Dýraverndarinn - 01.02.1945, Síða 9
DÝRAVERNDARINN
3
Eigi reyndist Steinn bóndi sannspár um, að
KoIIa mundi aldrei eignast lamb. Var skammt
liðið á fyrsla vor liennar í Saurbæ, er faðir
minn þóttist viss um, að liún væri með lambi.
Þá voraði óvenjulega vel, svo að ærnar lágu
úti og var Ivolla því með þeim, Rölti eg dag-
lega við þíei- um sauðburðinn og bafði á þeim
nákvæmar gætur.
Svo var það einu sinni árla morguns, að eg
var staddur á svo néfndri Fanndalabrún upp
frá Saurbæ. Sá eg þá, livar Ivolla lá undir
steini einum og bafði tekið lambsótt. Hún
varð mín ekki vör og gat eg læðst svo nærri
henni, að eg sá, að karslæmska var á henni
en ekki farið að sjá á lambið. Og þar sem eg
vissi engin þess dæmi, að ær eða fóstur befði
neitt illl af því, þótt ær með lambsótt væri
rekin spölkorn í liægðuin sínum ef eklci væri
farið að sjá á lambið, þá ákvað eg þegar að
reka Kollu beim. Þá var klukkan tíu árdegis,
er eg bafði látið Kollu inn og bjóst við, að
bún mundi bera bráðlega. En nú varð raunin
önnur, og leið dagurinn svo og kveldið, að
hún bar ckki. Var ])á föður minum ekki far-
ið að lítast á blikuna.
Mestan liluta nætur vakli eg og leit öðru
liverju til Kollu. En þar var enga breyting
að sjá og var bún óborin um morguninn.
Gerðist þá faðir minn órólegur og ætlaði að
láta sækja yfirsetukonu, sem þó var nokk-
urum vandkvæðum bundið, ])ví að bvort
tveggja var: að ])angað var eigi svo skammt
að fara og yfir Fljótaá að sækja, sem þá
var í miklum vexli vegna leysinga. Eg liafði
innt að því við föður minn að lofa mér að
lála Kollu út um morguninn, þvi að ekki
hafði hún lilið við lieyi, og var það þó ekki
valið af verra endanum, sem henni var boð-
ið. En faðir minn var tregur til þess, liéll
að eg mundi tapa af henni. Þó leyfði hann
að lokum, að liún væri látin út á túnið ef
hún vildi bíta, en fór sjálfur að ná hesti.
Eg tók nú Kollu og fór höndum um hana
mjög nákvæmlega, en það hafði faðir minn
harðbannað mér. Fann eg brátt, að engin
fæðingarhindrun mundi bjá Kollu eða lambi
hennar, og sleppti henni á túnið. Fór þá eigi
dult, að hún var mjög þjökuð orðin. Rölti
LAPPI
sómir sér vel þarna á húströppunum. — Mynd-
ina sendi Gunnlaugur H. Guðmundsson á Litlu-
Völlum, Bárðardal.
bún þó af slað í liægðum sínum og stefndi
fram og upp i fjallið. Laumaðist eg á eftir
benni, en gætti þess, að hún yrði mín ekki
vör. Undir svo nefndum Stórliól lagðist Ivolla
niður og fæddi von bráðara fyrsta lambið
silt, livítan hrút, fríðan og föngulegan. Heils-
aðist báðum vel, og þegar eg yfirgaf bana
nálægt nóni, bét eg þvi, að hún skyldi ekki
ónáðuð að óþörfu framvegis, er hún leitaði á
brott til þess að bera. Og það efndi eg trú-
lega. Hún liafði i þetla sinn fært mér og öðr-
um heim sanninn um það á eftirminnilegan
hátt, að ekkert væri henni ríkara í skapi en
að mega ráða sjálf ferðum sínum. Sjálfri
sér treysti hún bezt og vildi engum lúta. Hún
naut líka upp frá því meira frjálsræðis en
nokkur önnur kind, sem eg liefi haft undir
höndum. Þessi fyrsti lnútur hennar var eina
lambið af þrettán, sem hún álli, er markað
var að vordegi, enda var hún aldrei upp frá
því rúin að vorinu.
Næsta vor varð siðbúið og fé býst fram
yt'ir sumannál, en beitt um daga. Þá var það
kveld eitt, er vika var af sumri, að Svart-
Kolla var horfin úr fénu og tvær ær með
lienni. Þá var enn mikil fönn í fjöllum, svo
að eigi var um annað að gera en leita þær
uppi. Komst eg brátt á slóð þeirra og rakti