Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.03.1952, Side 3

Alþýðumaðurinn - 04.03.1952, Side 3
Þriðjudagur 4. marz 1952 ALÞÝÐUMAÐURINN 4.3 Starfsreglur fyrir lánadeild smáíbiiðarhúsa Lánadeild smáíbúðarhúsa, sem stofnuð var með lögum nr. 36 1952, er tekin til starfa og hafa til bráðabirgða verið settar eftirfarandi starfsreglur: 1. Lánadeild smáíbúðarhúsa veitir einsUklinguni i kaup- stöðum og kauptúnum lán, eftir því sem fé er fyrir hendi í sjóði lánadeildarinnar hverju sinni, til bygg- ingar smárra sérstœðra íbúðarhúsa og einlyftra, sam- byggðra smáhúsa, er þeir hyggjast að konm upp, að verulegu ]e\ti með eigin vinnu sinni og fjölskyldu sinnar. Engum veitist lán nema til eigin íbúðar og ekki' veitist lán til íbúða í sambyggingum, eem stærri eru en tvær íbúðir, annarra en þeirra, sem getið cr hér að framan. 2. Umsóknir um lán skulu sendar félagsmálaráðuneyt- inu, en tveir menn, er ríkisstjórnin velur, ráða lán- veitingum. Umsókn fylgi eftirtalin skilríki: 1. l.óðarsamningur eða önnur fullnægjandi skilríki fyrir lóðarréltindum. 2. Uppdráttur af húsinu, sem reisa á, götunafn og númer. 3. Upplýsingar um, hversu hátt lán hafi verið tekið eða muni verða tekið út á 1. veðrétl í húsinu og hvar það lán er eða verður tekið. 4. Umsögn sveitarstjórnar um húsnæðisþörf umsækj- anda. 3. Landsbanki íslands annast. samkvæmt samningi við rlkisstjórnina, afgreiðslu lána þeirra, sem veitt verða, sér um veðsetningar og þinglýsingar og annast inn- heimtu vaxta og afborgana af veittum lánum. Umsókn- areyðublöð fást afhent í afgréiðslu Landsbankans (veðdeild). 4. Lán þau, sem lánadeildin veitir, skulu tryggð með öðrum veðrétti í húseign þeirri, sem féð er lánað til. Arsvextir eru 5(A af hundraði og lánstimi allt að 15 árum. Eigi má veita hærra lán á eina íbúð en 30 þús. krónur og eigi má hvíla hærri upphæð á fyrsta veð- rétti smáíbúðar, sem lán er veitt til, en 60 þúsund krónur. 5. Eftirtaldir aðilar skulu sitja fyrir lánuni til smáíbúða- bygginga: 1. Barnafjölskyldur. 2. Ungt fólk, sem stofnar til hjúskapar. 3. Fólk, sem býr í heilsuspillandi húsnæði, er ekki verður útrýmt samkvæmt III. kafla laga nr. 44' 1946, eða á annan hátt. Þetta tilkynnist hér með þeim, sein hlut eiga að máli. Félagsmálaráðuneyf’ið, 29. febrúar 1952. Steingrímur Steinþórsson (sign.) Jónas Giiðmundsson (sign.) Happdrtetti iskilt idinds Endurnýjun til 3. flokks er hafin. Verður að vera lokið 9. marz. Munið að endurnýja. Bókaverzl. Axels Krístjánssonar h.f. Hegimerkefnt Etiiahags^ Iiandala^s Evrópu ('O. á áriuu 1051 Efnahagssamvinnubandalag Ev- rópu hefir nýlega sent frá sér 6tutt yfirlit yfir meginverkefni banda- lagsins á árinu 1951. I. Efnahagsvandamúl Vestur-Evrópu. Vandamál þau, sem aðildarrík- m áltu einkum við að etja og bandalagið leitaðist við að leysa, voru stórleg hækkun á verði hrá- efna, skortur á einstökum vöru- tegundum, röskun á fjárhagslegu jafnvægi ríkjanna í Vestur-Ev- rópu og nauðsynin á að auka framleiðslu þeirra, svo að takast znegi að halda við lífskjöruin fólksins um leið og lögð er aukin áherzla á hervæðingu rikjanna. Bandalagið bar fram margar til- lögur við meðlimaríkin til úrbóta í þessum efnum, og birtust þær í skýrslum bandalagsins, sem samdar voru og gefnar út á sl. ari. Þriðja ársskýrsla bandalagsins. sem samþykkt var hinn 25. maí sl., gerir grein fyrir þeim árangri, er aðildarríkin hafa náð í efna- hagsmálum, síðan Marshalláætl- unin hóf starfsemi sína 1948, skýrir þau vandamál, sem að steðja, og gerir ákveðnar tillögur til úrbóta. Hinn 21. nóvember sl. sam- þykktu fulltrúar aðildarríkjanna skýrslu, er fjallar um fjárhagslegt jafnvægi og aðgjörðir ríkjanna í dýrtíðarmálum. I fyrsta skipti náði þessi skýrsla einnig til Bandaríkjanna og Kanada. II. Framleiðsluaukning Vestur-Evrópuríkjanna. Á fundi sínum hinn 29. ágúst sl. samþykktu stjórnarfulltrúar meðlimaríkjanna yfirlýsingu Jæss efnis, að heildarframleiðsla þess- ara ríkja verði aukin um 25% á næstu 5 árum. Til þess að hrinda í framkvæmd áætlunum þeim um aukna fram- leiðslu, sem gerðar voru samkv. fyrr nefndri yfirlýsingu, komu sérfræðingar á sviði kola-, stál-, rafmagns- og landbúnaðarfram- Ieiðslu, frá ýmsum ríkjum Veslur- E\TÓpu, saman á fund hinn 7. nóvember til að ræða möguleika á að auka framleiðslu í þessum þýðingarmestu atvinnugreinum Evrópu um 25% á næstu fimm árum. Gerðu sérfræðingarnir skýrslu um niðurstöður sínar, sem síðar var send ráðherranefnd bandalagsins til nánari athugun- ar. Viðkomandi ríkisstjórnir munu síðan miða aðgjörðir sín- ar og áætlanir við þessar niður- stöður. III. Afnám verzlunarhafta. Hinn 31. júlí samþykkti ráð- herranefndin skrá yfir vörur, er eigi skyldu lengur háð neinum höftum af hálfu-meðlimaríkjanna. Þetta er hin svonefnda ahnenna vöruskrá. Ákveðið var að semja sérstaka viðbótarskrá, er skyldi síðar koma til samþykktar nefnd- arinnar. Vegna ríkjandi ástands í efna- hagsmálum sumra ríkjanna liefur þurft að leysa þau undan ákveðn- um samþykktum og' ákvæðum í þessum efnum. Með tilliti til óhagstæðs greiðslujafnaðar Vestur-Þýzka- lands ákvað ráðherranefndin að mæla með því við Vesturþýzku stjórnina að innflutningur lands- ins væri lakmarkaður við 170 milljónir dollara á mánuði, frá 1. júní 1951 að telja. Greiðslu- jöfnuður Vestur-Þýzkalands fór þá óðum balnandi og 2. nóvem- ber s. 1. mælti nefndin með því við þýzku stjórnina, að hún gæfi verzlunina aftur frjálsa að mestu leyti, frá og með I. janúar 1952. Skvldi unnið að því að gera 60%; af inn- og útflutningi landsins frjálsan. Bretland hefur neyðzt til þess að leggja aftur talsverðar hömlur á viðskipti sín, sem áður höfðu verið afnumdar, og eru þær að- gerðir nú til athugmiar í ráð- herranefnd bnndalagsins. IV. Greiðslubandalag Evrópu. Greiðslubandalagið hefur mjög stuðlað að því, að meðlimaríkin hafa getað tekið upp frjálsari verzlunarhætti á s. 1. ári, þar eð ekki bar jafn brýna nauðsyn til þess að halda greiðslujafnaði landanna við önnur meðlimaríki í ströngu jafnvægi. Orsökin til þessa er sú, að ríkjunum hefir staðið til boða lánveitingar hjá greiðslubandalaginu, sem hafa orðið lil mikils hagræðis í þess- um efnum. Þessi tvö atriði hafa án efa sluðlað mjög að auknum viðskiptum milli aðildaríkjanna, síðan greiðslubandalagið tók til starfa. Styrkur þess kemur m. a, fram í því, að það hefur getað starfað með góðmn árangri s. 1. tólf mánuði, þrátt fyrir óvissu í alþjóðamálum, stórkostlega hækk- un á verði hráefna og slóraukna hervæðingu meðlimaríkjanna. Fyrsta ársskýrsla greiðslubanda- lagsins sýnir þetta ótvírætt, og ber hún m.a. með sér, að á tíma- bilinu frá júlí 1950 til marz 1951 höfðu viðskipti milli viðkomandi ríkja aukizt um 30% miðað við sama tímabil á undan (1949-’50) en þá voru viðskipti ríkjanna einnig með mesta nióti. Að vísu var aukningin ckki eins mikil og -j'mdA ilójlsuníiiV 'a Gjled GgöIriGtnæy !S'J3V go ÍBrii nii tölurnar sýna vegha- niikillar / _ mjeiK|r/8 Týjrii hækkunar á vöruverði^en ^eisijað síður var hún meiri en við mátti j'iGHiej/T búast. "■ia go V. Hráefni. fnl Í lök árs 1950 sá ráðhcrra- nefndin fram á nauðsyn Jiess að samþykkja ákveðnar aðgerðir að J)ví er varðaði öflun og dreif- ingu nauðsynlegustu hráefna, og hinn 12. janúar 1951 ákvað nefnd- in að formaður hennár, Dr. Stikk- er, skyldi þá þegar hefja viðræð- ur við ríkisstjórn Bandaríkjanna um þessi mál, svo og við aljjjóða hráefnanefndina. Hmn 9. og 10. marz samþykkti ráðherranefndin aðgjörðir, sem miða að aukinni hráefnafram- leiðslu i Vestur-Evrópu. Hinn 10. september voru sam- J>ykktar tillögur um lakmarkanir á notkun ko])ars, og hafa með- limaríkin nú komið sér saman um almenna skrá yfir þessar tak- markanir. VI. Sarnvinna við önnur alþjóðasamlök. Bandalagið hefir haft . nána samvinnu við Evrópuráðið um þau mál, sem bæði samtökin varða. Hinn 12. júlí kom ráðherra- nefndin sér saman um starfsregl- ur sérstakrar nefndar, er skyldi hafa samvinnu við önnur alþjóða- samtök, sem fjalla um efnahags- mál Evrópu, til stöðugrar athug- unar. Hinn 9. og 10. marz ákvað ráðherranefndin að taka boði ríkisstjórna Bandarikjanna, Bret- lands og Frakklands um þátttöku i ráðstefnu um öflun og dreif- ingu hráefna. VII. Tœknileg aðstoð við aðildarríkin. Á árinu 1951 störfuðu alls 36 nefndir og einstaklingar að ýms- um störfuin og rannsóknum, sem miða að aukinni taiknilegri að- stoð til handa meðlimaríkjunum, og 38 slíkar nefndir luku störfum á árinu (sumar Jjeirra höfðu tek- ið lil slarfa 1950) luku verkefn- um sínum og skiluðu áliti. Tek á máti áskrijendum að' límarit- iim Dagrcnningu. Nýir kaupendur fii ókeypis það, sem eftir er af síðasta ár- gangi ásamt Leyndardómum ufdrykkj- unuar. Allir liugsandi menn og konur a.*Mu : jálfs sín vegna að lesa þetta merkilega rit. Dagmar Sigurjóns- dótlir, llafnarstræli 18 13, Akureyri, sími .372. TILKYNNING Endurnýjun og umsókn á kartöflugörðum fara fram í Brunastöðinni nýju alla virka daga frá kl. 1—3 e. h. allan murzmánuð. — Sími 1637 og 1497. Garðyrkjuráðunaulur.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.