Alþýðumaðurinn - 15.01.1957, Side 3
Þriðjudagur 15. janúar 1957
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
ðdýrost í VöruiiHSim
Frii HIMIraMlii Ahureyrar
KVÖLDNÁMSKEIÐ verða í skólanum sem hér segir: —
Kennsla í útsaum hefst þriðjudaginn 15. janúar. Kennari
Gerður Sigurðardóttir. — Kennsla í matreiðslu hefst 1. febr.
Kennari Guðrún Sigurðardóttir. Kennt verður að matbúa
heitan og kaldan niat. Enn fremur bakstur og heimilisræst-
ing. — Kennsla í kjólasaum hefst að forfallalausu í apríl
eða maí, aðeins fyrir ungar stúlkur. — Hvert þessara nám-
skeiða mun standa í 5 vikur.
Upplýsingar í síma 1199 kl. 4—6 næstu daga.
Arðmiðar
úr KJÖRBÚÐ og BRAUÐGERÐ fyrir síðastliðið ár, skilist
fyrir janúarlok á skrifstofu verksmiðjanna.
Kcsupféfag Eyfsrðónga
TILKYNNING
um yfirfærzEu vinnulauna.
Þeir, sem óska að ráða erlenda menn til starfa hérlendis
og greiða þeim laun í erlendum gjaldeyri, þurfa að tryggja
sér fyrirheit Innílutningsskrifstofunnar um yfirfærslu laun-
anna, áður en ráðningarsamningar eru gerðir.
íslenzkir atvinnurekendur, sem nú hafa erlenda menn 1
vinnu eða hafa þegar undirbúið ráðningu þeirra, þurfa að
senda beiðnir um „yfirfærsluloforð11 á launum þeirra án
tafar.
Skilríki um atvinnuleyfi þurfa að fylgja beiðnum um „yf-
irfærsluloforð“, en þau verða látin í té bréflega og innihalda
upplýsingar um, hvernig haga skuli umsóknum um gjald-
eyrisleyfi fyrir vinnulaunum jafnóðum og nauðsyn krefur að
yfirfæra þau. Einnig hvaða upplýsinga og skilríkja verður
krafist í því sambandi.
Allar umsóknir skulu atvinnurekendur undirrita, en ekki
hinir erlendu starfsmenn. Gjaldeyrisleyfi verða ekki veitt fyr-
ir vinnulaunum til þeirra, sem ekki hafa í höndum „yfir
færsluvottorð" frá Innflutningsskrifstofunni á þar til gerðu
eyðublaði.
Reykjavík, 4. janúar 1957.
InnflutTiingsskrifstofan.
r
Verkamannafélags
Ákureyrarkaupstaðar
verður haldinn í Verkalýðshúsinu
Strandgötu 7, n.k. sunnudag, 20.
þ.m., kl. 1.30 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórn Verkamannafél.
A kureyrarkaupstaðar.
TILKYNNING
Nr. 4, 1957.
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið nýtt hámarksverð á
smjörlíki sem hér segir:
Niðurgreitt: Óniðurgreitt:
Heildsöluverð ...... kr. 5.62 kr. 10.55
Smásöluverð ........ kr. 6.30 kr. 11.30
Reykjavík, 10. janúar 1957.
Verðlagsstjórinn.
Vie bygging við G. A.
fyrirlmguð í sumor
Bæjarstjórn Akureyrar ráðger-
ir að hækka í ár talsvert framlag
sitt í skólabyggingasjóð, og er svo
ráð fyrir gert, að haldið verði
fram byggingu barnaskólahúss á
Oddeyri, er hafin var síðastliðið
sumar og ætlunin er, að verði
nothæft að hausti. En auk þessa
er svo ráðgert að steypa upp að
fullu viðbótarbyggingu þá við
Gagnfræðaskólahúsið, sem staðið
hefir hálfbúin í allmörg ár og
raunar legið undir skemmdum.
Er einnig fyrirhugað að fullbúa
til notkunar einhvern hluta við-
byggingarinnar fyrir næsta haust,
enda skólanum orðin brýn nauð-
syn á því.
A u g 1 ýsið í Álþýðumanninum
Nemendur í sJtélas
Frnnihntri nl 1 siðn
þessa skóla eru 452 alls. Þar af
111 konur og auk þess margir
stundakennarar. í gagnfræða-
stigsskólunum eru 5930 nemend-
ur, húsmæðraskólunum 343 nem-
endur, bænda og garðyrkjuskól-
um 79 nemendur. Alls munu vera
í framhalds- og sérskólum um 10
þús. nemendur.
Skólabyggingar.
í fjárlögunum 1956 er veitt fé
til framhaldsbyggingar barna-
skólaá 24 stöðum og 18 nýrra
barnaskóla. Þá er í sömu lögum
veitt fé til framhaldsbygginga
gagnfræðaskólanna á Siglufirði,
Vestmannaeyjum og eins nýs
gagnfræðaskóla í Reykjavík.
Undirbúningi að byggingu
Kennaraskóla íslands og Hús-
mæðrakennaraskóla íslands er að
mestu lokið.
Nýr gagnfræðaskóli tók til
starfa í Reykjavík.
Orlof fengu 8 barnakennarar é,
TILKYNNING
nr. 5, 1957.
Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfarandi
hámarksverð, í heildsölu á innlendum niðursuðuvörðum:
Heildsölu- Smásölu■
verð verð
Fiskbollur, 1/1 dós . 9.15 11.80
Fiskbollur, y> dós . 6.15 7.95
Fiskbúðingur, 1/1 dós . 9.95 12.85
Fiskbúðingur, y2 dós !. . 6.50 8.35
Hrogn, 1/1 dós . 4.65 5.95
Murta, dós . 8.50 10.95
Sjólax, % dós . 5.90 7.65
Gaffalbitar, ^4 dós . 4.80 6.15
Kryddsíldarflök, 5 Ibs . 40.25 51.90
Kryddsíldarflök, y» dós , 10.50 13.55
Saltsíldarflök, 5 lbs , 38.15 49.20
Sardínur, ^4 dós 4.95 6.35
Rækjur, ^4 dós 7.10 9.15
Rækjur, y2 dós , 22.60 29.15
Grænar baunir, 1/1 dós 7.00 9.00
Grænar baunir, x/2 dós 4.50 5.75
Gulrætur og gr. baunir, 1/1 dós .. 9.55 12.35
Gulrætur og gr. baunir, y2 dós. .. 5.55 7.15
Gulrætur, 1/1 dós 10.35 13.35
Gulrætur, y2 dós 6.75 8.70
Blandað grænmeti, 1/1 dós 9.95 12.85
Blandað grænmeti, y> dós 6.05 7.85
Grænmetissúpa, 1/1 dós 4.70 6.05
Baunasúpa, 1/1 dós 3.60 4.65
Rauðrófur, 1/1 dós 14.40 18.55
Rauðrófur, y2 dós 8.25 10.60
Salatolía, 300 gr. glas 7.70 9.95
Reykjavík, 10. janúar 1957.
Verðlagssfjórinn.
Helmilishjálp
Akureyrarbæ vantar stúlku til heimilisstarfa, þar sem veik-
indi og aði'ar erfiðar ástæður skapa brýna þörf fyrir heimil-
ishjálp.
Allar upplýsingar um kaup og kjör gefur Elísabet Eiríks-
dóttir, Þingvallastræti 14. Sími 1315.
Kvennasamband Akureyrar.
þessu ári og 11 framhaldsskóla-
kennarar. Dveljast þeir flestir við
nám erlendis eða í Reykjavík.
83 millj. kr.
Gjöld vegna skólamála 1955
urðu kr. 73.863.033.63. Heildar-
útgjöld ríkissjóðs voru það ár kr.
512.492.362.17. Fjárlög 1956 gera
Sundnámskeið
fyrir börn 5—7 og 7—9 ára hefjast næstu daga. Verð kr.
35.00. — Látið skrá börnin á afgreiðslu Sundlaugarinnar,
sími 2260.
kr. 83.401.657.00 til
launalög
gengu i
gildi
mun hagstæðari
ráð fyrir
skólamála,
Ný
byrj un ársins,
fyrir kennara en hin eldri. Þrátt
fyrir það gekk mjög treglega að
ráða kennara að ýmsum skólum.
Var komið fram í nóvember, þeg-
ar því var lókið.