Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1939, Side 9

Dýraverndarinn - 01.03.1939, Side 9
DÝRAVERNDARINN 13 Sólarljósið og skepnurnar. Það voru sólskinsdagar seint á utmánuÖum, en snjór mikill huldi jörð, og hafÖi lengi gert. — Bænd- ur bygðarlagsins höfÖu því lengi haft fénaÖ sinn i húsi og á heygjöf. Eg var á ferSalagi og gisti hjá bónda einum. iðjusömum og góÖum dreng, sem ekki vikli vamm sitt vita í neinu. Um morguninn fór eg með hon- tun til fjárhúsa, og leit á fénað hans, heyforða og hús. Athyglisvert þótti mér, að sjá enga fjár- troðninga við húsdyrnar, og spurði því hvort hann léti ekki ærnar út til að lofa þeim að sjá góða veðrið. Kvað hann nei við og sagðist ekki hafa látið þær út, síðan hann irætti að beita þeim, snemma í vetur. Þar sem húsin voru mjög dimm, lágreist og loftlítil, sýndist mér jtessi fjárhirðing geta haft mjög heilsuspillandi áhrif á ærnar. Bóndinn varð ekki heylaus, og féð hans var vænt, minsta kosti þegar eg kom til hans. En um vorið voru mikil Dægri síSar var gildran hlaupin og agnið horfi'S, en engin rotta sást'að því sinni. Þótti „gamla skar- mu“ hafa farist haglega og viturlega. \’ar nú egnt daglega um sinn, en alt fór á sönm leiö: Gildran hljóp á hverri nóttu og agnið hvarf, en rottan sást við og viS heil á húfi. — Þá er þessu hafði gengiö vikutíma eða lengur, þótti vonlítiö, að rottan „gengi í gildruna“ e'öa næö- 'st meö þessu móti. Samt var beöið enn um sinn, í þeirri von, aö hún gerðist djarfari og ógætnari, er liún sæi hversu vel gengi að ná „bitanum". En sú bið varð með öllu árangurslaús: Giklran hljóp á hverri nóttu, agnið hvarf og rottan lék lausum hala! Hún virtist alt af gæta sín jafn vel og sýna fylstu varkárni: —- Nú voru góð ráö dýr. — Þá hugkvæmdist ein- hverjum, aö reyna að liella rottuna fulla — í þeirri von, að henni fataðist þá eitthvað eða förlaðist dómgreindin. Og nú var undirskál með svo sem hálfu staupi af brennivíni látin á gólfið, skamt frá gilclrunni. Þetta hreif. Rottan hafði sest að sumbli 0g lapið í sig nálega alt vínið, en rarnbað því næst að giklrunni og ætlað að ná i bitann sinn. En þá var varfærnin horfin og vitið sofnað, svo aö hún feldi á sig gildruna og lét þannig líf sitt. veikindi í hjörðinni, sem leiddi sumt af fénu til bana. Þessi athurður varð til þess, að eg tók sam- an eftirfarandi grein og sendi hóndanum. Hvaða áhrif hefir sólarljósið á jarðlífið? Án sólarljóssins væri hér á jörðu ekkert líf, •— svo mikil eru áhrif jjess á jarðlífið. Hér væri dimt, ef ekki væri sólin til að lýsa. Idér væri þá líka svo kalt að ekkert líf gæti átt sér stað á jörðu hér. En sólin sendir til jarðarinnar strauma, sem lýsa hana og ylja, — og jretta er undirstaða þess, að lif getur þrifist hér. Nú skifti eg jarðlífinu í tvent, dýralíf og jurta- líf, og tala fyrst um jurtalífið. Án sólarljóssins gætu hinar grænu jurtir ekki myndað blaðgrænu í blöð sín. Blaðgrænan er ör- smá korn, sem fyrir áhrif sólarljóssins safnast eink- um í blöð jurtarinnar. Án blaðgrænunnar geta ])ær ekki breytt kolsýrunni í lífræna jurtáhluta, — 'en úr kolefninu, sem jurtin tekur til sín úr kolsýrunni, myndast kolvetni, þ. e. mjölefni plöntunnar, syku'r o. fl. efni. Það sjáum vér afar víða, að jurtirnar verða hvítar og deyja, ef þær hafa ekki næga birtu til að geta myndað blaðgrænuna. En áður en þær deyja, taka þær á sig aðra breytingu; hún er sú. að þær verða langar, og svo mjóar, að þær geta ekki staðið uppréttar. Ástæðan er sú, að þær eru í lengstu lög, af veikum mætti að teygja sig eftir sólarljósinu. í garðinum hér í Nesi, varð þrílita fjólan í fyrrasumar 25 sm. á hæð. En samskon- ar fjólutegund, sem var í holu milli steina, hér uppi í túilholtinu, varð 43 sm. á hæð. Hún var að teygja sig út úr holunni eftir sólarljósi. .....- Þeg- ar jurtir, sem orðnar eru hvítar og að ]dví komn- ar að deyja, koma skyndilega i sólarljósið. rétta þær ekki við, heldur deyja bráðlega. Það er af við- brigðum og vætuskorti. Þetta er sambærilegt við menn og dýr, sem liðið hafa mikið hungur, en alt i einu fá gnægð matar í magann, og hljóta af því bráðan bana. Blaðgrænan myndast mest i blöðum jurtar- innar, eins og áður er sagt, fyrir áhrif sólar- ljóssins, og getur svo fvrir jurtina unnið næringu handa henni úr loftinu, — líkt og lungun fyrir likama dýranna, — getur unnið starf sitt því betur. sem birtan er betri og lengri, og jurtir þær, sem þessi skilyrði hafa, ná fullkomnari ]>roska en jurtir

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.