Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.12.1954, Qupperneq 2

Alþýðumaðurinn - 07.12.1954, Qupperneq 2
ALÞÝÐUMAÐURlNN ÞriÖjudagur 7. desember 1954 ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefandi: Alþýðujlohksfélag Akureyrar. Ritstjóri: BRAGI SIGURJ ÓNSSON Bjarkarstíg 7. Sírai 1604. VerS kr. 30.00 á ári. Lausasala kr. 1.00 blaðið. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.j. Gleðirík ummæli Ef til vill telja flestir, að eigi beri svo mjög að henda á loxti né taka hátíðlega ummæli, sem um munn líða á vígsluhófum. Þó er það nokkuð eftir því, hver mælir og hvaða stöðu hann skip- ar. Það gat því varla hjá því far- ið, að sérstaka athygli vektu og ánægju ummæli, sem Eysteinn Jónsson, fj ármálaráðherra, hafði um hönd að Hólel KEA s. 1. sunnudag í boði, sem bæjarstjórn Akureyrar hafði þar inni í tilefni af opnun Akureyrarflugvallar. Ráðherrann hóf mál sitt með því að segja, að hann teldi sig ekki svartsýnan mann, enda þótt sum- ir vildu koma því orði á sig, af því að hann hefði ekki ætíð nóg fé í ríkisfjárhirzlunni til allra framkvæmda, sem óskað væri eft- ir. En svo færi sér jafnan, er hann kæmi til Eyjafjarðar. að sér ykist bjartsýni, því að sér virtist hér mjög ánægjulega og staðfastlega að framkvæmdum unnið, jafnt í héraði og bæ, og nefndi til þess hinn blómlega búskap í héraðinu, en togaraútgerðina, framkvæmdir samvinnuhreyfingarinnar og sjúkrahússbygginguna hér í bæn- um, — að ógleymdri Laxárvirkj- uninni — svo að dæmi væru tek- in. Fyndist sér á fám stöðum aug- ljóslegar birtast slaðfesting þess, að strj álbýlið og þéttbýlið væru hvort öðru til halds og trausts og í Eyjafjarðarhéraði. Síðan vék ráðherrann máli sínu að verkefnum, sem næst lægju fyrir hendi og nejndi þar á- framhaldandi rafvœðingu byggð- arlaganna við fjörðinn og bygg- ingu hraðfrystihúss í bænum og fullkomins fiskiðjuvers. Sagði ráðherrann, a'S allir aðilar yrðu að sameinast um að koma því mikla nauðsynja- máli bæjarins í höfn, en þar hefir einmitt ríkisvaldið, og þá ekki sízt fjármálaráðherra, mikið að segja. Þar sem Eysteinn Jónsson, fjár- málaráðherra, hefir ekki það orð á sér að vera gjarn á að lofa upp í ermina s'na, en þykir einmitt fylgja málum fast fram, ef hann telur þau eiga fram að ganga, þá hljóta þessi ummæli hans að vekja sérs'aka athygli Akureyrar- búa og þykja verulega ánægjuleg og gleðirík meðal allra þeirra mörgu, sem telja einmitt hrað- frystihúsmálið mál málanna hér í dag. Bókin, sem allir tala um kostar aðeins kr. 58.00 í bandi. 1 I | 1 i I A I a 1 NYKOMIÐ Gluggatjaldaefni Rúmteppi Dívanteppi o. m. fl. Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild. 0RÐSE1VDING til biíreiðaeigenda og ökumanna bifreiða Umferðaslysin eru orðin mikið vandamál. Þau verða árlega fjölda manna að bana og enn fleiri meiðast meira og minna. Flest umferðaslys or- sakast fyrir ógætilegan akstur og önnur brot á umferðareglum. íslenzk bifreiðalög og tryggingarskírteini hafa að geyma sérstök ákvæði, er miða að því, að ökumenn fari gætilega og skal sérstaklega bent á eftir- farandi: 1. Samkvæmt 36. gr. bifreiðalaganna hafa tryggingafélögin rétt til að krefjast endirrgreiðslu á tjónabótum hjá tryggingartaka eða öðrum vátryggðum, ef tjón eða slys verður sakir stórkostlegrar óvarkárni ökumanns eða af ófullnægjandi viðhaldi bifreiðar. 2. Samkvæmt kaskotryggingaskilmálum tryggingafélaganna, eru skemmdir, sem verða á bifreiðum vegna stórkostlegrar óvarkárni ökumanna, undanskildar ábyrgð félaganna. Auk þess mega félögin draga allt að 25% frá skaðabótunum, ef vátryggði veldur tjóni fyrir óvarkárni, sem þó ekki má telja stórkostlega. 1 Tryggingarfélögin hafa ekki beitt þessum ákvæðum til fulls, en vegna hinna stórauknu tjóna, sem orðið hafa undanfarið, munu félögin sjá sig til- neydd að beita þessum ákvæðum. Bifreiðastjórar ættu því að gera sér það ljóst, að þeir geta sjálfir borið stóra áhætlu, enda þótt bifreiðir þeirra séu tryggðar, ef þeir sýna mikla óvarkárni í akstri. Votrygg jendur Mikið af góðum og nytsöm jólagjöfnm handa konum, körlum, unglingum og börnum. Komið. Skoðið. Kaupið! Kaupfélag verkamanna TILKYNNING Þeir, sem hafa undir höndum undirskriftalista um uppsögn herverndarsamningsins, eru beðnir að skila þeim til einhvers undirritaðra nefndarmanna fyrir næstkomandi miðvikudags- kvöld 8. þ. m. I framkvæmdanefnd undirskriftasöfnunarinnar. Anna Helgadóltir. Einar Kristjánsson. Magnús Alberts. V efnaðarvör udeild TILKYNNING Nr. 4, 1954. til innflytjenda. Frá og með 1. desember ber öllum innflytjendum vefnað- arvöru og fatnaðar, að skila verðúlreikningi til skrifstofunn- ar, eða trúnaðarmanna hennar utan Reykjavíkur, áður en sala hefst. Reykjavik, 30. nóvember 1954. Verðgæzlustjórinn. jOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO»9<»OOOOOOOOOCOOOO« Frif FjórðtiniissjÉraÉsiii Akveðið hefir verið að leita tilboða í eftirtaldar húseignir: a) Ganila sjúkrahúsið með nyrðri viðbyggingu. b) Ganginn milli gamla sjúkrahússins og nemabústaðar. Tilboð má gera í eignirnar allar saman eða einstakar byggingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðin sendist skrifstofu Fjórðungssjúkrahússins fyrir 15- desember næstkomandi. Símaskráin Þar sem verið er að prenta Símaskrá Akureyrar, eru þeir símanotendur, sem óska að koma að breytingum við síma- skrána, beðnir að tilkynna mér það skriflega fyrir 5. þ. m- Símastjórinn. - Auglýsið í Alþýðumanninum -

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.