Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.06.1956, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 12.06.1956, Blaðsíða 3
9S6I FPf ‘21 jnSBpnfgU{j ALÞÝÐUMAÐURÍNN Hrs'sla - Heildverzlun Heiðarle.hi 1 •nrnhrjlíí nf I «ífS u um og þar með allra sannara vinstri manna í landinu. Og enn leitað i íhaldið í hugskoti sínu og lagðist djúpt. Og viti menn, það birtist þeim reyndar orð: Heiðarleiki. Og nú hóf það nýja baráttu, baráttuna fyrir ,.heiðar- leikanum“ að mati íhaldssálar. Og nú var Hræðslubandalagið sagt óheiðarlegt, hugsjónir þess óheiðarlegar, fyrirsvarsmenn þess óheiðarlegir. Alþ) ðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru sagðir óheiðarlegir, vegna þess að þeir sögðu kjósendum sínum hik- laust fyrir kosningar hvernig þeir ætuðu að vinna ejtir kosn- ingar. Það var afar óheiðarlegt að dómi Sjálfstæðisflokksins og fylgi fiska hans. Hvað varðaði kjósend ur um starfhæfa stjórn eftir kosn- ingar? Hvað áttu Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn með það að svipta íhaldið þeim óskadraumi sinum, að ná þing- meirihluta á síminnkandi kjör- fylgi? Ekkert, alls ekkert. Það var óheiðarlegt að dómi Sjálf- stæðisflokksins, Þj óðvarnarflokks ins og Kommúnistaflokksins. Það voru þeir allir sammála um. Og allt í einu skaut því upp hjá þess- um íhaldsöflum, að þrátt fyrir all- an gauragang þeirra og stórmæli um fylgishrunið og dauðann, kynni Alþjðufl. að eiga eitt- hvað af atkvæðum eftir til þess að hljóta uppbótarþingmenn, þegar farið yrði að reikna út þau þing- sæti. Og nú var öllum fyrri um- mælum kingt og rokið upp til handa og fóta. Alþýðuflokkurinn mótti ekki njóta réttar á við aðra flokka. Honum varð að revna að koma á kné, hvað sem það kost- aði. Og nú fólu bæði Þjóðvörn cg Kommar og Sj álfstæðisflokk- urinn, þeim manninum, sem þau treystu bezt til þess að finna ein- hverja snöru til þess að herða að Alþ'ðuflokknum, og sá maður var ekki vanfundinn. Það var Bjarni Benediktsson, dómsmála- ráðherra. En illa gekk Bjarna Ieitin að lögunum til hagsbóta fyrir fylgismenn sína. En Bjarni er maður þrálundaður og gafst ekki upp fyrir neinum smámun- um. Fyrst að lögin voru honum mótsnúin, munaði hann ekkert um að ná í „anda“ laganna og reyna að blása honum í nasirnar á Landskjörstjórn, sem siðan átti í stað Alþingis að semja lög, sem honum hentaði í þetta skiptið. En þetta fór öðruvísi en til var stofn- að. Forseti Hæstaréttar átti sæti í landskjörstjórn, og minnugur þess, að lagafyrirmæli íslenzka ríkisins og andi dómsmálaráð- herrans, Bjarna Beneditssonar, er Faðir og sonur Brautskráðir iðnnemar 1956 Butfararprófi við Iðnskólann á Ak- skóla, og veitir skólastjóri nánari upp- ureyri luku að þessu sinni neðanskráð lýsingar. ir iðnnemar: | Sú breyting varð á kennaraliði og Agr.ar Óskarsson, rafvélav. II. eik. 6,02 stjórn skólans, að Jóhann Frímann lét Anton B. Finnsson, skipasm. III. eink. af starfi síðastlið ð haust og hafði þá 5.70. stjórnað skólanum um aldarfjórðungs- '-rni Skúlason, bifvélav. III. eink. 5,95. skeið, en við tók núverandi skólastjóri, Arni Þorláksson, skipasm. I. ág. eink. Jón Sigurgeirsson. Ennfremur kom 9,08. Knútur Otterstedt, verkfræðingur, að Bragi Austfjörð, bifvélav. III. eink. 5,35 skólanum á ný og kenndi rafmagns- vggert Eggertss., rakari III. eink. 5,56 fræðina. Gunnar Tr. Bergþórsson, vélvirki I. ág. ___ eink. 9,35. Gunnar Jóhannsson, bifvélav. I. eink. 7,32. Gunnl. Stefán Hauksson, málari II. eik. 6,53. Ilaukur Einarsson, vélv. I. ág. eink. 9,07 Hákon E. Sigurðsson, rafvirki I. eink. 8,02. | Hreinn Ófeigsson, vélsm. I. eink. 7,95 Ingúlfur H. Þorsteinsson, bifvélav. II. eink. 7,17. J’hann Gunnar Ragúels, bifvélav. 1. eink. 8,00. Jóhann Sigurðsson, rafv. I. eink. 8,94 Jósef Kristjánsson, bifv.v. I. eink. 8,42 Njáll Skarphéðinsson, bifv.v. I. eink. 8,15. I aufey Bjarr.adóttir, saumakona I. eink. 7.70. Ólafur Ólafsson, húsasm. I. eink. 8,40 Páll B. Stefánss., bakari III. eink. 5,88 Pétur Valdimarsson, vélv. I. eink. 7,33 Sigurður H. Egilsson, skipasm. I. eink. 8,18. Stefán Þórðarson, bifv.v. I. eink. 7,35 Svanbj. Sigurðsson, rafv. I. eink. 7,88 Sverrir Árnason, ketil- og plötusm. II. eink. 6.55. S'ðastlið'nn vetur voru alls 73 nem- : dur í skólanum, 21 í 3ja bekk og 25 túku þátt í teikninámskeiði 1. og 2. bekkjar, en því lauk um síðustu mán- rðamót. Athygli skal vakin á því, að hér eft- r verður krafist miðskólaprófs (3. b. gag' fræðaskóla) til innritunar í iðn- i Þessa dagana ferðast Bjarni Benediktsson um landið með föru neyti og flytur þjóðinni þann boðskap, að ameríski herinn megi ekki hverfa brott héðan, lausn Berlínardeilunnar og lyktir Kóreu styrjaldarinnar hafi í engu breytt viðhorfum heimsstjórnmálanna, og auk þess séum við gjaldþrota, ef tekjur af hersetunni reynist úr sögunni. Bjarni er þannig gleggri á þarfir Bandaríkjamanna en Dulles og Eisenhower. Forðum dag voru uppi hér danskir íslend- ingar, en nú er sams konar mann- tegund orðin amerísk. Mörgum eru enn minnis- stœðar kosningarnar 1908. Þá ferðaðist Benedikt heitinn Sveinsson, faðir Bjarna dóms- málaráðherra, víðsvegar um landið og barðist miskunnar- laust gegn dönsku íslending- unum. Honum var sagt, að ekki myndi enn tímabœrt að senda Dani heim, íslendingar hlytu að verða gjaldþrota án þeirra. Kjósendurnir áttu ekki að ákveða framtíð lands og þjóðar heldur framselja sjálfs- ákvörðunarréttinn fyrir bauna- disk eins og Esaú frumburðar- réttinn. En Benedikt Sveinsson tœtti þessi falsrök sundur. Og hann sigraði glœsilega í kosn- ingunum. Rœður hans og blaðagreinar réðu úrslitum á örlagastund. Benedikt og sam- herjar hans mörkuðu tímamót í íslenzkri stjórnmálasögu. Reynsla hálfrar aldar hefur leitt í Ijós, að Benedikt Sveinsson hafði lög að mæla í kosningabar- áttunni 1908. íslendingar þurfa ekki á útlendingum að halda til að geta lifað í landi sínu, ef sæmi- lega er stjórnað og tækifærin not- uð. Og frelsið hefur leyst úr læð- sitt hvað, blés hann í burt þessa ingi allt hið bezta í fari þjóðar- sápukúlu, sem þeir Bjarni og fé- innar. Mest er um það vert, að lagar höfðu horft svo hugfangnir íslendingar hafi sjálfsákvörðun- á. Og þar með var sá draumur á arrétt um málefni sín og sanni enda. Og nú stendur íhaldstríóið fullveldi sitt frammi fyrir heim- ráðvillt og magnþrota og gjóar inum. iiirtyrinjcr! - Eyfirðingdr! Næstu daga munu verða á ferð sölumenn á okkar vegum til að bjóða ykkur bækur við hagstæðu verði og skilmálum. Reykvískir farandsalar, sem kunna að verða á ferð í svipuð- um erindum eru okkur óviðkomandi. Bókaskrár okkar og samningar verða stimplaðir með nafni verzlunarinnar. BÓKABÚÐ RIKKU (Ásgeir Jakobsson). Eigniit bæknr Menningarsjóðs og Þj óðvinafélagsins með hinum ágætu greiðsluskilmálum. Höfum allar bækurnar til sýnis og sölu. Bókaskrá ókeypis. Rit H. K. Laxness seljum við næstu daga með mánaðarlegum afborgunum. — Notið því tækifærið að eignast rit fyrsta íslenzka Nobelsverð- launaskáldsins með hinum hagstæðu greiðsluskilmálum. — Bókaverzl. EDDA h.f. Hafnarstræti 94 (Hamborg) og Strandgötu 13 B, Akureyri. Símar 1334 og 1183. Pcrmdtem, nýl Byggiogavörndeild KEA Mor gunk j ólaléref t og ljósir kvensokkar nýkomið. Kaupfélog vcrkamanna N ýlenduvörudeild. augunum til hinnar hraðvaxandi fylkingar almennings í landinu, sem fordæmir bæði vestrænt og ^ austrænt afturhald, en fylkir sér sigurd’arft og baráttuglatt undir —er!.i umbótaflokkanna. Hvað myndi faðirinn frá 1908 segja, ef hann vœri uppi heiil og ungur og fylgdist með atfer’i sonarins 1956? Dettur nnkbrum í hug, að Benedikt Sveinsson skipaði sér í sveil 'xs'xt»»»»»» Auglýsið í Alþýðumanninum. með Bjarna Benediktssyni og félögum hans í baráttunni fyr- ir luigsmunum hinna amerísku íslendinga, sem vilja herinn til að grœða peninga á honum og túlka þess vegna viðhorf heimsstjórnmálanna sér í vil, spá styrjöld þá og þegar og staðhœfa, að íslendingar séu gjaldþrota þjóð, ef þeir eigi að komast af á tekjum lands og hafs? Spurningunum þarf ekki að svara. Slíkt vœri móðg un við minningu sjálfstœðis- hetjunnar frá 1908. Benedikt Sveinsson varð tákn þjóðar- innar í frelsisbaráttu liennar, en honum auðnaðist ekki að ala son sinn upp í anda hug- sjóna sinna og föðurlandsást- ar. Og þess vegna er Bjarni Benediktsson álíka fyrirbœri í íslenzkum stjórnmálum og átján barna faðir úr álfheim- um í búri bóndakonunnnr. Sú bóndakona er islenzka þjóðin. Og hún á að láta vöndinn ríða á ums’iptinginn í kosningun- vm 24. júní. (Alþýðubl.). Sumarskófatnaður barna, kvenna og karla. Margar nýjar tegundir. Verðið lágt. Hvannbergsbræður Stórglæsilegar myndabækur (teiknibækur og dúkkulísur) fyrir börn. Verð frá kr. 3.75. Bókaverzl. Edda hf. Hafnarstræti 94 (Hamborg) Símar 1183 og 1334. BORGARBÍÓ Sími 1500. Afgreiðslutími kl. 7—9. Búktalarinn (Knockon Wood) Frábærlega skemmtileg ný amerísk litmynd. Viðburðarík og spennandi. Aðalhlutverk: Danny Kaye Mai Zetterling. - Bönnuð börnum yngri en 12 ára. • Ito«íiiiugtiKliriohi .U^ý'iiflokkKÍim ci- J lEal'narstræU 107 — (Útvegsbankahúsinu) MJnnir ðO!8 o» 2010 — >£$SS600060666606060<>066060e6<>060600000000666000060S>S0066000606SSSSSs»c>660i

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.