Dýraverndarinn - 01.09.1938, Síða 9
DYRAVERNDARINN
37
hana, en einn morguninn, þegar viö komum á fætur,
fundum viö Völu hvergi, hvernig sem viö kölluöum
á hana; viö leitu'Sum hennar alstaöar sem okkur
datt í hug en árangurslaust. Svo liöu tveir dagar,
og ekki kom Vala, en aö morgni hins ]möja dags
kom hún loksins og var þá auösjáanlega Dúin að
gjóta. Viö fórum nú strax aö gefa henni, og húu
var svo svöng, aö alt stóö á botni i henni. Þegar hún
loks haföi étið nægju sina, hljóp hún á stað. Viö
ætluöum aö veita henni eftirför, en strax og húu
varö þess vör, stanzaði hún. Þaö var auöséö, aö hún
vildi ek'ki að við eltum sig. Viö snérum nú heim
viö svo búiö. Næsta morgun kom Vala aftur heim,
en strax þegar búiö var aö gefa henni, fór hún
aítur. í ]jetta sinn eltum viö hana ekki en fórum
upp á bæ, til þess að sjá livert hún færi. Þetta grun-
aði hana ekki, og nú sáum viö hana hverfa hjá
tóftarbroti í túninu. Viö fórum nú þangaö og sáum
þá, aö þarna var lnin búin að grafa sér langa og
blykkjótta holu inn, i vegglrrotiö. Holan var þannig
gerö, aö ómögulegt var aö komast aö hvolpunum.
Við kölluöum nú á Völu, og kom hún þá út, en þaö
var áuöséö, að henni þótti miöur, aö viö skyldum
vera búin að finna fylgsni sitt, cn ótti hennar hvarf
fljótlega ])egar hún sá, aö cngin tilraun var gerö
til að ná í hvolpana. ,
En nú ætlaöi forvitnin alveg aö drepa okkur. Viö
vorum altaf aö hugsa um ráö til að ná hvolpunum,
svo aö viö gætum skoöaö þá. Seinast datt okkur
það ráð í hug, að grafa gegnum vegginn, þar sem
viö hugöum að holan mundi enda. Þetta gerðum viö,
og þannig náöum við hvolpunum út. Þeir voru ekki
nema fjórir, og tveir þeirra dauöir, en tveir voru
lifandi, og var annar þeirra hvítur, en hinn mó-
rauöur meö hvitan kraga um hálsinn og hvítar
fætur. Við létúm þá sem lifandi voru svo i holuna
sína aftur, og nú sá Vala, aö hún haföi ekki framar
ástæÖu til að vera hrædd um líf barnanna sinna.
Nokkru síöar fluttum við hvolpana og Völu heim
í bæ, og það var ánægjulegt að sjá, meö hvílikri
nákvæmni hún annaðist þá.
'Hvíta hvolpinn nefndum viö Skrítlu, en þann
mórauöa Smala. Þegar Skrítla var hálfs árs, var
hún látin í burtu, en Smali var kyr heima, hann
var svo skemtilegur, aö enginn vildi missa hann. —
Svo héldu árin áfram aö liöa. Það var farið að
tala um, aö Vala væri oröin gömul og löt, en Smali
var fremur góður fjárhundur. Við máttum aldrei
heyra á ]>aö minst, að hún yröi drepin. Það þótti
líka óþarfi, aö hafa tvo hunda, en við vildum held-
ur ekki missa Srnala. En svo var okkur sagt það
einn dag, aö nú væri búiö að skjóta Völu. Þannig
enduðu þá lífdagar hennar. En það er víst, aö yfir
dauöá hennar voru feld mörg falslaus tár, enda átti
hún þaö fyllilega skilið, aö hennar væri saknaö.
Hún hafði sýnt það oftar en einu sinni, aö hún
haföi mikla skynsemi (meiri en alment gerist með
hunda), og þó að hún sé nú horfin héðan, þá efast
cg ekki um þaö, aö ’hún heldur áfram að lifa á ein-
hverjum æöri staö.
Góöir lesendur. Takiö eftir dýrunum og' læriö af
])eim. Þaö er mitt álit, aö hver móðir mætti vera
upp með sér, sem sýndi barni sínu jafn óeigingjarna
og falslausa ást og Vala litla sýndi hvolpunum sín-
um. —
Hér endar þá sagan hennar Völu.
Ingibjörg Jónsdóttir.
Vansæmandi meðferð á dýruni.
Þaö veröur ekki i vafa dregiö, aö eitt merki
menningarinnar er fólgiö í því, að fara sæmilega
meö dýrin. Harka manna við dýrin, málleysingj-
ana, er skoðaö meðal allra sæmilegra manna og sið-
aðra, sem ljóst dænii lélegs uppeldis, eöa grimm-
úöar i hugarfari. Og þetta á sér ekki einungis staö
gagnvart þeim dýrum, sem vér ölum oss til lífs-
uppeldis, og höfurn i þjónustu vorri, heldur á ])aíS
að ná einnig til þeirra dýra, sem vilt eru talin, og
mennirnir veiöa, hafa i haldi, og á annan hátt
komast i samband við.
Það olli ])ví nokkurri gremju og reiöi meöal
dýravina, aö sjá þá dónalegu og illu meðferö á
ske])num, er átti sér stað meö síðustu ferö E.s. Nova
nú fyrripart júlímánaðar. Skipið kom sem venju-
lcga upp aö austurlandinu til Austfjarða. Á Reyö-
arfiröi tók ski])iö átján tih tuttugu kassa með refa-
yrölingum, sem þaö átti aö fara meö til Dýra-
fjarðar. Sagt var aö allir þessir yrölingar væru vilt-
ir teknir í grenjum á ýmsum stöðum, en hvort sem
þaö hefir veriö eða ekki, ]>á voru þetta lifandi dýr.
En hvernig var svo búiö um þessi grey ? Þeim er
hrúgaö saman í litla kassa, sem síðan eru slegnir