Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.11.1955, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 01.11.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. nóv. 1955 ALÞÝÐUMAÐURINfí TILKYNNING fró olíufélögunum. Vegna sívaxandi erfiðleika á innheimtu og útvegun rekstursfjár, hafa olíufélögin séð sig til neydd að á- kveða, að frá og með 7. nóvember næstkomandi verði benzín og olíur einungis selt gegn staðgreiðslu á Ak- ureyri. Olíusöludeild KEA, Shell-umboðið, Akureyri, Umboð Olíuverzlunar íslands h.f. Töhum upp í dug: kven-göfuskó (nýjar gerðir), kven-skóhlífar. 8kodeild KDA TILKYNNING Þann 31. október 1955 framkvæmdi notarius pu- blicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á skuldabréfum láns Alþýðuhúss Akureyrar. Þessi númer komu upp í 50 þús. kr. láni: 1 — 11 — 17 — 22 — 24 — 35 — 43 — 51 — 52 — 53 — 57 — 60 — 74 — 76 — 78 — 79 — 80 — 82 — 87 — 89. Af 100 þús. kr. láni komu þessi númer upp: Lítra A: 5 —8 — 10 — 32 — 52 — 57. Lítra B: 93 — 107 — 108 — 115 — 134 — 146 — 154 — 156 — 159 — 162 — 164 — 180 — 182 — 188 — 201 — 202 — 204 — 210 — 224 — 228. Lítra C: 298 — 301 — 349 — 352 — 353 — 359 — 361 — 371 — 383 — 384 — 411 — 430 — 436 — 442 — 452 — 463 — 468 — 477 489 — 499 — 506 — 508 — 520 — 521 — 526 — 532 — 535 — 536 — 538 — 560. Utdregin skuldabréf og vextir af bréfum verða greidd eftir 1. janúar 1956 hjá gjaldkera Alþýðuhúss- ins, Stefáni K. Snæbjörnssyni. Stjórn Alþýðuhússins. >00»00œc3»»000c»»fr»00»00»»fr000<í0000<000000000000« NIÐURSOÐEÐ: Ananas Aprikósur Ferskjur Perur Blandaðir ávextir. Kaupfélag verkamanna Nýlenduvörudeild og útibú Norðurgötu 40. KALDER BÚÐINGAR: Royal og My-T-Fine. Kaupfélog verkamanna Nýlenduvörudeild og útibú Norðurgötu 40. KJÓLAEFNI úr ull, röndótt, köflótt, nýkomið. Ka u pf é I a g verkamanna V efnaðarvörudeild. ÓDÝRT! Ó D Ý R T ! aðeins 75 aura. Nægilegf handa fjórum. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibúin. - Auglýsið í Alþýðumanninum - GLUGGATJALDAEFNI rósótt, röndótt, einlit. Miklar birgðir. Ka u p f é I a g verkamanna Vefnaðarvörudeild. SKJALDBORGAK BÍÓ — Sími 1124 — í kvöld kl. 9: SABÍNA Frábærlega skemmtiteg og vel leik- in amerísk verðlaunamynd. Aðal- hlutverkin Jjrjú eru leikin af: Humphrey Bogart Audrey Hepburn og William Holden. Þessi mynd kemur áreiðanlega öll- um í gott íkap. ATHUGIÐ aS sýningum er hœtt í Samkomuhúsinu og verða fyrst um sinn í Skjaldborg, sími 1124. Það borgar sig vel að aug- lýsa í Alþýðumanninum. Hann kemur ó flest heim- ili í Eyjafjarðarsýslu og S. Þingeyjarsýslu, auk heim- ila ó Akureyri. HoppMti Hdshóla íslonds Endurnýjun í 11. fl. hófst 24. f. m. og stendur yfir til 9. nóvember. Munsð að endurnýja í fíma. Heppilegt að draga ekki endurnýjun til síð- ustu daganna. Umboðsmaður. Odýrar vörur: Ivvenkápur - Kvenkjólar Kvenpeysur - Karlmannaföt Jakkar - Barnasnjóbuxur Barnabómullarpeysur Ullartau, innlend og erlend Skyrtur, mislitar Karlm. ullarnærskyrtur, stórar Herrasokkar, nylon Drengjabuxur, stuttar Metravörur, alls konar, í m. úrvali og margt fleira. Allar ofantaldar vörur verða seldar með miklum af- slœtti þriðjudag 1. nóvember, miðvikudag 2. nóvem- ber og fimmtudag 3. nóvember. V efnaðarvörudeild. . atvinnulausra karla og kvenna fer fram dagana 1., 2. og 3. þ. m. á bæjarskrifstofunum kl. 1—5 síðdegis. Bœjarstjórinn. Hinn 3. nóvember næstkomandi hefst á Akureyri námskeið fyrir verkstjóra og verkstjóraefni og stendur 4—6 vikur. Forstöðumaður námskeiðsins verður Jó- liann Iljörleifsson verkstjóri frá Reykjavík. — Oll kennsla verður ókeypis. Á námskeiðinu kenna m. a. verkfræðingarnir Snæ- björn Jónasson og Ásgeir Valdimarsson. Fyrirlestra flytja þeir dr. Broddi Jóhannesson og Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari o. fl. Forstöðumaður verð- ur til viðtals að Hótel KEA miðvikudaginn 2. nóvem- ber, og gefur hann upplýsingar um tilhögun og kennslu- greinir námskeiðsins.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.