Alþýðumaðurinn - 29.04.1952, Síða 3
Þriðj udagur 29. apvíl 1952
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
Faðir okkar
Davíð Einarsson
andaðist að elliheimilinu í Skjaldarvík að morgni þess 26.
þ.in. — Jarðarförin tilkynnt síðar.
Börnin.
fwrtwmr .1^ fiir fíir^TfirkiáÝlBCBBEBWBBW^BBfflHHEBMK
TILKYNNING
frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda
Þeir, sem ætla að salla síld norðanlands á þessu surari,
þuría að sækja um leyfi til Síldanitvegsnefndar. (>
Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða.
2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni.
3. Tunnu og saltbirgðir.
Umsókíiir sendist skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir 15.
maí næstkomandi.
Nauðsynlegt er að umsóknunum fylgi tunnu- og salt-
pantanir saltenda og mun skipting söltunarmagns á stöðvar
m. a. miðuð við' tunnupantanir.
Tunnur og salt frá nefndinni verður að greiða við mót-
töku eða setja bankatryggingu fyrir greiðslunni áður en af-
hending fer fram.
Síldarútvegsnefnd.
Semarkjélaefni
rósótt, silki
kr. 48,00 mtr.
Kaupféíag Verhomanna
— Vefnaðarvörudeild —
Mafar og kaffistell
12 manna
Tesfell,
12 manna
— aðeins kr. 225.00
Mjóikurkönnur
Bollapör
Steikarföt
Kartöfluföt
Sósukönnur
Tarínur
Diskar
djúpir og grunnir
Kaupfélog Verkamanna
•— Nýlenduvörudeild —
Deildarfundur
í Akureyrardeild Kaupfélags verkamanna
Akureyrar
verður haldinn föstudaginn 2. maí i Túngötu 2 og hefst
ki. 8,30 síðdegis.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á aðalfund félagsins.
2. Onnur deildarmál.
Akureyri, 28. apríl 1952.
Deildarstjórnin.
Happdrœtti Hdskóla ídaitds
Endurnýjun til 5. flokks hófst 25. þ.’.m.
Verður að vera lokið 9. maí.
i
Endurnýið í tíma.
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f.
í vorhrÉðenpno
Þvottaduft:
Geysir
Perla
Flik-Flak
Rinso
Ræstiduft:
Wim
Humals
Blautsópa
Sólsópa
Sunlight sópa
Sópuspænir
Sópuspænir:
Sólar
Lux
Þvottalögur:
Verdol
Sóló
Gólfbón
ísl. og útl.
Húsgagnaóburður
margar teg.
Silfurfægilögur
- Auglýsið í Alþýðumanninum -
Kaupfélag Verkamanna
— Nýlenduvörudeild —
HHQikt smjör
gegn rniðum,
Munið, að skammtur 1
og 2 ganga úr gildi um
mánaðamótin.
Knupíélnð Verkamonna
— Nýlenduvörudeild —
Laukur
Kdupfélag Verkamanno
— Nýlenduvörudeild —
HURÐARSKRÁR
°g
HANDFÖNG
Koupfélflð Verkaminna
— Nýlenduvörudeild —
Hraðsuðukönnur
Rafmagnsofnar
Knupfélflð Verkamnnnn
Nýlenduvörudeild
NÝJ A- BIÓ
ÆVINTÝRI
HOFFMANNS
í kvöld og annað kvöld:
Dans- og söngvamynd í cðlileg-
um litum. 1 allra síffasta sinn.
Ki
nLDBORGfiR
B/L7
VANDAMÁL
UNGLINGSÁRANNA
Heimsfræg stórmynd, sent allir
þurfa að sjá. Bönnuð yngri en 12
ára.
Réttinddwiptirinn í V. A.
Framhald, af 1. siðu.
en ekki V. A.. og íramkvæmdar-
stjóri verzlunarfyrirtækis hér í
bænum hefir verið og er enn í
V. A. Hreint stéttarfélag verka-
manna hefir nefnilega V.A. aldrei
verið og er ekki enn, þrátt fyrir
„hreinsun“ Björns og félaga. Frá
sjónarmiði heilbrigðrar skyn-
semi og iangrar reynslu verka-
lýðsfélaganna sjálfra újá líka
nijög um það deila, hvort félög-
ununt er það ávinningur, að ,,af-
skrifa“ fortakslaust þá meðlimi,
sem hætla um lengri eða skemmri
tíma að taka laun eftir kaupsamn-
ingi þeirra, en eru að öðru leyti
virkir meðlimir.
„Rök“ nr. 5 falli um sjálf sig,
þegar þess er gætt, að ágreinings-
málum innan félaganna BER að
skjóta til stjórnar A. S. í„ sem
hefir æðsta úrskurðarvald í þeim
ntilli þinga. Er þar skemmst að
minnast líks máls á Húsavík fyrir
ekki alllöngu.
„Rök“ 6 hjá Jóhannesi eru lika
haldlaus. Ekkert í lögum A. S. í.
héimilar félagsstjórnum að brjóta
félagslög á meðlimum s.'num, og
ekkert finnst heldur neitt slíkt í
vinnulöggjöfinni, enda væri slíkt
furðulegt.
Kommúnistar vilja láta líta svo
út, að stjórn A. S. í. standi á bak
við þessar deilur í V. A„ og þær
séu um persónur en ekki grund-
vallaratriði í framkvæmdarstjórn
íélagsins. Slíkt ér með öllu lil•
hœjulaust. Væri það í lögum V.
A„ að setja bæri menn á auka-
skrá og svipta þá kosn'ngarétti og
kjörgengi, ef aðstaða þeirra væri
slík sem 17-menninganna, þá væri
hér ekkert deilumál á ferð. Það
sem um er deilt er einfaldlega
þetta: Eiga lög félagsins eða fund-
arsamþykktir að ákveða jélags-
réttindi manna?
Þegar það er hugleitt, að fé-
lagsréttiudi eru dýrmæt og mik-
ilsverð réttindi, þarf engan að
furða, þótt hörð andstaða verði
gegn því hjá lýðræðissinnuðum
mönnum, að þau séu höfð að
leikfangi fámennra félagsfunda
og ofbeldissinnaðra stjórna, sem
jui einu sinni skirrast ekki við að
haga framkvæmd félagssam-
þykkta að eigin geðþótta. í þessu
ljósi er deilan í V. A. stórmál og
enginn hugsandi verkamaður má
við það skiljast fyrr en tryggt er,
Atí FÉLAGINU SKULl STJÓRN
AÐ Atí LÖGUM.
FISKAFL! MJÖG AÐ
GLÆÐAST NORÐAN-
LANDS
Undanfarið’ hefir aflazt óvenjuvel á
línu á Sauðárkróki, svo nð jafngóð
aflahrota hefir ekki kontið þar að 6Ögn
s'ðan 1924. l>á herma fréttir frá Skaga-
strönd og Ilúsavík, að þar sé nú góður
afli og hið sama er að segja frá Dalvík
og Hrírey, þegar hátar hafa góða beitu.
Sir Stafford Cripps lótinn
Aðfaranótt sl. þriðjudags lézt í
sjúkraltúsi í Zurich í Sviss hrezki jafn-
aðarmannaleiðtoginn Sir Stafford
Cripps, 62 ára að aldri. Banamein ltans
var berklar í mænu.
Cripps \ar einn mikilhæfasti fotvíg-
ismaður jafnaðarsteínunnar í Bret-
landi, meðan hans naut við, og við-
skiptamálaráðherra og síðar fjármála-
ráðherra var hann í ajórn Altlees, unz
hann varð að láta af því emhætti sök-
utn heilsubrests haustið 1950.