Alþýðumaðurinn - 30.08.1960, Page 2
2
ALÞÝÐUMAÐURINN
ÞriSjudagur 30. ágúst 1960
ALÞÝÐUMAÐURINN
Útgefandi:
Alþýðuflokksfélag Akureyrar
Ritstjóri:
BRAGI SIGURJÓNSSON,
Bjarkarstíg 7. Sími 1604.
Verð kr. 50.00 á ári.
Lausasala kr. 1.50 blaðið.
Prentsm. Björns Jónssonar hf.
Nkyn§amleg:
fjáríeitin^ ?
Á sama tíma og Akureyrarbæ
skortir fé af eigin getu eða láni
til aS fullgera SlökkvistöSvar-
bygginguna, áhorfendastúkur viS
leikvanginn, til dráttarbrautar-
byggingar, skólabygginga o. fl.,
o. fl., meSan húsbyggj endum, sem
skortir síSasta átakiS til aS ljúka
íbúS yfir sig og fjölskyldu sína,
er neitaS um lán í bönkunum, og
meSan atvinnurekendur ýmsa
skortir fé til aS tryggja og betr-
umbæta atvinnurekstur sinn, allt
vegna lánsfjárskorts, aS oss er
sagt, rís hér upp í miSbænum 5—
6 hæSa stórbygging yfir — ja,
yfir hvaS?
NærfatagerS, verzlun, skrif-
stofuherbergi til útlána? Almenn-
ingur spyr og undrast.
HvaSa þj óSfélagsleg nauSsyn
er til þess á tímum of mikillar
fjárfestingar í byggingum að oss
er sagt, aS bankarnir láni svo
milljónum skiptir í húsbyggingu,
sem engar sérstakar atvinnuvonir
eru bundnar viS? Er þetta sam-
kvæmt ósk yfirstjórnar banka-
mála?
ESa, ef bankarnir vilja ekki
játa á sig þessi vafasömu útlán,
hvernig hefir þá einn einstakling-
ur hér í bæ á tiltölulega fám árum
orSiS margmilljónungur á nær-
fatagerS og verzlun?
Oss hefir semsé veriS fortaliS
mörg undanfarin ár, aS þaS væri
einstök hallærisatvinna aS reka
verzlun, ekki sízt vefnaSarvöru-
verzlun, og allur iSnaSur væri á
heljarþröm.
Þannig ræSir almenningur í
skopi og alvöru um „millahöllina'1
í miSbænum, og gengur aS von-
um erfiSlega aS koma þessu ann-
ars óneitanlega myndarlega átaki
heim og saman viS „erfitt verzl-
unarárferSi, kreppu í iSnaSinum,
lánsfj árskort, nauSsyn á sam-
drætti í byggingafjárfestingu og
aS allir þrengi nokkuS aS sér, svo
aS fjárhagur landsins komizt yfir
bráSabirgSaerfiSleika.“
-----□-----
Kikil brögís o| röngui
veröhskkDnoni!
Menn ræSa mikiS um verS-
hækkanir aS vonum, og þykja þær
óeSlilega miklar. Tortryggni al-
mennings beinist aSallega aS
tvennu: Hann þykist þess fullviss,
aS mikiS af vöru, sem keypt var
inn fyrir gengislœkkun, sé seld
sem ný vara í búSunum á gengis-
lækkunarverSi. Þessi grunur
Jón Þorsfeinsson, alþingismaðúr:
Alþýðusambandshosninoar og
klntverk verklýðshreyfingar
Hinn kunni brezki verkalýSs-
leiStogi Sir Vincent Tewson, sem
um langt skeiS var framkvæmda-
stjóri brezka alþýSusambandsins,
TUC, hefir eitt sinn ritaS eftirfar-
andi:
„VerkalýSshreyfingin er ekki
stj órnmálahreyfing. Hún fj allar
ekki um pólitík, heldur um fagleg
málefni, um fjárhagslega og fé-
lagslega hagsmuni meSlima sinna.
Brezk verkalýSsfélög hafa fyrir
löngu síSan lært, hvernig beri aS
greina á milli pólitískra og fag-
legra vandamála. Þessi aSgrein-
ing er viSurkennd meS sjálfstæSri
tílveru stjórnmálaflokks, Verka-
mannaflokksins, sem oft er ruglaS
saman viS brezka alþýSusamband-
iS, TUC. Verkamannaflokkurinn
og TUC eru aSskildar stofnanir,
sem hvor hefir sitt skýrt afmark-
aSa starfssviS. Þar eS flest öll fag-
leg málefni koma nú á dögum fyrr
eSa síSar til kasta þingsins (Parla-
mentsins), stundum sem löggjaf-
armálefni, þá er brezka alþýSu-
sambandinu nauSsynlegt aS hafa
takmörkuS afskipti af stjórnmál-
um. En sambandiS meShöndlar
þau út frá sínum eigin sjálfstæSu
sjónarmiSum og er óháS í af-
stöSu sinni til hvaSa ríkisstj órnar,
sem er viS völd, hvort sem þaS
er Verkamannaflokkurinn eSa í-
haldsflokkurinn. ÞaS hefir um
langt skeiS veriS venja brezka al-
þýSusambandsins aS hafa sam-
vinnu viS hvaSa ríkisstjórn, sem
aS völdum situr, og leitast eftir
byggist meSal annars á því, aS
mjög lítiS verSur nú vart vöru í
verzlunum, sem enn sé á gömlu
verSi, og þykir tortryggilegt, aS
umsetning, sem fólki var alltaf
sagt, aS væri fremur treg og verzl-
anir yrSu aS liggja meS mikiS fé
bundiS í vörubirgSum, sé allt í
einu orSin svo ör, aS öll vara,
keypt fyrir gengislækkun, sé upp-
seld.
Sú saga gengur m. a. staflaust
um bæinn, aS viss vefnaSarvöru-
verzlun hafi taliS sig eiga svo
milltjónatugum skipti í vöru-
birgSum um sl. áramót, en nú fá-
ist í sömu verzlun ekkert á eldra
verSi, þ.e. öll gamla varan hafi
veriS umsett þegar meS fyrstu
sumardögunum.
Hitt, sem fólki ógnar, er ofsa-
leg verShækkun á ýmiss konar
smávöru, verShækkanir, sem fara
langt fram úr allri gengisbreyt-
ingu. Þykir almenningi verSlags-
eftirlit sofandi og sinnulaust og
finnst HannibalsliSiS í verSgæzl-
unni lítiS hugsa um hag fólksins.
Hér þyrfti nauSsynlega aS
gera viku- til hálfsmánaSarlega
„stikkprufur“ á verSlagi í búSum
og athuga um leiS, hvenær varan
er keypt og hvort álagning er
rétt. Þetta væri báSum aSilum
nauSsynlegt: almenningi til aS
vita hiS sanna og til öryggis gegn
rangsleitni, verzlunum ‘ til aS fría
þær saklausu af óþarfa tortryggni.
meS viðræSum við ráSherra —
eins og atvinnurekendur — aS
finna raunhæfa lausn á hinum
efnahagslegu og félagslegu vanda-
málum, sem þurft hefur aS
sigrast á.“
Þessi athyglisverSu ummæli
hins reynda verkalýSsforingja eru
í rauninni fullnægjandi svar til
handa mönnum, sem halda aS
hlutverk AlþýSusambandsins hér
sé fyrst og fremst þaS, aS stySja
ríkisstjórnir eSa fella þær.
Nú hefir veriS boSaS, aS kosn-
ingar fulltrúa á þing AlþýSusam-
bands Islands í haust skuli fara
fram á tímabilinu frá 17. septem-
ber til 9. október. Kosning full-
trúa á þing til AlþýSusambands
Islands vekja jafnan þjóSarat-
hygli vegna hinnar áköfu flokks-
pólitísku baráttu, sem þar er háS.
Menn fylgjast af áhuga meS hvaSa
flokkur eSa flokkar komi til meS
aS hreppa yfirráSin yfir AlþýSu-
sambandinu hverju sinni. Margt
í þessum kosningum er verka-
lýSshreyfingunni til lítils sóma.
Þarna hafa verið viShöfS ýmis
konar bolabrögð ,■— mönnum hef-
ir veriS haldið utan kjörskrár,
kjörstjórnir hafa veriS hlutdræg-
ar og klögumálin hafa gengiS á
víxl. AlþýSusambandsþing hefir
aldrei viljað eyða tíma sínum í
aS taka nógu einarða og heiðar-
lega afstöðu til kosningakæra, og
þar með boðið ósómanum heim á
nýjan leik, í staS þess að reyna aS
uppræta hann í eitt skipti fyrir
öll.
VerkalýSshreyfinguna hefir
skort sjálfstæði og þrek gagnvart
stj órnmálaf lokkunum til aS
hrinda ásókn þeirra af höndum
sér og eru því miður ekki líkur til,
að þetta breytist neitt aS ráði til
batnaðar á næstunni a. m. k. ekki
meðan skipulag AlþýSusambands-
ins er óbreytt. Kosningarnar í
haust verða því sjálfsagt pólitísk-
ar sem fyrr, en þess er að vænta,
aS Alþýðuflokksmenn í verka-
lýðsfélögunum telji þaS hlutverk
sitt aS beina þessum kosningum
fremur inn á braut verkalýðsmál-
efnanna sjálfra, heldur en hasla
þeim völl á vettvangi flokkspóli-
tískra ágreiningsmála. Viðhorf
Alþýðuflokksmanna innan verka-
lýðssamtakanna í þessum kosn-
ingum ætti að rnínum dómi aS
vera eitthvað á þessa leiS:
1. Vinna að kosningu sambands-
stjórnar á breiðum, faglegum
grundvelli, þar sem menn af
öllum flokkum eiga sœti, en
enginn einn flokkur eigi meiri
hluta.
2. Að skapa einhug og samstöðu
um róttœkar og tímabœrar
breytingar á skipulagi verka-
lýðshreyfingarinnar.
3. Að veita Landssambandi verzl-
unarmanna inngöngu í Al-'
þýðusambandið og stefna að,
því marki, að öll íslenzk stétta-1
félög verði skipulögð innan Al- j
þýð usam bandsins.
4. Að vinna að sem víðtœkastri
samstöðu allra verkalýðsfélaga
í þeirri almennu kjarabaráttu,
sem vœntanlega verður háð á
nœsta ári og stuðla að því, að
sú barátta verði einvörðungu
háð á ábyrgum stéttarlegum
grundvelli, en pólitísk misnotk-
un fordœmd. Athugaðar verði
nýjar leiðir til kjarabóta, svo
sem aukin ákvœðisvinna og
hlutdeild verkafólks í arði at-
vinnufyrirtcekja. Aherzla verði
lögð á að kjarabœturnar verði
eingöngu greiddar úr vasa at-
vinnurekenda, en fólkið verði
ekki látið endurgreiða þœr eins
og átt hefir sér stað áður.
Þessi viðhorf skýrsa sig aS
mestu sjálf. Verkalýðshreyfingin
verður að fylgjast með tímanum
og vera vakandi fyrir nýjum ráð-
um til að leysa vandamál kaup-
gjaldsbaráttunnar. T. d. hafa
menn, sem hafa mikla reynslu í
frystihúsarekstri, sagt mér, að
með því að taka upp ákvæðis-
vinnufyrirkomulag, væri auðvelt
að auka tekjur verkafólks í hrað-
frystihúsunum a. m. k. um 25%
án þess að auka framleiðslukostn-
aðinn.
VerkalýSshreyfingarinnar bíða
nú mörg og mikilvæg óleyst verk-
efni, er lítið sem ekkert eiga skylt
við flokkspólitísk deilumál. Auk
hinnar almennu kjarabaráttu, sem
jafnan er á dagskrá má nefna
skipulagsmálin, launajafnrétti
kvenna, aukna fræðslustarfsemi
og blaðaútgáfu, byggingu orlofs-
heimilis o. fl. o. fl. 011 þessi mál
verða að meira og mirina leyti
vanrækt og hverfa í skuggann, ef
haldið verður áfram að eyða ork-
unni í pólitísk hjaSningavíg. Ef
kosningarnar og þinghaldið í
haust yrði til þess að opná augu
manna betur fyrir þessum hlutum,
skapaðist von um, aS íslenzk
verkalýðshreyfing yrði hlutverki
sínu betur vaxin eftirleiðis en
hingað til.
Jón Þorsteinsson.
HEYBRUNI
AÐ GRUND
Um klukkan 5 að morgni 25.
þ.m. varð elds vart í uppbornu
heyi við fjóshlöðu Snæbjarnar
bónda Sigurðssonar að Grund.
Var slökkvilið strax kvatt á vett-
vang og tókst fljótlega að kæfa
eldinn, þó ekki fyrr en hann hafði
stórskemmt hlöðuþakið og eyði-
lagt allmikið af heyi, fyrst og
fremst í því uppborna, sem í
i kviknaði, en líka lítilsháttar í
j hlöðunni. Þá munu og talsverðar
skemmdir hafa orðið af vatni.
Menn úr nágrenninu aðstoð-
uðu viS slökkvistarfiS.
Talið er um sj álfsíkviknun hafi
verið að ræða.
SKILDU JÖFN
I síðastliðinni viku komu hing-
að Færeyjameistarar í handknatt-
leik, bæði karla- og kvennalið, og
keppti karlaliðið tvívegis við
meistaraflokk karla í KA í hand-
knattleik, en kvennaliðið tvívegis
við meistaraflokk kvenna 1 ÍBA.
Fyrri leikirnir fóru fram á
miðvikudagskvöld og sigraði þá
meistaraflokkur KA Færeyingana
með 26 mörkum gegn 23, en
kvennalið Færeyinga sigraði ÍBA-
liðiS með 8:6.
Seinni leikirnir voru á fimmtu-
dagskvöldið og snerist þá leik-
gæfan við: Færeyingar unnu KA
meS 14:13, en ÍBA vann Færeyja-
stúlkurnar með 7:6. Má af þessu
sjá, að hér var um mjög jöfn lið
að ræða.
Styrhir til ndttúrufrceði-
rannséhia
Menntamálaráð hefir úthlutað
styrkjum til náttúrufrœðirann-
sókna árið 1960. Alls voru veittar
109 þús. kr. til 29 umsækjenda.
Styrktir þessir eru fyrst og
fremst við það miðaðir, að mæta
kostnaði við rannsóknarferðir.
10.000 kr. hlaut:
Jöklarannsóknafélag íslands.
5.000 kr. hlutu:
Eyþór Einarsson, grasafræð-
ingur,
Finnur GuSmundsson, fugla-
fræðingur,
GuSmundur Kjartansson, jarð-
fræðingur,
Jóhannes Áskelsson, mennta-
skólakennari,
Jón Eyþórsson, veðurfræðing-
ur,'
Jón Jónsson, jarðfræðingur,
Sigurður Þórarinsson, jarð-
fræðingur,
Steindór Steindórsson, mennta-
skólakennari,
Trausti Einarsson, prófessor.
3.000 kr. hlutu:
ASalsteinn SigurSsson, fiski-
fræðingur,
Eysteinn Tryggvason, veður-
fræðingur,
Geir Gígja, skordýrafræðingur,
Ingólfur DavíSsson, grasafræð-
ingur,
Ingvar Hallgrímsson, fiskifræð-
ingur,
Jakob Jakobsson, fiskifræðing-
ur,
Jakob Magnússon, fiskifræðing-
ur,
Jónas Jakobsson, veðurfræð-
ingur,
SigurSur Pétursson, gerlafræð-
ingur,
Sverrir Sch. Thorsteinsson,
jarðfræðingur,
Tómas Tryggvason, jarðfræð-
ingur,
Unnsteinn Stefánsson, efna-
fræðingur,
Þór GuSjónsson, veiðimála-
stjóri.
2.000 kr. hlutu:
Arnþór Garðarsson, fugla-
fræðinemi,
Einar H. Einarsson, bóndi,
Hálfdán Björnsson, bóndi,
Jens Tómasson, kennari,
Þorsteinn Einarsson, íþrótta-
fulltrúi.