Dýraverndarinn - 01.12.1934, Blaðsíða 10
62 DÝRAVERNDARINN
Dýravernflun Þjo'ðverja.
Þess var getiS hér í blaSinu í fyrra, aS Hitler
kanslari léti sig mjög varSa alla dýraverndun, og
hefSi skipaS meS lögum, aS þeir menn í Þýzka-
landi, sem gerSust sekir um illa meSferS dýra,
skyldu sæta þungum refsingum.
„Dyrevennen“, málgagn Danska dýraverndunar-
félagsins, skýrir frá því nýlega, aS fjöldi dóma,
sCm upp hafa veriS kveSnir í Þýzkalandi í málum
um misþyrming dýra, sýni, aS þýzkir dómarar taki
ekki meS neinum vetlingatökum á slíkum málum,
og aS lögin um dýraverndun sé enginn dauSur bók-
stafur, heldur fylgt fast eftir. Skulu hér nefndir
nokkurir dómar, sem upp hafa veriS kveSnir víSs-
vegar um Þýzkaland nú í haust, aS því er Dýravin-
urinn danski skýrir frá.
HefSarkona nokkur, sem fór í ferSalag, skildi
eftir í herbergjunum kött sem hún átti, en sá honum
ekki fyrir neinu ætilegu. Fyrir þetta hirSuleysi var
konan dæmd í sjö daga fangelsi.
FjósamaSur einn misþyrmdi nautgripum sem
hann hirti, á þann hátt aS berja og stjaka viS þeim
meS verkfærum þeim (heykvisl, reku, o. þ. u. 1.)
er hann hafSi í höndunum í þaS og þaS skiftiS.
— Hann var dæmdur í sex mánaSa fangelsi.
Annar fjósamaSur barSi kú í augaS meS járn-
klóru. Sá var og háttur hans aS snúa upp á hala
kúnna, er honum fanst þær ekki víkja sér nógu
fljótt viS á básunum, og fylgdi svo fast eftir, aS
hann sneri hala margra þeirra úr liSi. — Hann var
dæmdur í átta mánaSa fangelsi.
MaSur nokkur, sem verzlaSi meS frosklæri, varS
uppvís aS þvi, aS hafa skoriS afturfæturna ,iaf
froskunum lifandi. — Hann var dæmdur í sex mán-
aSa fangelsi.
þess nokkur segSi honum, og kom ekki inn fyrr
en barniS var fariS.
Veturinn 1931—'32 seldi eg mjólk í mjólkurbú
Ölfusinga, og var hún flutt út aS Litlu-Þverá ann-
an hvern dag. Vórum viS þrír um þennan mjólk-
urflutning og skiftumst á um hann. En unglings-
piltur, sem Eggert heitir og alizt hefir hér upp aS
nokkuru leyti, annaÖist flutninginn aS minum hlut.
Dag einn á Þorranum var veSri svo fariS, aS gekk
á meS suS-austan krapahrySjum, og fylgdu þrumur
öSru hverju. ÁSur en eg fór til þess aS gefa i ær-
húsunum, nefndi eg viS Eggert aS fara meS mjólk-
ina þegar hann hefSi lokiS heimagegningum. StóS
Haukur hjá og heyrði þetta. Fór eg síðan til ánna
og fylgdi hann mér eins og hans var háttur. Á meS-
an eg leysti heyiS og gaf á garSanum hafSi eg hann
hjá mér í húsinu, því aS þá gekk aS ein hrySjan;
en í húsinu vóru einnig nokkurar ær, sem jafnan
fengu aS vera inni á meSan gefiS var, og náSu sér
þannig i aukatuggu. Sennilega hefir Haukur þózt
verSa fyrir óþægindum af ám þessum, því aS þeg-
ar eg aSgætti betur, sá eg hann hvergi. Þótti mér
slíkt kynlegt, því aS sá var eigi háttur hans aS
hverfa frá mér úr gegningum, nema aS eg skip-
aSi honum aS verSa á burtu. StóS þá enn yfir hrySj-
an, og var sú miklu lengst og mest, sem komiS
hafði um daginn, og fylgdu henni enn meiri þrumur
en áSur. — Víkur nú sögunni til Eggerts: hann
flutti mjólkina eins og til stóS, og snéri til baka í
sama mund, sem krapahrySjan skall yfir. En er hann
kom inn á móts viS HlíSarenda, mætir hann Hauk,
sem þá þegar snéri viS meS honum. SíSar vitnaS-
ist, aS Haukur hafSi ekki gert vart viS sig í bæn-
um, áSur en hann lagSi af staS út eftir. VerSur því
helzt aS álykta, aS hann hafi orSiS smeykur um
drenginn í hryÖjunni og þótt vissara, aÖ vita hvað
honum liSi.
Enn er margt ósagt, sem mætti þó tína til, um
Hauk og vitsmuni hans. En einhvern tíma verSur
aS nema staSar, og læt eg því nægja þetta, sem
komiS er á blöSin.
Haukur lifSi fram á sumariS 1933. Þá var hann
orSinn hrumur mjög, hálfblindur og heyrnarsljór.
Vildi eg ])á ekki láta hann lifa lengur og fékk mann
til þess aS skjóta hann. SíSan var saumaö utan um
hann segli. og hann grafinn hér upp í túninu. Þar
hvíla þeir í sama reit Kolur og Haukur.
Lokiö í nóvember 1934.
Árni Einarsson, Múlakoti.