Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.02.1957, Page 4

Alþýðumaðurinn - 12.02.1957, Page 4
M) Þriðjudagur 12. febrúar 1957 HeiMAvfisknfllnD s(. nr nnm 445.694 sntnl. Þor af næm síldaraflinn 100.456 smólesfum, órið 1955 nam fiskaflinn 408.952 smólesf'um. Á árinu 1956 var heildarfiskaflinn á öllu landinu 443.694 smálest- ir, en þar af var síld 100.465 smálestir. Árið 1955 var heildarfiskafl- inn 408.952 smálestir, en þar af var síld 53.593 smálestir. Útvarpsumræðurnar Framhald a/ 1. sífiu. eiga sæti glöggir menn úr þing- flokki Sjálfstæðisflokksins, sem hafa aðstöðu til þess að fylgjast með því, að rannsóknin sé vel unnin. Hvað hefur hún leitt í ljós? Hún er miðuð við innflutn- inginn 1955. Niðurstaðan er sú, að hin frjálsa álagning á þann hluta hans, sem engin verðlagsákvæði giltu um, nemur hvorki meira né minna en 347 milljónum króna. En miðað við siðustu verðlagsákvæði, sem i gildi voru, hefði álagningin ekki orðið nema 163 milljónir króna. Afnám verðlagsákvæðanna þýddi með öðrum orðum það, að milliliðir hækkuðu álagningu sína á eins árs innflutningi um 181 milljónir króna á einu ári, og þessa upphæð hafa neytendur auðvitað orðið að greiða í hærra vöruverði. Þessi tekjuaukning milliliðanna sem Sjálfstæðisflokkurinn færði þcim með afnámi verðlagsákvæð- anna, nemur 56 milljónum króna hærri upphæð, en tilætlunin er að flytja yfir til útflutningsfram- leiðslunnar á þessu ári. Verð- hækkunin, sem ncytendum er nú ætlað að greiða til þess að auka tekjur sjómanna, bænda og verka manna og greiða tap útgerðarinn- ar, er m. ö. o. minni en Sjálfstæð- isflokkurinn hcfur undanfarin ár látið ncytcndur greiða milliliðun- um. Þetta sýnir, að með því að taka á ný upp strangt verðlagseftirlit, eins og nú er verið að gera, er hægt að sjá svo um, að millilið- irnir skili aftur til neytenda gjöf- unum, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir fært þeim á undanförnum árum.“ Og Gylfi bætti við: „Nú fjargviðrast flokkurinn yf- ir verðhækkunum, sem hann þó veit, að eru óhj ákvæmilegar til þess að unnt sé að auka tekjur sjómanna, bænda og verkamanna við útflutningsframleiðsluna og til þess að greiða tap útgerðar- innar. En hafið þið, hlustendur góðir, heyrt foringja Sjálfstæðis- flokksins kvarta undan þeim verð- hækkunum, sem afnám verðlags- ákvæðanna hefir haft í för með sér? Hafið þið lesið í blöðum Sjálfstæðisflokksins, að millilið- irnir hafi hækkað álagningu sína? Nei, þið hafið hvorugt heyrt né séð. Ef sjómenn, útvegsmenn og bændur eiga að fó tekjurnar af verðhækkuninni, þá rcyna foringj- ar Sjálfstæðisflokksins að gera hana tortryggilega. En ef tekjurn- ar af verðhækkuninni lenda í vasa milliliðanna, þá er hún sjálf- sogð." Hér er komið við innstu og sár- ustu kaun íhaldsins, og því von að það æpi þessa dagana. En al- menningi er líka spurn: : Hvað eru þessir málefnaleys- ingjar að biðja um útvarpsum- ræður? Afli ársins 1956 skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: A. Síld: Smálestir Til frystingar 12.869 — söltunar 51.538 — bræðslu 36.198 100.465 B. Annar fiskur: Smálestir ísfiskur 18.283 Til frystingar 164.368 — herzlu 47.635 — 6Öltunar 100.781 — mjölvinnslu 8.486 Annað 3.676 343.229 Af helztu fisktegundum hefir aflazt sem hér segir á árunum 1956 og 1955: í dag á að kjósa forseta og rit- ara bæjarstjórnar og nefndir fyr- ir yfirstandandi ár. Onnur mál á dagskrá bæjarstjórnarfundarins eru fundargerðir bæjarráðs, hafn- arnefndar, rafveitunefndar og framfærslunefndar. , Bœjarráð leggur til, að útsvöi 1957 verði innheimt með sömu gjalddögum og síðastliðið ár. Ennfremur leggur það til, að fjölgað sé um 10 menn í bæjar- vinnunni og felur bæjarverkfræð- ingi að láta útbúa viðunandi skúra fyrir verkamenn í bæjar- vinnunni, hvort tveggja vegna til- mæla aðalfundar Verkamannafé- lags Akureyrarkaupstaðar og Al- þýðumaðurinn hefir áður skýrt frá. Þá leggur bæjarráð til, að gerðar verði á þessu ári götur á svæði norðan við Kambsmýri og vestan Byggðavegar, og leyft verði að byggja við þær. Þá leggur bæjarráð til, að reikningar bæjarins fyrir 1955, er nú hafa verið endurskoðaðir og prentaðir, verði samþykktir. Einnig reikningar Krossanesverk- smiðju fyrir sama ár. Þá tekur bæjarráð gilda upp- sögn Tryggva Jónatanssonar, byggingafulltrúa, frá 1. marz n.k. vegna vanheilsu. Leggur bæjarráð til, að honum verði greidd eftir- laun úr bæjarsjóði til viðbótar við laun hans úr Eftirlaunasjóði, svo að eftirlaunin verði samtals 1956 smál. 1955 smál. Þorskur 234.186 248.861 Síld 100.465 53.593 Karfi 58.578 72.120 Ufsi 18.913 9.682 Ýsa 16.172 11.883 Steinbítur 5.684 3.434 Keila. 3.072 3.655 Langa 2.988 3.293 Afli ársins 1956 skiptist þannig milli bátaflotans og togaraflotans: Bátaf. smál. Togaraf. smál. Þorskveiðar 171.723 171.506 Síldveiðar 98.229 2.236 Samtals 269.952 173.742 í yfirliti þessu er síld talin upp úr sjó, en magnið af öðrum fiski er miðað við slægðan fisk með haus. 40% af núverandi launum'hans. Ennfremur tekur bæjarráð gilda uppsögn Óskars Eiríkssonar á garðyrkjuráðunautarstarfi frd 1. maí næstkomandi. Loks mælir bæjarráð eindregið með því til Atvinnutækj anefndar ^ ríkisins samkvæmt beiðni Leós Sigurðssonar, að honum verði selt eitt af 230 tonna stálskipum þeim, sem verið er að smíða fyrir ríkisstjórnina í Þýzkalandi og hann hefir sótt um kaup á. Rafveitustjórn leggur til, að Ingólfi Bjargmundssyni verði veitt löggilding sem rafvirkja við háspennuveitu innan orkuveitu- svæðis Rafveitu Akureyrar. Þá leggur rafveitustjórn fyrir bæjarstjórn áætlun um tekjur og gjöld Rafveitunnar 1957, og eru tekjurnar þessar í þúsundum kr. taldar: 1. Raforka til Ijósa 1.600 2. Raforka til suðu 300 3. Gólfflatargjöld 700 4. Heimilistaxti 2.750 5. Raforka til iðnaðar 1.300 6. Raforka til hitaiðnaðar 150 7. Daghitun 1.250 8. Nælurhitun 1.100 9. Mælaleigur 10. Afborganir og vextir frá Laxárvirkjun 11. Götuljós Gjöld eru hins vegar þessi á- ætluð og eins tilgreind: Alþingi ályktar, að | Eggert G. Þorsteinsson varaþingmaður Al- þýðuílokksins í Rvík. Deila hefir staðið um varaþing- mannssæti Alþýðuflokksins í Reykjavík og hefir alþingi nú eitt hana til lykta með ályktun, er samþykkt var í sameinuðu þingi í gær. Samkvæmt ályktun- inni ber yfirkjörstjórn Reykja- víkur að gefa Eggert G. Þorsteins- syni kjörbréf sem varaþingmanni! flokksins, og mun hann taka sæti Haralds Guðmundssonar, se:n nú er vestan hafs á þingi Samein- uðu þjóðanna, en mun innan skamms taka við sendiherrastarfi í Osló. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur hef ir neitað Alþýðuflokknum um kjörbréf fyrir varaþingmann í Reykjavík á þeim forsendum, að þar sem Rannveig Þorsteinsdóttir, 3. maður listans, hefði afsalað sér varaþingmannssætinu — en það gerði hún áður en kjörbréf var gefið út — þá brysti laga- lega heimild eða a. m. k. væri á því vafi, að gefa mætti næsta manni listans kjörbréf varaþing- manns, og skaut málinu til al- þingis. Mál þetta kom síðan fyrst til afgreiðslu alþingis á fimmtudag- inn var, og var þá felld tillaga frá 1. minnihluta kjörbréfanefndar að taka Eggert gildan sem vara- mann Haralds, kj örbréfalausan, en fyrir slíku eru þó dæmi úr þingsögunni. Gegn þeirri af- greiðslu greiddu atkvæði Sjálf- stæðis- og Alþýðubandalagsmenn. j Sl. mánudag var svo afgreidd þingsályktunartillaga, flutt af for- ^ sætisráðherra, þess efnis, að al- j þingi ályktaði, að yfirkj örstj órn Reykjavíkur skyldi gefa út kjör- bréí til handa Eggert sem vara- manni Haralds. Samþykktu þá á- lyktun allir viðstaddir stjórnar- þingmenn. Sjálfstæðismenn voru á móti. NÝJA-BÍÓ í kvöld kl. 9: Geymt en ekki gleymt Spennandi ensk sakamálakvikmynd. Næsta mynd: Vængjablak næturinnar Vængjablak næturinnar er byggð á sögu eftir Sven Edvin Salie, er einnig hefir ritað sögurnar Riki mannanna og Ketill í Engihlíð. 1. Keypt raforka frá Laxá 5.905 2. Rekstur Glerárstöðvar 50 3. Stjórn, skrifst.kostn, innheimta og eftirlaun 1.100 4. Afb. og vextir láns 400 5. Viðhald og viðbætur 2.045 6. Ýmis gjöld 180 Þá mælir meirihluti rafveitu- 200 stjórnar með því, að mistalnings- fé innheimtumanna Rafveitunnar 280 verði hækkað úr 250 kr. á ári í 50 500 kr., og ennfremur leggur raf- veitustjórn til, að Ragnar Stef- ánsson bílstjóri Rafveitunnar, sem unnið hefir hjá henni síðan (Fiskifélag íslands.) Frá bæjarstjórn Aialfundur Kvenfélags Alþýðuflokks- ins ó Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar í Rotarysal Kótel KEA kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hjá okkur fást Miðstöðvarofnar tékkneskir Helluofnar Stólumbúðaofnar Hekluofnar Skólprör og fittings Hreinlætistæki Blöndunartæki Fittings og pípur Stólvaskar o. m. fl. Hiðstöðvordeild K (A Sími 1700 BORGARBÍÓ Simi 1500 í kvöld kl. 9: Upp á líf og dauða (South Sea lEoman) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: BURT LANCASTER VIRGINIA MAYO. Bönnuð yngri en 16 ára. Árshátíð lðju verður næstkomandi -augardagskvöld í Alþýðuhúsinu. Fjöl- breytt skemmtiskrá. Aðgöngumiða má panta í síma 1503. Sjötugur varð síðastliðinn laugardag Jónas Rafnar, áður yfirlæknir Kristnes- hælis. Auglýsið í Alþýðumanninum. 1946, verði ráðinn fastur starfs- maður Rafveitunnar við bílstjórn og fleira. Loks liggur fyrir bæjarstjórn- ^arfundi í dag bréf frá Sósíalista- félagi Akureyrar, þar sem lýst er þeirri samþykkt félagsins á fundi 8. febrúar síðastliðinn, að skorað I sé á bæjarstjórnina að sækja nú ^ þegar til ríkisstjórnarinnar um ( kaup á tveimur af þeim 15 togur- ^ um, er hún hyggst láta smíða. ^ Kveður félagið þetta sjálfsagt og eðlilegt, þar eð ekki hafi heyrzt, að Ú. A. hafi gerzt ráðstafanir til , að endurnýja togaraflota sinn.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.