Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1952, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 22.12.1952, Blaðsíða 7
Mánudagur 22. desember 1952 7 ALÞÝÐUMAÐURINN Kaupið heila osta, það er ódýrara. Skerið bifra af osfinum, sem endist 2—3 daga. Smyrjið sórið ó ostinum með smjör- líki. Skafið smjörlíkið af, þegar næst er íekið af osfinum, og smyrjið sama smjörlíkinu ó aftur. Osfurinn eykur hollustu móltíðarinnar, og ætfi aldrei að vanta ó borðið. Osfur og gott brauð er boðlegt öllum gest- um, þótt ekki sé annað til með kafíi og te. Ostur ó alltaf að vera vil ó cSIum heimilum Samband ísl samvinnufélaga betur en í daglegri önn og argaþrasi. Ég er þess fullviss, að hugmynd mín er framkvæman- lég, ef viiji og framsýni er fyrir hendi. í smábæjum í Noregi hefi ég séð stórmyndarleg söfn af þessu tæi, sem að langmestu leyti eru kostuð af einstaklingum og fyrirtækjum. Oss hér ætti heldur ekki að verða þetta ofviða. Akureyringar, sýnum nú í verki stórhug vorn og stolt og hefjumst handa um þetta mikilvæga menning- armál. Óska ég yður svo öllum gleðilegra jóla og ný- árs. Steindór Steindórsson frá Hlöðum Er W ekhi Vdtryðgingaddld K. E. 1. sem tryggir yður liina s ö n n u jólagleði. En vér getum tryggt allar eigur yðar og líf yðar. Góð trygging veifir öryggi. Öryggi eykur yður alla sonna gleði. M U N I Ð : Aldrei er meiri þörf á aS athuga, að tryggingar séu í lagi, en um hótíðar og óramót. Athugið tryggingar yðar, og hringið fiS vor strax, og lótið oss annast allar tryggingar yðar. V átryggingadeild Gleðileg jól! Gott nýtt ár! Mitstoinim ríkisins lólfltréiíflpjíBr Alþýðuflokksfélögin á Akureyri halda jólatrés- skemmtun fyrir börn félagsmanna og gesta þeirra sunnudaginn 28. desember næstkomandi að Hótel Norðurlandi kl. 4.30 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir annan í jólum í Túngötu 2 kl. 1.30— 4 síðdegis. — Verð kr. 5.00. — Sími 1399. N E F N D I N.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.