Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.02.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 17.02.1965, Blaðsíða 4
P. U. J. P. U. J. Fundur Félags ungra jafnaðarmanna ó Akur- cyri, um landbúnoðarmól, sem vera ótfi þann 18. þ. m., er frestað til fimmtudagsins 25. febr. og verður hann þó að Hótel Varðborg (uppi) kl. 8.30 e. h. Frummælandi verður Bragi Sigurjónsson, bæjarfulltrúi. Félagar fjölmennið. Stjórnin. LAUST OG FAST SKIPULAGSLEYSI. — Kassa- verksmiðja hefur nýlega verið reist hér á landi, búin nýtízku- vélum, sem geta jramleitt hvers- konar umbúðir um jiskfram- léiðslu vora, en verkefni ekki næg fyrir tvœr slíkar verksmiðj- ur. Þó hejur Sölumiðstöð lirað- frystihúsanna ákveðið — og hef ur til f)ess gjaldeyri — að reisa sína eigin umbúðaverksmiðju og að sjálfsögðu búa hana ný- tízkuvélum. Fyrir nokkrum áruni var hér í sýslu byggð dýr og vönduð brú yfir á. Einn bær, nánast kot, sem jullvíst var j>á j>egar, að senri jœri í eyði, hafði gagn af brúnni. A bcenum bjuggu ein roskin hjón. Nú er bwrinn í eyði, en brúin stendur, en ár, sem meir eru á alfaraleið bíða enn óbrúað- óbrúaðar. Tvö sjávarjmrp í sarna hreppi og kippkorn eitt á milli liafa fengið allstór jjárframlög til hafnarbóla, livort á sínum stað, en hvorugt svo, að góð liöfn haf verið gerð. Sennilega hefði fjárframlag j)etta nægt til að gera góða trygga bátaliöfn á öðrum staðnum, j>ar sem hajn- arskilyrði eru betri. Vegna slcipulagsskorts búa báðir stað- irnir nú við ófullnœgjandi höfn. Einstakir hreppar sveitast við j)að blóðinu að fá að reisa barnaskóla út af fyrir sig — og hljóta svo dýrari skóla og lé- legri skóla fyrir vikið og tor- velda nágrannahreppum, sem samvinnu vilja um stœrri og betri skóla, að hljóla j>á. Skipulagsteysi og jrröngsýni enn. Uyggi einhver liugkvœmur og hagsýnn framtaksmaður upp nýja iðngrein á einhverjum stað, er iðnaður hans oft ekki fyrr farinn að sýna þóknanlegan arð en ýmsir fleiri fara að kepp- asl við hann í verlcinu, unz ekk- ert er upp úr að haja vegna j)ess að markaðurinn er mettur eða ekki nóg fjármagn fyrir hendi til að búa marga vel til jram- leiðslu, sem hœgt vœri að búa einn eða tvo framleiðendur sœmilega til. Skipulagsleysi enn. Og I>annig sjáum við víða mörg dœmin. Höfum við efni á jiessu slcipu- lagsleysi? hlýtur margur að spyrja, —0— NÝR BANKI í BÆINN? Alþm. hefur fregnað, að Iðnaðarbank- inn hafi fest lcaup á gótuhœð S jálfstœðishússins, austurenda, með j>að fyrir augum að setja ]>ar upp útibú, en hvenœr og hver verði útibússtjórinn hefur blaðið ekki jrétt. Þegar þetta útibú verður komið upp, verða hér risin 4 bankaútibú, auk tveggja spari- sjóða, en. auk j>ess munu verka- lýðsfélögin hér hafa í athugun stofnun sparisjóðs. —0— INNFLUTNINGSHEILD- VERZLUN Á AKUREYRI? Oft hejur l>eirri hugmynd ver- ið hreyft, að norðlenzar verzl- anir œttu að sameinast uni inn- flutningsheildverzlun, sem stað- sett vœri á Akureyri og dreifði síðan vörurn til verzlana hér og annars staðar norðanlands, veslur á firði og austur um land. Ekkert hefur orðið úr fram- kvœmdum, og telja margir, að dreifingarkerji með Akureyri að miðstöð yrði að jylgja. — Nú, og j>ví j>á ekki að kaupa NÝSMÍÐI alls koií&r Svo sem: Færibönd Frystikistur Olíugeyma Hitavatnsgeyma Næturhitunargeyma Hitunarelement Olíukyndingarkatla o. m. fl. UPPSETNING Önnumst uppsetningu ó Bóta- og skipavélum Frystikerfum Stólgrindahúsum o. m. fl. VIÐGERÐIR Viðgerðir ó alls konar vélum og tækjum, stólskipum o. m. fl. VÉLSMIÐJAN ODDI H.F. - AKUREYRI Strandgötu 49 - Pósthólf 121 - Sími 1-27-50 LOFTLEIÐIR AUKA FLUGFLOTA SINN Loftleiðir hafa fest kaup á tveim Canadair flugvélum til viðbótar þeim tveim sem fyrir eru. Jafnframt hafa þeir samið við sama fyrirtæki um lengingu á þeim elclri, þannig að allar samanlagt geta þær flutl 756 farþega, 189 hvor. Kaupverð þessara véia ásamt varhlutum, sem keyptir voru, hljóðaði upp á 700 milljónir króna, og er stærsti kaupsamn- ingur, sem islenzkt fyrirtæki hefur gert. Að auki eiga Loftleiðir 5 flug- vélar aðrar af gerðinni DC 6B. PTSILAM stendur enn á KÁPUM, KJÓLUM og HÖTTUM Nýkomtð: KAPUR, með og ón skinnkraga og úrval af TÖSKUM VERZL. BERNHARÐS LAXDAL STARFSFÓLK VEITINGA- OG GISTIHÚSA! Athygli starfsfólks i veitinga- og gistihúsum á Akureyri er vakin á nýjum samningum um kaup þess og kjör, sem gerðir voru um sl. áramót. — Er fólk hvatt til að vitja liinna nýju samninga í skrifstofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7. — Verkalýðsfélagið Eining. hingað vöruflutningaskip? Full ástæða virðist til að taka j)essa hugmynd upp á ný til gaum- gœfilegrar atlmgunar — og framkvœmda, ej athugun verð- ur jákvœð. Aukið verzlunarfrelsi og vaxandi l>rótlur í verzlunar- líji œlti að reka á eflir og gera ])etta framkvœmanlegt. VÉLBÁTUR FERST Vélbáturinn Valborg, sem týnd.ist í veðurhamnum sl. fimmtudag, er nú talinn af. Með honum fórust tveir bræður frá Hvarmnstariga, Skúli og Hreinn Hjartarsynir. Sá síðarnefndi lætur eftir sig konu og börn. TELPUPEYSUR úr „Odelon" — margir litir — Verzl. Drífa Sími 11521. ALÞÝDU MAOUWINN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.