Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.12.1965, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 16.12.1965, Blaðsíða 8
Palladómur urn ritstj. Akureyrarblaðanna (Framhald af blaðsiðu 1). finnst j’kkur lesendur góðir, að AM eða ritstjórinn græði á gegnumlýsingunni. Ja, vinkon- an sem birtir fréttirnar segir já, en ritstjóri AM segir nei og birt ir það þó, svolítil fórnarlund í ætt sósíalisma. En heils hugar sendir S. J. við AM koliegum sínum Jakobi, Þorsteini og Erlingi heilar kveðj ur fyrir sumarið og biður þeim blessunar á nýju ári. (Innan sviga þóít bæjarkosningar verði. Iss, Iss Jakob ekki að blekkja, þú vissir hvað svlginn og inn- skot þýddu.) Gleðileg jól Jakob, Erlingur og Þorsteinn. Undir eftirmála skrifar S. J. SISI Nælonsokkar ÚRVALSSOKKAR LÁGT VERÐ E I G I N M E N N ! Munið eftir SISI SOKKUM í jólapakkann. Kaupfélag Verkamanna Crepesokkar Konfekt og blóm er kærkomin JÓLAGJÖF fyrir yngri sem eldri. ÚRVALIÐ ER HJÁ ÓKKUR. Verzlið tímanlega. — Forðizt þrengslin. BÆ^235EigisE,<5> SÍMI 1-28-33 MONU-SUKKULAÐI er landsþekkt gæðavara. Umboðsverzlunin MONIKA, Akureyri . Sími 11400 ORÐSENDING frá Almannatrygginga-umboði Akureyrar og Eyjaf jarðarsýslu, Akureyri Bótagreiðslum Almannatrygginganna, fyrir árið 1965 lýkur fimmtudaginn 30. þ. m. Bótagreiðslur fyrir árið 1966 hefjast ekki fyrr en mánudaginn 17. januar og þá með greíðslu elli- og ör- orkulífeyris. Umboðið þakkar öllum bótaþegum og öðrum við- skiptavinum sínum fyrir góða samvinnu á þessu ári, og óskar þeim gleðilegra jóla drs og fríður í framtíð- inni. UMBOÐSMAÐUR. T O Y O T A CROWN, 5-6 manna Verð frá kr. 240 þús. (177 þús. taxi) -k -k ★ T O Y O T A CORONA, 5 manna Verð frá kr. 197 þús. * * ★ A ? \ ■ * * í T O Y O T A LANDCRUISER) JEPPI Verð 152 þús. með 135 ha. vél og húsi Fást með SPILI, sem kostar kr. 12.613.00 * * ★ Verðið innfelur allt, sem á og þarf x bifreiðinni að vera, nema útvarp. T OSY OTA-Bifreiáir JAPANSKA BIFREIÐASALAN - ÁRMÚLA 7 - REYKJAVÍK Umboðsmaður á Akureyri: STEINN KARLSS0N - Ferðaskrifstofunni Lönd og Leiðir - Sími 1-29-40

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.