Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.12.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 16.12.1965, Blaðsíða 4
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÖ Áramótafagnaður SJÁLFSTÆ ÐISH ÚS SIN S Áskriftarlistar liggja franupi í. Sjálfstæðishúsinu á fimmtudag og föstudag kl, 5—7 e. h. Aldurstakmárk 21 ár. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Nýársfagnaður verður í Sjálfstæðisliúsinu laugardaginn 1. jan. 1966. FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL Áskriftarlistar liggja frammi í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag og löstudag kl. 5—7 e. h. og hjá forstöðumönnunum. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ ORGEL rafknuin, 2ja radda, kr. 10.400.00. MELODIKUR, kr. 885.00. MUNNHÖRPUR, nýkomnar, 12 tegundir, kr. 60.00 - 450.00. Tilvaldar jólagiafir. Síðasta sending fyrir jól. Til viðtals eftir kl. 5. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15, sími 1-19-15 TILKYNNING I desembermánuði verður síðdegisafgreiðsla bankans opin sem hér greinir, auk venjulegs afgreiðslutíma: Laugardaginn 18. desember kl. 22—23 Fimmtudaginn 23. desember (Þorláksdag) kl. 23—1 e. m. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI ORÐSENDING TIL HÚSEIGENDA Á AKUREYRI Vegna erfiðleika við sorphreinsun af völdum snjó- þyngsla eru það vinsamleg tilniæli til húseigenda, að þeir hreinsi snjó frá sorpílátum sínum og flytji þau sem næst akbraut, svo að sorphreinsunarmenn eigi sem greiðastan aðgang að þéfm. Enn fremur eru húseigendur, sérstaklega þeir, sem búa í úthverfum og utan J|éttþýjJsi;ns,'minntir á að byrgja sig upp af eldsneyti dl'uþpHitupá'r meðan leið- ir að húsum þeirra eru akfærar. Ef mikið snjóar, getur reyhft erfitt ;að 'opna allar leiðir á skömmum tíma. f, *■ í » . . » - Akureyri, 10. desember 1965. BÆJARVERKERÆÐINGUR. VESTANÁTT RÓSBERGS er valinn skemmtilestur um jólin. ÆGISÚTGÁFAN Mesfa ávaxlaýrva! í bænum NÝIR ÁVEXTIR: KLEMENTINUR - MANÐARÍNUR VÍNBER - GRAPE SÍTRÓNUR - MELONUR ANANAS - EPLI APPELSÍNUR - BANANAR PERUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ ÚRVALS DELECIOUS EPLI Mjög ódýr í heilum kössum. APPELSÍNUR CÍTRÓNUR VÍNBER MELÓNUR NÝLENDU VÖRUDEILD Rafmagnsrakvélar 5 gerðir Járn- og glervörudeild GESTABÆKUR með þurrkuðum blómum komnar. Verzlun Rsgnheiðar 0. Björnsson KROSSS AUMS- STÖLAR frá PERMIN. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson \ NÓTTIN HELGA. Vinur pater Jóns Sveinssonar og Nonna- hússins) gaf Nonnahúsi um 300 eintök af lítilli, fagurri listaverkabók með myndum af málverkum um atburðina á hinni helgu nóttu. Bókin kostar aðeins kr. 75,00 og fæst í Verzlun Ragnheiðar O. Björnsson, Verzluninni Rún og Verzluninni Dyngju.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.