Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.05.1959, Page 7

Alþýðumaðurinn - 01.05.1959, Page 7
Föstudagur 1. maí 1959 ALÞÝÐUMAÐURINN 7 Frá Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga 1. maí ávarp Alþjóðasamband frjálsra verka- meS þeirri trú, aS aldrei geti lýSsfélaga sendir verkalýS allra sinni hefir unnizt: bitur reynsla landa innilegar bróSurkveSjur og hefir kennt ófáum þjóSum í Asíu, árnaSaróskir nú, þegar senn eru MiS-Austurlöndum og annars liSin tíu ár frá stofnun þess. ViS staSar aS skilja þennan sannleika. gerum þaS í þeirri föstu trú, aS En viS skulum heldur ekki gleyma eining verkamanna og verkalýSs- því, aS fátækt og efnalegt öng- starfsemi á alþjóSavettvangi sé þveiti eru frjósöm gróSrarstía fyr- jafn þróttmikil nú og þegar Al- ir andspyrnu rétt eins og fyrir þjóSasambandiS var fyrst stofnaS styrjöld; aS eldri iýSræSisþjóS- til þess aS fullnægja þörfinni fyr- um er skylt aS hjálpa þjóSum, ir sterka og sjálfstæSa alþjóSa- sem nýlega hafa öSlazt sjálfstæSi, miSstöS frjálsrar verkalýSsstarf- aS komast yfir efnahagsörSugleik- semi. ana, ella gætu þær hrapaS á ný Ásamt verkamönnum um allan niSur í fen stjórnmálalegs von- heim höfum viS gilda ástæSu til leysis. þess aS hafa áhyggjur vegna þess, Jafnframt því sem úrelt ný- hvernig málin horfa viS nú. í lendustefna er alls staSar á und- ungra ríkja á framabraut, auk sanngjarns vöruverSs og mark- aSa fyrir helztu afurSir þeirra, — sjálfsögSum rétti verka- manna aS láta frá sér heyra í öll- um málum, er snerta efnahags- og þj óSfélagsframfarir í landi þeirra, — framvindu þess réttar allra ófrjálsra þjóSa aS ráSa eig.in ör- lögum og einkum og sér í lagi aS binda endi á nýlendupólitík í Afríku, — arldstöSu gegn öllu einræSi og umfram allt binda endi á ein- ræSi Francos, sem helzt áfram í valdastólnum aS miklu leyti vegna yfirhylminga hinna laiSandi lýS- ræSisríkja, — samkomulagi um bann viS mörgum löndum hefir atvinnu- anhaldi, ríghalda of margir óverS leysi geisaS vegna þess, aS ríkis- ugir einræSisherrar í valdiS, sem fjöldamorSvopnum innan tak- stjórnir brugSust þeirri skyldu þeir hafa tekiS sér meS ofbeldi. mar.ka almennrar og skipulagSrar sinni aS viShalda fullri atvinnu ÞjóSir hins frjálsa heims bera alþjóSaafvopnunar til þess aS og stuSla aS frjálslegum og þjóS- litla eSa enga ábyrgS á kommún- létta martröS kjarnastyrjaldar af félagslegum framförum. f istaeinvöldunum, sem hálf Evrópa öllum mönnum í eitt skipti fyrir og mikill hluti Asíu lýtur. En hvaS öll. Um leiS og raSir atvinnuleysis- styrkþega hafa stækkaS í iSnaS- arlöndunum, hafa verkamenn í löndum, sem framleiSa helztu nauSsynjavörur, orSiS fyrir þungu áfalli vegna lækkandi vöruverSs og minnkandi eftir- spurnar, og var þó afkoma þeirra hörmuleg fyrir. Mestar áhyggjur höfum viS af hinni hægfara þróun í þeim lönd- um, sem skammt eru á veg komin efnahagslega, og hve efnaleg af- koma íbúanna skólamál eru og húsnæSis- og í skelfilega lágu um Franco? Hve milciS lengur munu lýSræSisstjórnir heims halda áfram aS stySja hina völtu stjórn hans? ViS skulum lyfta þessari byrSi af samvizku okkar: þessum ósvífna harSstjóra hefir of lengi leyfzt aS drottna yfir spænsku þjóSinni. Verkamenn hins frjálsa heims! VeriS á verSi! Afturhaldsöflin leynast alls staSar, reiSubúin aS ræna verkalýSsréttindum ykkar, sem þiS hafiS lagt hart aS ykkur v.iS aS fá viSurkennd. Ekkert land, sem neitar verkamönnum sínum um fullt verkalýSsfrelsi, getur meS rétti kallast lýSræSi. Hvenær sem frelsi þetta er í hættu, verSur AlþjóSasambandiS reiSu- búiS eins og þaS hefir æ veriS íil þess aS koma til varnar verka- mönnunum, sem ógnaS er. ViS verSum jafnframt aS sýna hina ýtrustu árvekni til þess aS þj óSa aS ráSa eigin örlögum hef- j viShalda fr.iSinum í heiminum. ir AlþjóSasambandiS enn sem' Samkomulag um virka afvopnun, fyrr forystu. SíSastliSiS ár hafa þar meS taliS bann gegn kjarna- ekki fáir sigrar unnizt í baráttunni! vopnurn, virSist vera jafnlangt fyrir frelsi: Kýpur hefir öSlazt undan og fyrr. Berlínardeilan sjálfstæSi; einræSisherra Kúbu skyggir ennþá á sjóndeildarhring- hefir ver.iS rekinn frá völdum; í inn, og skipting Þýzkalands er enn Afríku miSar mörgum þjóSum sem fyrr gróSrarstía fyrir svik óSfluga áfram á brautinni til Sovétríkjanna og ögrun. Þessum ógnunum viS daglegt brauS verkamanna hafa frjáls verkalýSsfélög svaraS meS því aS benda mönnum á hættuna og marka leiSina framundan á nýaf- staSinni alþjóSlegri efnahagsráS- stefnu AlþjóSasambandsins. Verkamenn ófrjálsra landa! I baráttunni fyrir rétti allra Til þess aS fá öllu þessu áork- aS verSa verkamenn alls staSar að styrkja og sameina öfl hinna frj álsu verkalýSsfélaga. „Einn fyr.ir alla og allir íyiir einn,“ voru einkunnarorSin, sem fánar margra verkalýSsfélaga báru á upphafsdögum verkalýSs- hreyfingarinnar. ViS endurtökum í þágu ánauSugra bræSra okkar í hinum fátækari löndum héims. HjálpiS okkur til þess aS varpa öllum þunga hinnar alþjóSlegu frj álsu verkalýSshreyfingar í baráttuna gegn fátækt og ofbeldi livaSanæva. GeriS Sameiningar- sjóS AlþjóSasambandsins öflugt vopn í baráttunni fyrir málstaS réttlætisins! Verkamenn allra landa! EfliS hin frjálsu verkalýSsfélög ykkar! FylkiS ykkur um AlþjóSasam- band frjálsra verkalýSsfélaga! Þetta er tíunda starfsár okkar: geriS þaS aS afreksári í annálum verkalýSshreyfingarinnar! SækiS áfram meS AlþjóSasam- bandinu í baráttunni fyrir brauSi, friSi og frelsi! -----X---- Heima c-r hezf, Ajbtardurino Ýmsir bændur úr EyjafirSi hafa bent AlþýSumanninum á þaS, aS ýmsir Framsóknarmenn, miSur heiSarlegir í málflutningi, læSi nú þeirri sögu milli manna, aS áburSarhækkun sú sem fyrst gætir nú aS ráSi í ár, sé verk nú- verandi ríkisstjórnar, þó aS hiS sanna sé, aS hún hefir engar ráS- stafanir gert, er orki til hækkun- ar á áburSinum, heldur sé hér aS ræSa um afleiSingar „bjargráS- anna“, sem svo voru kölluS og sett voru í íyrravor af fyrrverandi ríkisstj órn. Lögin um ÚtflutningssjóS (bjargráðin) íóku gildi 1. júní 1958; en þá höfSu áburSarkaup bænda fyrir þaS ár aS mestu eSa öllu fariS fram, svo aS hækkun- arinnar af lögum þessum gætti þá ekki, heldur fyrst nú í ár. Þetta vita flestir bændur, og hafa margir haft orS á því ■— jafnt Framsóknarmenn sein aSrir -— aS þeim þykir áróSur .Fram- AlmenningsálitiS sóknarflokksins k.nninn á næsta i aS maíheftiS, er nýkomiS út. Flytur þaS greinarkorn um Jónas Rafn- ar, fyrrv. yfirlækni, eftir ritstjór- ann, Steindór Steindórsson, rit- stjóraspjalliS og Vestur-íslenzkan sögustaS j lágt einnig eftir ritstjórann. framhald greina Gils GuSmunds- sonar um ísl. mannanöfn, smá- sagan Endurfundir eftir Bjarka, I stórhríSarbyl á Hólsfjóllum eft- ir GuSna SigurSsson, Þættir Stef- áns Jónssonar og framhaldssög- urnar eftir Ingibjörgu SigurSar- dóttur og GuSrúnar frá Lundi. Þá er Myndasagan og bókafréttir. — ^ stig, þegar reynt sé er j skrökva ráSstöfunum upp á nú- verandi ríkisstjórn — AlþýSufl. — sem fyrrverandi ríkisstjórn stóS fyrir — ríkisstjórn undir forsœti Framsóknarflokksins. ------X-------- Aðalfundur verður í Kvenfélagi Ak- ureyrarkirkju laugardaginn 2. maí, kl. 5 e.h. í kirkjukapellunni. Venjuleg a'ð- alíundarstörf og kvikmyndasýning á eftir. ■— Stjórnin. sjálfstjórnar. AlþjóSasambandiS skorar á alla Þó er þetta aSeins upphafiS. verkamenn nú, þegar viS stönd- Um gervalla Afríku heyrast há- um andspænis öllum þessum al- værar raddir, sem krefjast sjálf- stjórnarréttar. Dagar nýlendu- stjórnar og kynþáttakúgunar eru augsýnilega taldir. Hve lengi verSur þessu gagnslausa blóSbaSi haldiS áfram? ViS vörurn viS þeirri fásinnu aS þvinga Afríku- þjóSir til aS ganga í Rhódesíu- og NýasalandsbandalagiS gegn vilja þeirra. ViS skulum ekki blekkja okkur framar glatazt frelsi, sem einu varlegum ógnunum viS velmegun, frelsi og friS í heiminum, aS fylkja sér um hin frjálsu verka- lýSsfélög í baráttunni fyrir: — útrýmingu atvinnuleysis og hinni sorglegu sóun á mannlegum og efnalegum auSlindum heims- ins, — nýtingu nútímavísinda og -tækni í samræmi viS þarfir allra, en ekki sérhagsmuni hinna fáu, — nægilegri efnahagsaSstoS til þetta heróp verkalýSsins nú í dag 1 AS venju er ritiS myndum prýtt. TILKYNNING um bófagreiðslur lífeyrisdeildar almanna- trygginganna órið 1959. Bótatímabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. s. 1. til ársloka. LífeyrisupphæSir á fyrra árshelmingi eru ákveSnar til bráSabirgSa meS hliSsjón af bótum síSasta árs og upplýsing- um bótaþega. Sé um tekjur aS ræSa til skerSingar bótarétti, verSur skerSing lífeyris áriS 1959 miðuS viS tekjur ársins 1958 þegar skattframtöl liggja fyrir. Fyrir 25. maí n. k. þarf aS sækja á ný um eftirtaldar bætur skv. heimildarákvæSum al- mannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaSarlausra barna, örorkustyrki, makabætur og bætur Lil ekkla vegna barna. í Reykjavík skal sækja til aSalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114, en úti um land til umboSsmanna stofnunarinnar, bæjarfógeta og sýslumanna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuleiSis ekkjur og aSrar einstæS- ar mæSur sem njóta lifeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki aS endurnýja umsóknir sínar. ÁríSandi er aS örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst aS hægt sé aS taka umsóknirnar til greina, vegna þess aS fjárhæS sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuS. FæSingarvottorS og önnur tilskilin vottorS skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi ver- iS lögS fram áSur. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyristrygginga, skulu sanna meS kvittun innheimtumanns eSa á annan hátt, aS þeir hafi greitt iSgjöld sín skil- víslega. Vanskil geta varSaS skerSingu eSa missi bótaréttar. NorSurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um félags- legt öryggi bótarétt til jafns viS Islendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrSi, sem samningarnir tilgreina, eru Uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju NorSurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiSslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal vakin á því, aS réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauSsynlegt aS þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska aS fá þær greiddar, dragi eigi aS leggja fram umsókn sína. MuniS aS greiSa iSgjöld til lífeyr.istrygginga á tilsettum tíma, svo aS þér haldiS jafnan fullum bótaréttindum. Reykjavík, 16. apríl 1959. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.