Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1937, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.05.1937, Blaðsíða 9
DÝRAVERNDARINN 21 Dýraverndunarfélag íslands. Frá aðalfundi og skýrsla stjórnarinnar. Föstudagiun 30. aprí] 1937 var aðalfundur félags- ins háSur i Oddafélaga húsinu viS Vonarstræti, og stjórnaöi fundinum formaÖur félagsins, Þórarinn hafnarstjóri Kristjánsson. Áöur en gengiö var til dagskrár mintist formaíur látinna félaga á starfsárinu, en j>eir eru: Sifjurðnr Jónsson, skólastjóri, Ólafur Benjamínsson, kaupmaður, Olgeir Friðgeirsson, kaupmaður. Enn fremur haföi þá látizt fyrir skömmu frú Ingunn Einarsdóttir, heiðursfélagi Dýraverndunar- félags íslands. Mintist formaíSur hennar sérstaklega og gat ]>ess, aö stjórnin hefði í nafni félagsins lagt kranz á leiði þessarar mætu konu. — Bað formatSur fundarmenn að rísa úr sætum sínum til viröingar minningu hinna látnu félaga. Þá skýrði formatSur frá, að stjórnin hefði þá um daginn- komið saman og fallizt einróma á að leggja fyrir aðalfund tillögu um, a'ð frú Ingunn Pálsdóttir frá Akri verði kjörinn heiðursfélagi í viðurkenn- ingar og ]>akkarskyni fyrir hennar mikla og óeigin- gjarna starf um margra ára skeið, sem hún hefir unnið að bættri meðferð dýra og verndun þeirra á allan hátt. Var till. borin upp og frú Ingunn Páls- dóttir frá Akri kjörinn heiðursfélagi með atkv. allra þeirrá, sem fundinn sátu. Frú Ingunn var á meðal fundarmanna og þakk ■ aði með nokkurum orðum auðsýndan virðingarvott. Þá var tekið til dagskrár. Reikningar félagsins, Tryggvasjóðs, Minningar- sjóðs Guðlaugs Tómassonar og Ártíðaskrár dýr- anna, lágu fyrir fundinum. Höfðu þeir fyrst verið endurskoðaðir af þeim: Ara Thorlacius og Birni Steffensen, löggiltum endurskoðendum, og síðan af hinum félagskjörnu endurskoðendum og ekkert fundizt við þá að athuga. Las formaður upp reikn- ingana og skýrði einstaka liði þeirra; vóru þeir síð- an samþyktir umræðulaust. Skuldlaus eign félagsins við áramót var krónur 13.514,99. Þá var Tryggvasjóður kr. 83.702,66, Minningarsjóður Guðlaugs Tómassonar kr. 653.80 og Ártíðaskrá dýranna kr. 56,12. Skýrsla formanns. Þá gerði formaður grein fyrir helztu" störfum fé- lagsst jóruarinnar á árinú pg birtist hér ræða hans: „Stjórnin hefir alls haldið níu fundi á hinu liðna starfsári. A fundunum hafa verið teknar til með- inn köttur, og fékk hann einnig nafnið Viktoría, eftir skipinu. Leiðangur þessi tókst mjög raunalega. Skip komst ekki til eyjarinnar árið eftir að vitja þeirra, vegna ísa. Veturinn þar á eftir lögðu þrír menn- irnir af stað til lands á ísum og hefir ekki spurzt til þeirra síðan. Þá var fjórði maðurinn farinn að kenna sjúkleika, sem mun hafa verið skyrbjúgur, og dó hann í júnímánuði um sumarið. Eskimóa- stúlkan ein ]ifði eftir — og kisa. Sami maðurinn, sem bjargaði kettinum af Kar- luk, var einnig með í þessum leiðangri og num hann hafa látið sér ant tim þessa kisu, ekki síður en hina. Hann var einn þeirra, er fórust á leið- inni til lands. Sennilega hefir kisa verið uppáhald allra i einverunni norður þar. Mikið af ntyndum var til eftir leiðangursmenn, en enginn er eins oft myndaður og kisa. f röska tvo mánuði var Eskimóastúlkan alein á eynni og hefir þá kisa verið hennar eina yndi. Hún varð að stunda sjúkan mann frá þvi í janúar og fram í júní, varð að gera alt, sent gera þurfti, m. a. veiða dýr til matar. En þrátt fyrir skort og alls konar þjáningar, leið kisu alt af vel. Og éins og hin fyrri kynsystir hennar og nafna sigldi hún heil á lnifi heim með Eskimóastúlkunni í ágúst- mánuði 1923. Ársæll Árnason.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.