Dýraverndarinn - 01.02.1960, Page 18
ÁvaJlí fyrirliáá/andi:
TIMBUR
Krossviður
Þilplötur
Þakpappi
Saumur
Innihurðir, sléttar
Góð vara. Innihurðir, m. spjaldi
Ódýr vara Furuútihurðir
Teakútihurðir
Listar, alls konar
Timburverzlunin VÖLUNDUR h.f.
Klapparstíg 1. — Sími 18430.
L_________________________________________-
-------------------------------V
FLINTKOTE
er mikið notað til að gera undirstöður,
kjallara, útveggi o. fl. vatns- og rakaþétt.
FLINTKOTE
er ágætt til varnar gegn venjulegum veðr-
unaráhrifum. Það er því tilvalið á báru-
járnsþök og önnur mannvirki úr járni.
FLINTKOTE
fæst lijá öllum útsölumönnum vorum.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
Tryggvagötu 2 — Reykjavik.
V______________________________-
r----------------------------------------\
HESTAMENN - BÆNDUR
BÓKAMENN - BÚFRÆÐINGAR
Búnaðarfélag íslands hefur ákveðið að gefa út
ÆTTBÓK ÍSLENZKA HESTAKYNSINS,
þar sem skráð verða um 500 kynbótahestar og
3500 hryssur, sem hlotið hafa verðlaun á sýning-
um félagsins s. 1. 50 ár. Gerð verða niðjatöl fyrir
kynsælustu hrossin.
Ættbókin mun koma út í 4 bindum á næstu
3—4 árum. Verða öll eintökin tölusett og árituð
af stjórn Búnaðarfélags íslands og búnaðarmála-
stjóra. Aætlað verð er sem næst kr. 160.00 á hvert
bindi.
Upplag ættbókarinnar verður miðað við áskrif-
endafjölda, og verður hún ekki seld í lausasölu.
Þeir, sem gerast vilja áskrifendur að ættbókinni,
eru beðnir að snúa sér til skrifstofu liúnaðar-
félags Islands, Lœkjargötu 1413, Reykjavik (sími
19200), fyrir 1. júlí n. k. — Ráðunautar búnað-
arsambanda og hrossaræktaráðunautur Búnað-
arfélagsins munu einnig taka á móti áskriftum.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
.________________________________________^
-----------------------------^
Biðjið um
COCA-COLA
DÝRAVERNDARINN