Dýraverndarinn - 01.12.1934, Blaðsíða 8
6o
DÝRAVERNDARINN
Bœn hesísins.
Húsbóndi minn góður, þig bið eg þcssarar bænar:
Gcfðu mér að éta og drekka og veittu mér, að
loknu dagsverki, húsaskjól, hreinan, þurran og rúm-
góðan bás, svo að eg geti legið þœgilcga. Talaðu við
mig, því að r'ódd þín cr mér meira virði cn bcidið.
Klappaðu mér stundum, svo að eg þjóni þér mcð
meiri glcði og þyki vœnt um þig. Kiptic ckki í taum-
inn og berðu rnig ekki þegar eg á upp í móti að
sœkja. Sláðu hvorki né sparkaðu í mig, þegar eg
veit ekki hvað þú átt við, og gefðu mér tœkifœri
til þess að reyna að skilja þig.
Gcettu mín, og ef eg lœt ckki að vilja þínum, þá
athugaðu betur, livort ekki sé eitthvað að reiðtýgj-
unum eða fótum mínum. Aðgœttu tennur mínar, cf
eg cr lystarlaus. Það gctur skcð, að ég sé með sœrð-
an góm, og þú veiat, að það er sárt. Kcyrðu ckki
liöfuð mitt ócðlilega hátt og taglskeltu mig ekki, því
að taglið er bcata vörn mín gcgn flugunt o. fl.
Og að lokum, góði vinur, þcgar kraftar núnir eru
á þrotum, kastaðu mér þá ckki út á gaddinn, og scldu
mig ckki í hcndur cinhvcrjum níðing, er mcð harð-
ýðgi svclitr mig smátt og smátt til bana. Sviftu mig
heh’.ur lífi á skjótan og mannúðlegan hátt, og þá
mun Guð umbuna þcr. Þú mátt ckki halda mig
heimtufrckan, þó að cg beri fram bœn þcssa í nafni
hans, sem fœddist í fjárhúsjötunni.
(Lauslcga snúið úr ensku).
Dan. Dan.
anna í Reykjavík, aS mega ekki vera frjáls ferSa
sinna í sjálfum höfuðstað landsmanna. Og hann
J)óttist J)ví síður vera upp á kominn íhlutun þeirra
háu herra um húsaskjól og gistingu. Næsta haust
fylgdi hann mér og rekstrinum ofan aS Sláturhúsi,
en var svo allur á bak og burt, er taka átti hundana
og flytja þá í gæzluna í Tungu. í þetta sinn haföi
eg engar áhyggjur af hvarfi hans, því að vita þótt-
ist eg, a<5 hann mundi skila sér heim, eins og haust-
i'ð áður.
En hér verður fleira að nefna.
Um vorið hafði Guðmundur stjúpsonur minn fluzt
héðan og reist bú í Amundakoti hér utar í Hlíðinni.
Hafði Guðmundur miklar niætur á Hauk, og oft
smalað heð honum, ekki a'Seins heima fyrir, heldur
og afréttinn.
Það mun hafa verið mitt á milli dagmála og há-
degis, sem við vórum lausir við féð og Hauks var
saknað. En er Guðmundur í Amundakoti kom á fæt-
ur næsta morgun fann hann Hauk í útikofa, og
hafði hann Jjangað komið einhvern tíma næturinnar,
en ekki gert vart við sig. Átti hann þarna vinum
að fagna og var brátt unninn beini. Tók hann lífinu
með ró, hélt kyrru fyrir í Ámundakoti og hvíldi
sig fram á næsta dag, en hélt svo þaðan og kom
hingað heim um kveldið. Upp frá þessu hafði hann
sömu háttu um austurför sína: fylgdi rekstrinum
ofan að Sláturhúsi, en hvarf svo þaðan, og oftast
án þess nokkur veitti því eftirtekt. Og heim var
hann oftast kominn daginn eftir.
Haukur var að upplagi meinlaus og sjaldan í á-
flogum. Skifti sér lítið af aðkomuhundum fyrr en
Jjeir leituðu á hann; Jná tók hann myndarlega á
móti, og var oft harðleikinn. Aldrei var honum þó
um ])að gefið, er ókunnugir rakkar gerðust svo
heimakomnir, að vaða hér inn um bæ og baðstofu.
Rak hann alla slíka óboðna gesti út, og hafði ])á
stundum til að skilja ekki við þá fyrr en utan við
tún. Með ])ví hefir hann viljað sýna dónum þessum,
að hann væri húsbóndi á sínu heimili, þrátt fyrir alt.
En ])ó að Haukur væri meinlaus og dagfarsprúð-
ur, var hann þó stórlyndur, og leit eflaust stærra
á sig en margan grunaði við fyrstu sýn. Þoldi hann
illa aðfinslur, og varð þá oft þungur á svipinn.
Stundum kom það fyrir í smalamensku, er eg snupr-
aði hann fyrir eitthvað, seni hann liafði af sér brot-
ið, að honum rann svo í skap, að hann hljóp frá
mér, eða faldi sig. En oftast var hann fljótur til
sátta, kom von l>ráðar til min, og lét þá eins
og ekkert hefði ískorizt. Þetta stórlyndi hans, eða
öllu heldur stolt, kom þó aldrei betur í ljós, en
þegar hann varð þess var, að eg ætlaði ekki a'ð
láta mér nægja að smala með honum einum. Var
eg stundum að fá mér hvolpa, til þess að létta
undir með honum, en misjafnlega gáfust þeir. En
]>egar hann sá, að eg var aS búast í smalamensku,
og kallaði á hvoþ) mér til fylgdar, fór Haukur aS
vísu með mér eitthvað af stað, en með mesta sem-
ingi, og laumaSist frá mér undir eins og hann sá
^ér færi, Fór ekki dult, að honum fanst smalaviti