Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 02.12.1965, Blaðsíða 3
Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 SÍMI 1-15-S6 Við höfum til dæmis: SVEFNBEKKI, 1 manns, 3 gerðir SVEFNBEKKI, 2ja manna SNYRTIBORÐ - SNYRTIKOMMÓÐUR SKRIFBORÐ og STÓLA > HJÓNARÚM, 3 gerSir SÓFASETT væntanleg o. m. fl. Einis húsgögn Við allra hœfi r ** Þau HUSGOGN, sem kaupa þarf fyrir jól, er hetra að kaupa tímanlega. Vandaáar vörur SKR AUTKERTI, margar tegundir, íslenzk og útlend JÓLAKERTI snúin off slétt BLÓMAKERTI KÓNGALJÓS ANTIKKERTI ALTARISKERTI 2 stærðir ÆVINTÝRAKERTI SNJÓKERTI VEIZLUKERTI NÝLENDUVÖRUDEILD b ' HEYRIÐ ÞIÐ, KRAKKAR! « í'• » « <(»('■ | l • f Jólasveinninn er lagður af stað. Á sunnudaginn 5. desember klukkan 3.30 síðdegis kemur hann til hyggða. Ef veður leyfir, getið þ hann og séð á svölum arhússins Hafnarstræti verður hann kominn í • - * < og raular fyrir ykkur vísur. SENN KOMA JÓ Kaupfélag Eyfirðinga 3 HEIMILISÞVOTTUR er ódýr þvottur HEIMILISÞVOTTUR er vinsæll þvottur HEIMILISÞVOTTUR er bezta húshjálpin Geymið ekki JÓLAÞVOTTINN til síðustu stundar. MJALLHVÍT ÞVOTTAHÚS ELDHÚSSLOPPAR Verð kr. 179.00. Verzl. ÁSBYRGI Verzlið í SÉRVERZLUN Það tryggir gæðin. Tóbaksbúðin Brekkug. 5, sími 1-28-20 AUGLÝSING um lögtök fyrir Sjúkrasamlag Akureyrar Úrskurðuð hafa verið lögtök fyrir gjaldföllnum, ógreiddum sjúkrasamlagsgjöldum árið 1965 til Sjúkra- samlags Akureyrar. Má því taka gjöldin lögtaki á ábyrgð samlagsins en á kostnað gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 29. nóvember 1965. SIGURÐUR M. HELGASON, settur.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.