Dýraverndarinn - 01.02.1960, Blaðsíða 4
Grott minni
og gíögg skynjun
HAUSTIÐ 1908 brá ég mér í Skeiðaréttir. Halði
ég ekki komið þangað fyrr — og aldrei síðan. Erind-
ið var að reyna að eignast gamlan reiðhest, er faðir
minn, séra Stefán M. Jónsson á Auðkúlu, liafði átt,
en fargað um leið og hann brá búi, nokkru áður
en Jietta var. Nú var hann kominn á flæking og ég
hafði frétt að hann ætti þá heima suður á Skeið-
um. Þess vegna var nú förinni lieitið þangað.
Erindið heppnaðist og bæði ég og seljandinn
ánægðir, ég að eignast gamlan æskuvin og bónd-
inn að losna við hinn versta hrekkjalóm sem orðið
gat, sauðstyggan, slægan og alls ekki lausan við
fleiri hrekkjabrögð. Um ókosti Jiessa var mér með
öllu ókunnugt, nema styggðina, frá gömlum sanr-
veru-árum. Hún virtist honum í blóð borin. Auk
þessa var hann nú orðinn yfirkominn af brjóst-
veiki, sent ég vissi lieldur ekki um. Samt sent áður
sá ég ekki eftir þessum kaupum. Næsta haust felldi
ég hann, ætlaði honum ekki að ganga öðru sinni
mansali.
Á þessu ári, sem ég átti hann, lagði hann fljót-
lega niður alla klæki sína, en var þó styggur til
dauðadags. Þennan eina vetur, sem ég átti hann,
Jrreifst hann illa þrátt fyrir bezta fóður, loftgott
Tryggva Gunnarssonar og minnast sér til livatning-
ar orða hans í fyrsta og í síðasta formála hans fyrir
Dýravininum, Jjeirra, að „tilgangur dýraverndunar-
félaga er sá að vekja hjá mönnum andstyggð á illri
meðferð á dýrum og ennfrenuir vekja velvild til
þeirra og tilfinningu fyrir því, að menn hafi siðferð-
islegar skyldur gagnvart dýrunum," Jieirra, að mæð-
urnar „eigi liægt með að gera börnum skiljanlegt, að
Jiau hafi skyldur við dýrin og eigi að vera góð við
þær skepnur, sem veita Jæim föt og fæði,“ J>eirra, „að
hyggilegur heyásetningur á haustin er aðalundir-
staðan fyrir framför og eignaaukningu landbúnað-
arins. En undirsstaðan undir Jæirri undirstöðu er
velvild til dýranna og trúin á hagsvon af hyggilegri
húsnæði og enga brúkun, hóstinn og mæðin liáðu
lionum, en hættu að baga hann með vordögunum.
Komu J>á í ljós að nýju garnlir kostir hans: Ódæma
J>rek, skeiðfágun hin albezta er gerist, og viljinn,
Iaus við allan ofsa, en alltaf tilbúinn. Reið ég hon-
um mest minna hesta þetta sumar, og báðir, hann
og ég, hinir ánægðustu með samskiptin.
Þegar ég, Jjennan Skeiðaréttardag, var fyrir
nokkru kominn heim, kom vinnumaður rninn úr
Bakkaferð með 6 hesta undir böggum. Var einn
Jieirra á meðal „Gamli minn“, sem ég minntist í
Dýraverndaranum, XVIII. ár„ 3ja tbl. Pilturinn
rak klyfjahestana, en teymdi ekki.
Þegar inn úr túnhliðinu kom, var nýbæingur-
inn, sem mér hafði áskotnazt J>á um daginn, á beit
neðst í túninu. Tók J>á „Gamli minn“ þegar eftir
Itonum, stanzaði augnablik, leit upp og hneggjaði
og fór síðan þegar með bagga sína til að heilsa
honum, J>essum gamla stallbróður sínum, með
„kossi“, en hélt síðan heim í hlað að skila af sér
böggunum, reiðingi og beizli, eins og lög stóðu til.
Héldu þeir sig saman þetta kvöld líkast sem J>eir
væru að spyrja hvor annan frétta.
Sýnir J>etta Ijóslega, að Jreir hafa munað hvor
eftir öðrum og að „Gamli minn“ hefur þekkt hann
J>egar í stað og hann kom auga á hann, þótt tals-
verður spölur væri á milli Jæirra. — Margir hestar,
sérstaklega góðir reiðhestar, eru mun athugulli og
greindari en sumir þeir, er ganga á tveim fótum
og þykjast í öllu meiri en ,,J>arfasti J>jónninn“.
Eiríkur Þ. Stefánsson,
áður á Torfastöðum i Biskupstungum.
og góðri meðferð á J>eim skepnum, sem þeir (bænd-
urnir) fá frá gróða og lífsframfæri sitt og sinna.“
Sérstaka skyldu til að heiðra nafn og minningu
Tryggva Gunnarssonar hafa félagar og forráðamenn
hins nýstofnaða Sambands dýraverndunarfélaga ís-
Iands og kaupendur Dýraverndarans um land allt.
Og Jieir geta J>að á engan hátt betur en að efla sam-
tökin meira á árinu 1960 en nokkur dærni eru til
áður og auka kaupendafjölda Dýraverndasans svo,
að hann geti um næstu áramót komið út stærri,
fjölbreyttari, skemmtilegri og glæsilegri en nú — og
um leið færari til að vinna að fullnaðarsigri J>ess
málefnis, sem var Tryggva Gunnarssyni hjartfólgn-
ast allra lians miklu og mörgu áhugamála.
4
DÝRAVERNDARINN