Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.04.1952, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 29.04.1952, Síða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN ÞriÖjudagui 29. apríl 1952 Avarp irá 1. maí-neind verklýðsiélaganna á Aknreyri Söngskemmtun í Nýja Bió föstudaginn 25. apríl 1952 Undanfarna mánuSi hefir at■ vinnuleysið legið eins og mara yfir stœrri hluta verkalýðs þessa bœjar en nokkru sinni síðan á hörðustu kreppuárunum inilli heimsstyrjaldanna. Jajnhliða því hefir dýrtíðin aukizt' svo á und- anjörnum árum, að þrátt fyrir sigur verkalýðsfélaganna sl. vor, þegar vísitöluuppbót náðist aflur á grunnkaup með samningum fé- laganna við alvinnurekendur, er kaupmáttur launa hins vinnandi manns nú orðinn svo rýr, að laun fjölskyldumanns gera ekki betur en hrökkva fyrir brýnustu nauð- synjurn heimilisins þótt vinnan sé stöðug. Þegar svo atvinnan bregzt, tekur skorturinn við, sár og auðmýkjandi, og hefir liann þegar gert vart við sig á fjölda alþýðuheimila á liðnurn vetri. Alþýðu þessa lands hefir því aldrei verið rneiri nauðsyn þess en nú, að skipa sér sarnan í órofa jylkingu til varnar atvinnuöryggi sínu og lífsafkomu. Við viljurn því skora á allt al- 'þýðufólk og launþega Akureyrar að sameinast í baráttunni fyrir alvinnu handa öllum og rnann- sœrnandi kjörurn hins vinnandi jólks. Við teljum að rétturinn til Völsungur 25 ára íþróttafélagið Völsungur á Húsavík átti 25 ára ajmœli jyrir páskana og minntist afmœlisins á annan páskadag með hóji i sam- komuliúsi bœjarins. Völsungur á að baki merka sögu í íþróttamál- um kaupstaðarins og héraðsins alls. Afmælishófið sátu um 160 manns og voru þar ræður fluttar, sungið, lesið upp o. fl. Félaginu bárust kveðjur og heillaskeyti víða að frá gömlum félögum og velunnurum. Jónas G. Jónsson, íþróttakenn- ari á Húsavík, sem verið hefir fastur þjálfari og kennari félags- ins mn 20 ára skeið, var kjörinn heiðursfélagi í þakklætisskyni fyrir mikið og áhugasamt starf. ■ Stofnendur félagsins upphaf- lega voru 23, en nú eru félags- menn um 200. Fyrstu stjóm skipuðu: Jakob Hafstein formaður, Jóhann Haf- stein gjaldkeri, Asbjörn Bene- diktsson ritari, Helgi Kristjáns- son og Benedikt Bjarklind. Núverandi stjórn félagsins skipa: Þórhallur B. Snædal for- maður, Höskuldur Sigurgeirsson gjaldkeri, Aðalsteinn Karlsson rilari, Lúðvík Jónsson og Guð- mundur Hákonarson. Völsungur var framan af ármn einkum knaltspyrnufélag, en jók brált starfsemi sína og tók að æfa frjálsar íþróttir og fimleika, og hafa ágætir frjálsíþróttamenn atvinnu sé sjálfsagðasti réttur hvers einasta manns, réttur, sem framar öllu beri að tryggja. Alþýðufólk á Akureyri! Því fjölmennari og stœrri sem fylkingar okkar verða á hátíðis- og baráltudegi okkar, 1. maí, því meiri verður styrkur okkar í bar- áttunni fyrir atvinnu og afkomu- öryggi okkar. Sýnum einingu og mátt samtaka okkar með meiri þátttöku í hátíðahöldun- um 1. maí nú en nokkru sinni fyrr! 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna á Akureyri. Jón lngimarsson. l>órir Danielsson. Jóhannes Jósejsson. Sigtr. Olajsson. Kristján Larsen. Björn Brynjólfsson. Jóhann IndriÖason. Haddur Júlíusson. Steingr. Eggertsson. Ingólfur Arnason. Stefán Snœbjörnsson. Ingvi Arnason. Lórenz Halldórsson. Svavar Jóhanness. Ingibjörg SigurÖard.Margrét Magnúsd. Freysteynn Sigurðsson. Jón Arnason. BernharÖ Helgason. Óskar Stefánsson. Kristín ísjeld. ’comið frá íélaginu á undanföm- um árum. Einnig hafa félagar stundað skíðaíþróttir af kappi á /etrum. Nótashrd Í.B.A. IW2-8 Maí: 4. Maíhoðhlaupið. 10. ormót í knattspyrnu, III. flokk- ur. 11. Sama, II. flokkur. 17.— 21. Sama, meistaraflokkur. 23. Sama, IV. flokkur. 24.—25. Vor- íót í frjálsmn íþróttum, 28. Hraðkeppni í knattspyrnu. 30. ormót í knattspyrnu, I. flokkur. 31. Handknattleiksmól kvenna, uaðkeppni. Júití: 2. Handknattleiksmót arla, hraðkeppni. 2. Hvítasunnu- hlaupið. 8. Oddeyrarboðhlaupið. -4.—15. Handknaltleiksmót Ak- ureyrar. 16.—17. Júnímót, frjáls- ar íþróttir. 28.-29. Drengjamót Ikureyrar í frjálsum íþróttum. Júlí: 5. Júlímót i knattspyrnu, 11. flokkur. 6. Sama, meistarafl. 12. —13. Júiímót í frjálsum íþrótt- um. Agúst: 19,—20. Handknatt- leiksmót Norðurlands. 16.—18. Meistaramót Akureyrar í frjáls- um íþróttum. 23.—24. Sund- meistaramót Akureyrar. 30. Bæjakeppni í frjálsum íþróttum (óvíst). 31. Knattspyruumót Ak- ureyrar, III. flokkur. 31. Sama, meistaraflokkur. September: 5. Knattspyrnumót Akureyrar, IV. flokkur. 6.—7. Meistaramót Norðlcndinga, frj. ----------------------•? ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýðuflokk félag Akureyrar Ritstjóri: Bragi Sigurjónsson, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 20.00 á ári. PrentsmiSja Björns Jónssonar h.f. ----------------------1 Stórmerk verk- smiðjubygging hafin Slðastliðinn föstudag hófust byrjunarframkvæindir að áburð- arverksmiðjunni í Gufunesi við Reykjavík. Er vissulega fagnaðar- efni að slíkum framkvæmdum, sem augljóslega horfa í framfara- átt. Formaður verksmiðjustjórn- ar, Vilhjálmur Þór, flutti ávarp við þetta tækifæri, og var þvi út- varpað, en landbúnaðarráðherra, Hertnann Jónasson, stakk með silfurbúinni (!) reku fyrsta hnausinn úr grunni verksmiðj- unnar. Segja gárungarnir, að slíkt hefði hann aldrei gert, ef rekan hefði ekki verið silfurrekin og Vilhjálmur Þór staðið yfir honum, en hvað sem því líður, er bygging áburðarverksmiðju hér á landi jafngott mál, þótt snobb- mennsku hafi gætt við stungu fyrsta hnaussins úr grunninum. TVÖ UMBOÐ GETRAUNA TEKIN TIL STARFA HÉR í BÆNUM Önnur vika Getraunanna er nú byrjuð, og hafa þær nú fengið þegar tvö umboð hér í bænum, í Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. og skrifstofu Flugfélags Is- lands h.f. Geta því Akureyringar og nærsveitarmenn nú þegar tek- ið þátt , „2. leik" Getraunanna, en starfsemi líkra stofnana erlend- is er mjög vinsæl. Getraunir þessar fara vikulega fram til 15. júní n.k., en þá verð- ur hlé á þeim til 16. ágúst. Síðan hefjast þær á ný og verða þá vikulega. Sjúkraflugvélin sótti sjúkling til Vopnafjarðar. Síðastliðinn föstudagsmorgun flutti Björn Pálsson sjúkling írá Vopnafirði liingað í Sjúkrahús Akureyrar, þar seni liann var skorinn upp. í Vopna- firði lenti Björn á hjarni, sem lítillega hafði verið lagfært fyrir lendingun/.. Sjúklingurinn, sem sóttur var, Kjarl/an Bjömsson, starfsmaður Kaupfél. Vcfpn- firð'inga, var með sprunginn ntaga. íþróttir. 10. Knattspyrnumót Ak- ureyrar, II. flokkur. Janúar—Marz: Skautaniql. Ak- ureyrar. Badmintonmól Akjtreyr- ar. Skíðamót. Ég kymitist ungur Steingrímsfjöl- skyldunni og kom oft á það heimili. í hvert sinn er ég koin þangað, fann ég alltaf betur og betur, hvað var gott að koma þar. Þar var ekki ólund eða erj- um fyrir að fara. I'ar voru allir vin- gjarnlegir og frjálsmannlegir. hvenær sem maður kom, og liver sem kom. Allri fjölskyldunni virtist eitt sameig- inlegt og í blóð borið. Það voru listir. íþróttir átt* þar marga fulltrúa. Söng- listin ntarga og hljómlistin marga. — Heimilis sýndi það í einu og öllu, að list er göfgandi fyrir geð og fraínkonni alla. Mér fannst því ekkert undarlegt, þar sem Ingibjörg hafði svo oft skenunt bæjarbúuin með söng sínum, þó að hún einn góðan veðurdag segði skilið við skrifstofuna, sem hún vann á, og færi eitthvað út í buskann í leit eftir því, sem hún þráði mest, söng- og liljómlislarkennslu. Og Ingibjörg hvarf í fjögur löng ár. Margir íslendingar hafa dvalizt erlendSs og þolað fátækt og féleysi og margs konar skort til þess að geta náð settu marki. Þetta var nú hlutskipti Ingibjargar. Hún dvaldi all- an tímann í „borginni við sundið'1 og naut þar kenrslu hinna færustu kenn- ara í söng og hljómlist. Og þrek og vilja liafðt hún í svo ríkum mæli, að það yfir iteig örðugleikana. Hún út- skrifaðist úr skólanum með góðurn vitnisburði. Og svo stóð þá Tngibjörg á söngpall- inum í Nýja Bíó sl. íöstudagskvöld og hélt sfna fyrstl1 sjálfstæðu söng- Davíw Einarsson látinn Síðastlið'inn laugardag andaðist að elliheimilinu í Skjaldarvík Davið Ein- arsson, verkamaður, hart nær áttræður að aldri. Davíð var mörgum Akureyringum kunnur eítir langa vist hér í bænum og sem þátttakandi í félagslífi um marga .tugi ára, einkwn í verklýðs- hreyfínt|unni, sem hann var virkur þáutakajuli í, meðan hann stundaði útistörf. Samstarfsmenn hans, kunn- ingjar og vinir, minna-t lians sem góðs og grandtars félaga, trúverðugt og samvfckusa»ns starfsmarins, og stefnu- fasts einstat’dings, seln ekki þekkti hverflyndi, eUa undanslátt frá áhuga- málum sínun* og gekk nteð elju og trúmejmsku að sínum hljóðlátu hvers- dags/ törfum a|þýðumannsins. Uavíð var kv*entur Sigurlínu Bald- vi'asdóttur, rnyndar- og þrifakonu, sem ’nann mat miAils að verðleikum. Sex börn þeirra i-nt á lífi: Indíana og Ragnhildur, busettar hér í bænum, Margrét og Sigurbjörg, búsettar í Hornafirði syöra, Helga í Keflavík og Karl Friðrik, vélntjóri, í Rvík, öll vel metiri og gegnir borgarar, eins og þau eiga ætt til. Jarðarförin er ekki ákveðin enn, en hún fer fratn að Lögmannshlíð, að undangenginni minningarathöfn hér í kirkjunni. Verð’ur hún tilkynnt síðar. H. F. skemmtun hér í bænum. Söngskráin var fjölþætt og að flestu leyti vel val- in. Það leyndi sér ekki þegar í byrjun og þó tók maður enn meira eftir því :em á leið söngskrána, að Ingibjörg befir notfæit sér námstíma sinn vel og keppt að settu marki. Þar var ekki um nein atom-óhljóð að ræða, heldur eng- an velluskap. Það var skap og festa í söng hennar, röddin hljómmikil og fög- ur og þó fannst mér mest áberandi mýkt og léttleiki. Engin þvingun, eng- in látalæti. Áheyrendur tóku líka söngkonunni með ágætum. Hún varð að syngja aukalög, flygillinn fylltist svo af blóm- um, að helzt líktist því sem skrúðgarð- ur væri, og að síðustu ætluðu áheyr- endur varla að sleppa söngkonunni af pallinum. Dr. Victor Urbantsic aðstoðaði Ingi- björgu og hlaut fyrir blóm og óskipta aðdáun tilheyrenda. * Var söngskemmtun Ingibjargar stór viðburður í listalífi þessa bæjar og vil ég ráðleggja bæjarbúutn að fylgjast vel með ungfrúnni í framtíðinni, því að þrált fyrir smáborgarahátt, sem við Akureyringar eigunt í sumu of mjkið af, þá verður þó alltaf heiður lista- fólks þessa bæjar einnig heiður bæj- arins í heild. Og í því efni veit ég, að Ingibjörg Steingrímsdóttir á eftir að leggja til :-inn skerf. Hafðu þökk fyrir söngskemmtunina, Ingibjörg, og ég vel þér mínar beztu framtíðaróskir. Jón Norðfjörð. Félag uugra jafnaðannanna heldur AÐALFUND sinn í Túngötu 2, þriðjudaginn 6. maí kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: 1. Inntaka Úýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórnin. Orðsending frá Mæðrastyrksnefnd Mæðrastyrksnefnd Akuieyrar hefir ákveðið að styrkja engar mæður til sumardvalar í þetta sinn, aftur á móti ætlar nefndin að borga nteð nokkrum börnum á harnaheimilinu Pálmholt. Vill nefndin því biðja mæður þær, sem æskja þess, að borgað verði með börnum þeirra, að gefa sig fram við skrifstofu nefndarinnar, Strandgötu 7, opin á mánudaga og föstudaga frá kl. 5 til 7 e.h.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.