Alþýðumaðurinn - 01.05.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. maí 1959
ALÞÝÐUMAÐURINN
5
ÁVAKP
frá 1. maí-nefnd verkalýðsfélag-
anna á Akureyri og Iðnnemafélagi
Akureyrar.
1. maí-nefnd verkalýðsfélag-
anna á Akureyri hvetur meðlimi
samtakanna og alla velunnara
þeirra til þátttöku í 1. maí hátíða-
höldunum, þannig að þau verði
verkalýðsstéttinni til sóma. Að-
eins með slíkri þátttöku fjöldans
ná hátíðahöldin þeim tilgangi sín-
um að sýna samtakamátt og sam-
heldni þeirrar stéttar, sem hefir
helgað sér daginn sem hátíðis- og!
baráttudag. 1. maí minnist hún
baráttu sinnar, starfs og sigra á
liðnum árum, skýrir viðfangsefni
líðandi stundar og markar djarfa
og markvissa sókn hins vinnandi
fjölda að frelsi, jafnrétti og
brœðralagi með öllum þjóðum.
Við skorum á alla alþýðu þessa
bæjar að fjölmenna á útifundinn
og í kröfugönguna, kaupa og hera
merki dagsins og taka þátt í
skemmtunum dagsins. Sá ágóði,
sem verður af merkjasölunni og
skemmtununum, færir okkur nær
því marki, að akureyrsk alþýða
eignist viðunandi húsnæði fyrir
félagsstarfsemi sína, — að félags-
heimili verkalýðsfélaganna rísi af
grunni.
Með þátttöku sinni í 1. maí há-
tíðahöldunum undirstrikar alþýð-
an kröfur sínar um atvinnuöryggi,
bætta lífsafkomu og skilyrðislaust
samningafrelsi verkalýðsfélag-
anna. Jafnframt mótmælir hún af-
skiptum hins opinbera af sanm-
ingsbundnum kj örum launþeg-
anna — eins og þeim, er gerðar
voru á s.l. vetri, þegar Alþingi
lækkaði stórlega umsamið kaup
allra launþega í landinu með lög-
um.
veldanna. Við viljum að ísland
sé sjálfstœtt og friðlýst land og
krefjumst þess, að staðið verði
við yfirlýsingu Alþingis frá 28.
marz 1956 um brottför hersins.
Alþýða Akureyrar vill fylla
flokk með þeim samherjum sínum
um allan heim, sem vinna að
friði, farsæld og öryggi allra
landa og þjóða. Þar á alþýða alls
heimsins samstöðu og samleið.
Lifi eining alþýðunnar!
Lifi Alþýðusamband Islands!
Akureyringar, heilir til hátíðar
1. maí!
I 1. maí-nefnd:
Frá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna:
Jón Ingimarsson.
Steján K. Snœbjörnsson.
Frá Iðju, félagi verksmiðjufólks:
Ingiberg Jóhannesson.
Jón Ingólfsson.
Frá Verkamannafél. Akureyrarkaupst.:
Rósberg G. Snœdal.
Þorsteinn Jónatansson.
Frá Sjómannafélagi Akureyrar:
Tryggvi Helgason.
SigurSur Rósmundsson.
Frá Bílstjórafélagi Akureyrar:
Vilhjálmur SigurSsson.
DavíS Kristjánsson.
Frá Verkakvennafél. Eining:
Elsa Grímsdóttir.
Sigrún Finnsdóttir.
GuSrún GuSvarSardóttir.
Frá Sveinafélagi járniðnaðarmanna:
Pétur BreiSfjörS.
Jósef Kristjánsson.
Frá Vélsljórafélagi Akureyrar:
Svavar Björnsson.
Þórir Áskelsson.
Frá Vörubílstjórafélaginu Val:
Árni Stefánsson.
Frá Iðnnemafélagi Akureyrar:
Haukur Haraldsson.
BORGARBÍÓ
Sími 1500
KING CREOLE
Ný, amerísk mynd, hörkuspennandi
og viðburðarík. — Aðalhlutverkið
leikur og syngur
ELVIS PRESLEY.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Ljósið fró Lundi
(Ljuset frán Lund)
Bráðskemmtileg sœnsk mynd. ASal-
lilutverk:
NILS POPPE.
Sýnd kl. 3 og 5 1. maí og
3 og 5 næsta sunnudag.
Heimsfrœg gamanmynd:
Frænka Charleys
Síðustu sýningar laugardags- og
sunnudagskvöld kl. 9.
NÝJA BÍÓ
Sími 1285
Myndir vikunnar:
DRENGURINN OG
HÖFRUNGURINN
Amerísk mynd í litum og
ÍÉttÉi
byggð á samnefndri sögu eftir
David Daevine. — Aðalhlut-
verk:
Allan Ladd, Clifton Webb,
Sophia Loren.
Þofu flugmaðurinn
(Jet Pilot)
Stórfengleg og skemmtileg litkvik-
mynd, tekin með aðstoð handaríska
flughersins. — Aðalhlutverk:
John Wayne og Janet Leigh.
I. moí hdtíðahðlil
VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI
Útifundur við Verkalýðshúsið kl. 2 e.h.
RÆÐUMENN:
Jón Rögnvaldsson, Haukur Haraldsson og Guðmundur
J. Guðmundsson.
Kröfuganga.
Barnaskemmtanir og dansleikir.
Barnaskemmtun í Alþýðuhúsinu kl. 3.30 og dansleikir
á sama stað að kvöldi 30. apríl og 1. maí.
Styrkið byggingu félagsheimilis verkalýðsfélaganna með
því að kaupa merki dagsins. — Nánar í götuauglýsingum.
1. maí-nefndin.
Heiðrnðu viðskiptavinir!
Vegna annríkis tökum vér ekki á móti pöntunum á laugar-
dögum til heimsendingar.
Munið að panta á föstudögum til helgarinnar.
Opnum kl. 8.30 á laugardögum frá 1. maí.
KaupféSog Eyfírðónga
Nýlenduvörudeild og átibúin.
Akireyringor!
Lögboðin sótun á reykháfum er nú hafin. Húseigendum er
vinsamlega bent á að athuga nú þegar stiga og kaðla og end-
urnýja það, sem með þarf.
Vörumst slysin.
Slökkviliðsstjórinn.
Blómabuð KEA
TILKYNNIR
Þá ber að leggja höfuðáherzlu
á fullkominn samhug allra lands-
manna í hinu mikla hagsmuna- og
sjálfstæðismáli lands og þjóðar —
landhelgismálinu. Við fordæmum
hið vopnaða ofbeldi brezka her-
veldisins í íslenzkri landhelgi og
sívaxandi ágengni þeirra og ögr-
unum í garð Islendinga einna af
þeim mörgu þjóðum, sem stækk-
að hafa landhelgi sína í 12 mílur,
og sem sýnilega er beitt við ís-
lendinga í skjóli hins mikla afls-
munar. Við heitum á stjórnar-
völdin að hvika aldrei frá rétti
okkar til 12 mílna fiskveiðiland-
helgi og krefjumst þess, að tafar-
laust verði slitið stjórnmálasam-
bandi við Bretland. í landhelgis-
málinu eiga Islendingar aðeins
einn vilja.
Þá vilja alþýðusamtökin enn á
ný lýsa því yfir, að þau telja sjálf-
stæði þjóðarinnar bezt tryggt með
því, að íslendingar sýni fulla
djörfung í samskiptum við allar
þjóðir og skipi sér við hlið hinna
hlutlausu þjóða í átökum stór-
Dömulslípping og hdrlagniita
Tek á móti dömum til klippingar og
hórlagningar. Hringið í síma 1408.
JÓN EÐVARÐ RAKARI
Skipagötu 5. — Akureyri.
Höfum fengið danska undraáburðinn ORGA-BIO.
Tveggja ára reynsla á áburði þessum í gróðrarstöð vorri
hefir gefið frábæran árangur.
ORGA-BIO er unninn úr lífrænum efnum, blandaður
magnesium og fleiri málmsöltum.
Mjög árangursríkur til blóma-, trjá- og matjurtaræktar.
Afgreiðum ORGA-BIO í plast-umbúðum, magn 3.5 kg.,
sem á að nægja á 50—75 fermetra.
ORGA-BIO á erindi til allra sem unna ræktun.
BLÓMABÚÐ
NÍKOHIl)
Kjólaefni, Ijós Hvítt flónel
Blússuefni Bómullargarn
Gluggatjaldaefni Teygja ó spjöldum
Pilsefni Skóbönd, m. litir.
Modess Herraklútar, hvítir
Modessbelti. Tvinni, sv. og hv.
KaupféSog verkamanna
Vefnaðarvörudeild.