Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1952, Blaðsíða 11

Alþýðumaðurinn - 22.12.1952, Blaðsíða 11
Mánudagur 22. desember 1952 ALÞÝÐUMAÐURINN 11 ORÐSENDING til húsráðenda og húsmæðra frá BRUNABÓTAFÉLAGÍSLANDS Farið varlega með eldinn. Jólatré eru bráðeldfim. Ef kviknar í jóla- tré, þá kæfið eldinn með því að breiða yfir hann. Setjið ekki kerta- Ijós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. Forðist að leggja heimili yðar í rústir og breyta gleði í sorg! GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI Á R ! Brunabótafélagr I§land§ Oskum sambandsfélögum vorum, og íslenzkri alþýðu gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs með þökk fyrir samslarfið á liðna árinu. r Alþýðusamband Islands, Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélag verkamanna Akureyrar. Saumasfofa K. V. A., Akureyri. Vélsmiðjan ODDI h.f, Vélsmíði Rennismíði Plötusmíði Mólmsteypa. Aðgerðir jljótt og vel af hendi leystar. , Vélsmiðjan ODDI h.f. Símar 1189 og 1971 Véla- og plötusmiðjan ATLI h.f. Annast alls konar Vélsmíði Rennismíði Plötusmíði. Aðgerðir lwergi betur né fljótar af hendi leystar. Véla- og plötusmiðjan ATLI h.f. Strandgötu 61 . Sími 1387.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.