Alþýðublaðið - 13.07.1923, Side 2

Alþýðublaðið - 13.07.1923, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIB T Stjðrnmál. Því er að heilsa, að smátt og smátt skýrist þ4að fyrir mönnum í landinu, að kaupgjaldsmálið er það mál, sem einna mestu skiftir af öllum almennum málum, að það hefir svo víðtæk og marg- vísleg áhrif á allan þjóðarhag- inn, að ekkert er eðlilegra en það, að það verði viðkvæmasta og vandamesta stjórnmál þjóð- félagsins. Ýmsir haía viijað halda þvi fram, að kaupgjaldið væri ekki >pólitík< og mætti ekki verða það. I>á menn truflar það, að orðið »pólitík< hefir smátt og smátt fengið merkinguna >fjand- skapur< við deilur þær og fjand- skap, sem baráttan milli stjórn- málaflokkanna hér um stefnur í sjáifstæðismáli þjóðarinnar fyrir skemstu hafði í för með sér. En >pólitík< þýðir að réttu Iagi >stjórnmál<, og deilur í þeim efnum stafa áf mismun- andi skoðunum á því, eftir hvaða meginreglum skuii stjórna ríkinu. Eins og nú horfir við, eru stjórn- mála deilur aðállega deilur um með ■ ferð á fé þjóðarinnar, bæði því té, sem er sameign landsfólksins bein- línis, auðlegð ríkisins, og hinu, sem að núgiídandi lögum Iiggur í svo kallaðri eign einstakrá manna og er eins og hitt ávöxtur af samstarfi þjóðarinnar og sprottið upp af þeirri vinnu, sem fram fer í Iandinu. Stjórnmál eru því aðállega fjárhagsmál ríkisins, bæði heildar og einstaklinga. Kemur þetta hvarvetna fram, svo að óþarfi er að leiða rök einstakra dæma að því.. Kaupgjald er eitt af því, sem mestu ræður um það, hversu skiítist auður sá, er vinnan í landinu skapar. A því veltur að miklu leyti afkoma þjóðarinnár. Það er höfuðstraumurinn í fjár- hagslegu lífi hennar. Hér má minna á það, sem heimsfrægurhagfræðingursænsk- ur, prófessor Cassel, einn þeirra, er sátu fjármálamannafundinn í Hamborg sfðast liðið haust, hefir haldið fram í bók, ©r hann reit skömmu áður en strfðið hófst, að hátt kaupgjald væri fremsía Smásöluverö á t ð b a k i má ekki vera hærra en hér segir: ♦ Tlndiar: Pikant 50 stk. kassinn á kr. 23.00 Bruitengewoon ----- > — 20,75 . Bxellent > — 18.75 Amsterdam Bank------> — 17.25 Utan Reykjavíkur má veröið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnabi frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2 %. Landsverzlun. framleiðir að allra dómi beztu brauðin í bænum* Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar v.ðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. skilyrðið fyrir velmegun og fram- íörum þjóðfélaganna. Færir hann til mörg óhrekjanleg dæmi þessu til sönnunar. Ef þessi skoðun er rétt, sem hér skal ekki efað, þótt hún komi frá manni, sem ekki er kunnugt um að tylgi jafnaðar- mönnum að málum, þá er það sannað, að kaupgjald er það mál, sem mesta athygli verður að veita, þegar ráð eru ráðin um stjórn þjóðfélagsins eða ríkisins. Þó að sá hugaanaferill, sem hér er haldið eftir, sé að vísu lftt r&kinn f umræðum um stjórn- mál landsins og að því leyti lftið kunuur hér, þá hefir þó verið farið eítir honum í reynd lengi vel. Þeir, sem eru þetrrar skoðun- ar, að þeim sé hagur að lágu kaupgjaldi, hata lagt og leggja elt kapp á að hafa taumhaldlð á framkvæmdinni á stjórn lands- ing í sínum höndum. Aíviunu- Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu , viö Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi'kl. 10 útkomudaginn. Áskiiftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. rekendur hafa, síðan athyglin snérist að innanlandsmálunum, gert sér far um að halda þeim áhrifum, er þeir höfðu fengið fyrir rás viðburðanna á stjóru

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.