Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.11.1960, Qupperneq 3

Alþýðumaðurinn - 29.11.1960, Qupperneq 3
Þriöjudagur 29. nóvember 1960 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 20. þing B.S.R.B. Framhald aj 1. síðu. að við undirbúning væntanlegrar löggjafar um samningsréttinn verSi þess gætt, aS ákvæSi henn- ar skerSi í engu réttindi þau, er opinberir starfsmenn hafa sam- kvæmt gildandi lögum og venjum, og aS löggjöfin verSi aS öSru leyti eins frjálsleg og bezt gerist hjá öSrum þjóSum. Felur þingiS bandalagsstjórn aS vinna af alefli aS því aS árang- ur náist sem fyrst í þessu þýSing- armikla réttinda- og hagsmuna- máli.“ Mikill viSbúnaSur var af hálfu Framsóknar og kommúnista fyrir þing BSRB aS ná völdum jrar. Var kosning fulltrúa á þingiS sótt af þeirra hálfu af slíku flokks- pólitísku kappi, aS fullvíst var tal- iS fyrir þingiS, aS þeim hefSi heppnazt leikurinn, þar eS full- trúaval hefir undanfariS sjaldn- ast fariS eftir ströngum flokks- línum og voru andstæSingar hinna nýju fóstbræSra andvara- litlir um þetta herhlaup. Undirmál voru um þaS, aS Framsókn skyldi hljóta forustu BSRB fyrir stuSning sinn viS kommúnista á þingi ASI. Þegar til þings kom, varS þó fljótt sýnt, aS óvíst væri, hver skjöldinn bæri hærra aS lokum, þótt samfylking Framsóknar og kommúnista væri aSeins liSfleiri. I henni var einhver ósamstaSa. RáSiS var, aS formannsefni þeirra yrSi Kristján Thorlacius, deildarstjóri í fjármálaráSuneyt- inu, og þótti þaS þó raunar ó- hæfa, þar sem hann er aSili sem slíkur í launamálum af hálfu rík- isvaldsins. Mun þetta hafa gert samfylkinguna ódjarfari í sam- stöSu, og þegar þingiS hafSi vísaS frá tveimur ályktunum bornum fram á snærum samfylkingar Framsóknar og kommúnista, ann- arri um mótmæli gegn viSræSum viS Breta um landhelgismáliS (65:56) og hinni um tafarlausa burtför hersins (63:59), þótti sýnt, aS þol samfylkingarinnar gæti brostiS óvænt. Fór enda svo. Henni entist aS vísu þrek til aS fá deildarstjórann í f j ármálaráSu- neytinu kosinn sem formann meS 63 atkvæSum gegn 62 atkvæSum, er fráfarandi formaSur, SigurSur Ingimundarson, hlaut, og einnig kom hún inn í stjórnina Teiti Þor- leifssyni og GunnariÁrnasyni( ?), en þá þraut erindiS. Hinir stjórn- armennirnir 6 voru allir kjörnir úr hópi andstæSinga fóstbræSr- anna, Framsóknarmanna og kommúnista, meS nokkrum at- kvæSamun, en þeir eru Júlíus Björnsson, varaformaSur, Magn- ús Eggertsson, SigurSur Ingi- mundarson, Eyjólfur Jónsson, Andrés Þormar og GuSjón Bald- vinsson. NÝR HÁSKÓLAREKTOR Ármann Snævarr, prófessor, var nýveriS kjörinn rektor Há- skóla íslands. Hann er 41 árs og lauk embættisprófi í lögum 1944. Hann hefir gegnt prófessorsemb- ætti í lögum viS Háskóla íslands síSan 1948. Höfum ávallt fyrirliggjandi allt efni til olíiikyndiiig'a svo sem: REX 01L, Kinn fræga, sjálfvirka olíubrennara. — Miðstöðvadælur, dælurofa og einstreymis- ventla (Flow Control). — Margs konar stiliitæki fyrir sjálfvirka brennara. MIÐSTÖÐVAKATLA fyrir sjálfvirka brennara. Ýmsar stærðir. — Með vatnshitunar-spíral, ef óskað er. — Einnig: MIÐSTÖÐVAKATLA með súgbrennurum (sjálftrekkjandi), óháða rafmagni. — Ýmsar stærðir. Fleiri tegundir — jafnvel fyrir minnstu íbúðir. LOFTHITUNARKATLA, fleiri stærðir. OLIUGEYMA, stóra og smáa. Vanir fagmenn sjá um uppsetningu tækjanna. — Leitið upplýsinga um verð o. þ. h. hjá oss. OLIUVERZLUN ÍSLANDSI A k u r e y r i Aiolsafnaiarluodur AKU REYRARKIRKJ U verður haldinn í kapellunni sunnudaginn 4. desember nk. að aflokinni messugerð. FUNDAREFNI : 1. Reikningar kirkju og kirkjugarðs. 2. Kosningar. 3. Onnur mál. SÓKNARNEFND. Aðvörun vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður at- rinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem menn skulda söluskatt og útflutningsgjald, stöðvaður þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði, eigi síðar en miðvikudaginn 30. nóvember 1960. Bœjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. BORGARBÍÓ HÖFUM FENGIÐ Sími 1500 mikið úrval af AðgöngumiSasala opin jrá 7-9 alls konar SKYLDUR prjónavörum DÓMARANS úr íslenzkri ull. Sérlega spennandi, ný amerísk litmynd. Kaupfélag Aðalhlutverk: verkamanna FRED Mc MURRAY V efnaðarvörudeild. JOAN WELDON. Bönnuð yngri en 14 ára. MIKIÐ ÚRVAL Sýnd aðeins í kvöld og annað kvöld. af alls konar HERBERGI óskast helzt sem næst miðbænum — plastvörum innlendum og útlendum. strax eða um áramótin. Upp- lýsingar gefur Kári Sigur- jónsson, sími 1585. Kaupfélag Ferðafélag Akureyrar. verkamanna Kjörbúð — TILKYNNING NR. 28/1960. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á að- göngumiðum kvikmyndahúsa: 1. EFTIRMIÐDAGSSÝNINGAR: Almenn sæti ........... kr. 13.00 Betri sæti ............. — 15.00 Pallsæti ............... — 17.00 2. KVÖLDSÝNINGAR: Almenn sæti .. . Betri sæti .. Pallsæti .... 3. BARNASÝNINGAR: Almenn sæti ........... kr. 5.00 Betri sæti ............. — 6.00 Pallsæti ............... — 7.00 Séu kvikmyndir það langar, að óhj ákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeim sökum, má verð aðgöngumiða vera 50% hærra en að framan greinir. Enn fremur getur verðlagsstjóri heimilað einstökum kvik- myndahúsum hærra verð, þegar þar eru sýndar kvikmyndir, sem vegna tæknilegrar sérstöðu er ekki hægt að sýna í kvik- myndahúsum almennt. Reykjavík, 19. nóv. 1960. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. Opinbert uppboð verður haldið í geymslu Tollgæzlunnar í húsum Sverris Ragn- ars, kaupmanns, við Sjávargötu, miðvikudaginn 30. nóvem- ber og hefst kl. 1.15 e. h. Selt verður töluvert magn af útlendum varningi, svo sem herrabindi, vindlakveikjarar, merkistafir, rör, hálfbeygjur, hillujárn, fiskraspar, eggjakassar, tesíur, bindivél og véla- varahlutir. Ennfremur verður selt: Skj alaskápur, reiknivél og útvarps- tæki, allt notað. Bœjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Auglýsið í Alþýðumanninum kr. 14.00 — 16.00 — 18.00

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.