Alþýðumaðurinn - 01.05.1959, Qupperneq 1
15. tbl.
XXIX. árg.
Föstudagur 1. maí 1959
Stjírniirfriimrp um tuMr Mkunir til
Hækkanirnar taki gildi frá og með 1. jan. 1960
Á Alþingi hefir verið lagt fram
stjórnarfrumvarp um breytingar
á lögum um almannatryggingar.
Fela þessar breytingar, ef að lög-
um verða, í sér talsverða hækkun
á elli- og örorkulífeyri, nokkra á
barnalífeyri og mæðralaunum og
lítilsháttar á flestum öðrum bót-
um samkvæmt II. kafla laganna.
Þá mun væntanlegt fyrir alþingi
frumvarp til lagafæringar á slysa-
bótum.
Er það og stjórnarfrumvarp,
en það er árangurinn af þingsá-
lyktunartillögu, er Friðjón Skarp-
héðinsson flutti á haustþinginu
um skipun nefndar til athugunar
á, hvort ekki væri unnt og þá hve
mikið að hækka slysabætur, sem
nú eru allt of lágar til að svara
kröfum tímans.
Breytingar þær, sem verða á
hinum almennu bótum Trygging-
anna samkvæmt frumvarpi því, er
hér er getið um, eru þessar helzt-
ar:
Árslífeyr.ir hjóna miðað við
gildandi vísitölu hækki hvað elli-
og örorkulífeyri snertir á I. verð-
lagssvæði úr kr. 15.927 í kr.
21.600, en II. verðlagssvæði úr
11.945 kr. í 16.200 kr.
Tilsvarandi bætur einstaklinga
hækki á I. verðlagssvæði úr 9.955
kr. í 12.000 og á II. verðlagssvæði
úr kr. 7.466 í 9.000 kr.
Barnalífeyrir á I. verðlagssvæði
hækki úr 5.105 í 6.000 kr. og II.
verðlagssvæði úr kr. 3.830 í 4.500
kr.
Mæðralaun verði eftir breyt-
inguna miðuð við helming elli-
og örorkulífeyris með 2. barni í
stað þriðjungs áður, og verði
fullur lífeyrir með 3. barni í stað
4. áður.
Fæðingarstyrkur verði 1800 kr.
í stað 1748 kr. nú.
Ekkjubætur þriggja mán. kr.
1200 á mán. í stað 1165 kr. nú,
en níu mánaða kr. 900 í stað kr.
874. — Þá verði fj ölskyldubætur
þessar (núverandi tölur í svig-
um):
Með þriðja barni kr. 1200
(1165). Með hverju barni um-
fram þrjú kr. 2400 (2332) miðað
við I. verðlagssvæði, en samsvar-
andi tölur II. verðlagssvæðis
verði:
kr. 900
kr. 1800
(874) og
(1748).
Auk þessara breytinga eru
sóknar, og Sverrir Þorbjörnsson,
forstjóri Tryggingastofnunar rík-
ísins.
Karlmennirnir í nefndinni voru
yfirleitt á þeirri skoðun, að hækka
nokkrar aðrar lagfæringar svo bæri aldursmarkið, er menn öðl-
sem þær, að heimildin til að f ast rétt til ellilífeyris, úr 67 í 68
hækka barnalífeyri munaðar-, ár og verja því fé, er þannig spar-
lausra barna verði rýmkuð úr aðist, til að hækka bætur meir en
50% í 100% og til makabóta úr lagt er til í hinu nýja frumvarpi.
60% í 80%.
Loks er lagt til að nokkuð verði |
Það varð þó ekki ofan á.
Enda þótt hér sé um verulegar
„-------við höfum ekki neinn siSferðilegan
réft til að skera ellilaun, örorkubætur og aðrar
slíkar bætur svo naumt við nögl sem nú er, að
bótaþegar, sem yfirleitt eru fólk, sem slitið hef-
ir kröftum sínum eða misst starfsorku af öðr-
um óstæðum, og er því lakast sett af öllu fólki
í landinu, hafi ekki sæmilega afkomu. En því
miður fer því fjarri nú að svo sé."
Orð Friðjóns Skarphéðinssonar, félagsmálaráðherra, er
hann mælti á alþingi fyrir frumvarpinu.
aukið það fé, sem verja megi til kjarabætur að ræða fyrir bóta-
hækkunar elli- og örorkulífeyri. þega, verður það því miður svo
Hina stjórnskipuðu nefnd, er enn, að bœturnar verða of lágar
undirbjó lagafrumvarp þetta, til þess að viðhlítandi geti talizt í
sátu þessir:
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu-
neytisstjóri, formaður nefndar-
innar, Helgi Jónasson, formaður
Tryggingaráðs, Gunnar Möller,
hrl., Adda Bára Sigfúsdóttir, veð-
urfræðingur, Ragnhildur Helga-
dóttir, alþm., Jóhanna Egilsdóttir,
form. Verkakvennafél. Fram-
jafnþróuðu þjóðfélagi og við
byggjum. Þarf hér enn átak fram
á við. Við þetta bætist og, að þátt-
taka hins almenna iðgjaldagreið-
anda í kostnaðinum við að halda
tryggingunum uppi er að verða
illbærilega mikil í því formi, sem
hún er höfð, nefskattinum.
Þetta þarf endurskoðunar við
hið fyrsta.
Er niðursuða sjávarafurða á
næstu giösum sem stóriðnaður
á Akureyri?
Alþýðumaðurinn hefir alloft þingsályktunartillögu þeirra Frið-
tvö síðastliðin ár ritað um nauð-
syn þess, að hér yrði komið upp
jóns Skarphéðinssonar og Björns
Jónssonar um athugun á bygg-
stórvirkri niðursuðuverksmiðju ingu niðursuðuverksmiðju hér og
og bent á smásíldina í firðinum j skipun opinberrar nefndar til
sem hentugt og gott hráefni, enda þeirra hluta. Mun nefnd þessi að-
eins óskipuð.
Þá er vitað, að Kristján Jóns-
f orst j óri N iðursuðuverk-
nokkur reynsla fengin fyrir
slíku, þar sem niðursuða Kristj-
•áns Jónssonar hefir verið og
einnig Karls Fríðrikssonar, þó að
hún sé nú hætt.
Vitað er, að mikill áhugi er
fyrir þessu máli, og í ár hefir
málinu þokað nokkuð áleiðis.
Er þar fyrst að nefna, að lög-
son
smiðjunnar Kristján Jónsson &
Co., fékk hingað norskan niður-
suðufræðing nú fyrir skömmu sér
til ráðuneytis og mun hafa mik-
inn hug á að færa út kvíarnar.
Þá er og kunnugt, að SÍS og
gjafinn hefir viðurkennt hagsemi ^ KEA eru með athuganir á málum
þessa máls með því að samþykkja þessum í sambandi við sænskan
1. maí -
hátíðisdagur verkalýðsins
Þetta nafn hljómar ein-
kennilega í eyrum margra
enn í dag. Yngri kynslóð-
in spyr: Hvers er verið að
jnimnast, og hvað hefir
gerzt? Hún veit ekki, að í
þessu orði — hótíðisdag-
ur verkalýðsins — felst
sigurhljómur heillar stétt-
ar um allan heim, eftir
áratuga baróttu fyrir
bættum kjörum og mann-
réttindum hinna lægst
Árni Þorgrímsson, sem hálfáttræður, * þjoðfélaginu.
þó síungur að áhuga og hugsandi um hvað hefil SVO gjörzt
mái verkaiýðsins. hér hjó okkur, það sem af
er þessari öld? Eru það
ekki kannske mestu framfarirnar — þó að alls stað-
ar blasi þær fyrir augum — að alþýðan sjólf hefir
risið úr öskustó eymdar og fófræði? Hún hefir með
samtökum sínum og félagsþroska breytt sjólfri sér
úr réttlausum vinnuþræli, sem naut fórra mann-
legra réttinda, í þjóðfélagsstétt, sem berst fyrir sín-
um eigin mólum og hagsmunum, og tekur þótt í
að leysa önnur mólefni, sem alþýðuna varðar.
Hinar miklu framfarir hér síðustu órin sýna það,
að hér hafa ekki verið unnin nein þrælastörf, það
eru störf frjólsra vinnandi handa, sem eru að byggja
upp sitt eigið land.
Verkalýðsstéttin getur því sigurreif litið yfir far-
inn veg — þó að ó ýmsu hafi oltið — hún hefir haf-
ið sjólfa sig til vegs, og það eru störf hinnar vinn-
andi handar, sem borið hafa þjóðina fram á veg
og bætt lífsskilyrði hennar — lagt gull í hinn sof-
andi lófa — þ. e. framtíðarinnar — eins og Kletta-
fjallaskóldið kemst að orði, og það er næstu kyn-
slóða að hlaða ofan á þó undirstöðu, sem svo lang-
an tíma tók að byggja og kostaði harða baróttu
og mikið starf.
En einu mó verkalýðsstéttin ekki gleyma, hún
mó ekki glata þeim arfi, er hún hefir tekið við, hún
mó ekki lóta innbyrðisdeilur og valdabrölt sundra
kröftum sínum. Hún á að ganga samhent og ein-
hugo móti komandi verkefnum. Það er hennar í
framtíðinni að skapa betra þjóðfélag, þar sem
ríkir frelsi, jafnrétti og bræðralag.
Arni Þorgrímsson.
niðursuðuhring, og verði af
framkvæmdum, er líklegt, að þær
verði í stórum stíl.
Loks má geta þess, að Karl
Friðriksson, verkstjórí Hrað-
frystihúss U. A., hefir sent bæj-
arráði Akureyrar tillögur um
sumarniðursuðu smásíldar og
annars fisks til atvinnumyndunar
fyrir unglinga, en mikil vand-
kvæði eru á að skapa unglingum
á skólaaldri hæfilega sumarvinnu.
Þessi mál liggja hins vegar enn
fyrir hjá bæjarráði, svo að þeim
verður hér ekki hreyft meira að
svo stöddu.
Þess má að lokum geta, að mik-
il eftirspurn og ágætur markaður
er t. d. fyrir sjólax (ufsa) í
Tékkóslóvakíu og yfirleitt í Aust-
ur-Evrópulöndum svo og fyrir
margs konar niðursuðuvörur að
talið er.
Vafalítið er og, að markaður
þessi er víðar fyrir hendi, ef var-
an er aðeins framleidd og fram-
leidd vel.
-------X--------