Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.05.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 26.05.1966, Blaðsíða 2
I Barnaskóla Akureyrar voru 764 börn *<*■ '**•*: Frá Barnaskóla Akufceyrar BARNASKÓLA AKUREYRAR eldradagurinn er sjálfsagður, en var slitið í 95. sinn laugardag-::. í framtíðinni ættu þeir líklega inn 14. maí. í skýrslu skóla- 'afi vera tveir, t. d. annar að stjórans Tryggva Þorsteinsson- loknu miðsvetrarprófi. ar kom meðal annars þetta Þrátt' fyrir' kennaraskort var íram: í vetur gerð mjög rækileg til- í skólanum voru 764 börn,... jaimJ.il_þess að hjálpa þeim 9 sem skiptust í 29 bekkjardeildir. ' 'áÉa; böírtum :sérstaklega, sem Barnapróf tóku 130 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Aðalbjörg Helgadóttir, 9,57. Ágætis eink- unn (9—10) hlutu 16 börn, 1. einkunn fengu 82 böm og hin hlutu 2. einkunn. Nokkur börn hlutu sérstaka viðurkenningu- íyrir námsafrek. Voru það gjaf- ir frá Bókaforlagi Odds Björns sonar. 1 september gekkst fræðslu- málastjórnin fyrir kennaranám- skeiði í Reykjavík, og var þá einn kennari skólans, Jón J. Þor- steinsson fenginn til að leið- 'beina þar í lestrarkennslu. Hinn 29. sept. hófst hér á Ak- ureyri mót norðlenzkra barna- kennara og var það jafnframt námskeið, er stóð í fjóra daga. Leiðbeinendur voru Óskar Hall dórsson námsstjóri í íslenzku og Jón J. Þorsteinsson, einnig flutti erindi námsstjóri Norðurlands, Valgarður Haraldsson. í október bauð Zontaklúbbur Akureyrar öllum 12 ára börn- um að skoða „Nonnahúsið“ og safnið, sem þar er geymt. Við þetta tækifæri kynna félagskon ur rithöfundinn Jón Sveinsson á þann hátt að flutt er erindi um skáldið, bömin eru frædd um það, sem fyrir augað ber í húsinu, og eitt þeirra les valinn kafla úr verkum Nonna. Aðeins 25—30 börn eru samtímis í hús inu og er þeim skipt í tvo flokka. Nær því kynningin mjög vel til- gangi sínum. Síðar um vetur- inn var kannað hvað bömin vissu um Nonna og hvað þau hafa lesið af bókum hans. f lokahófi, sem fram fór í skólan- um 13. maí færðu Zontakonur nokkrum börnum viðurkenn- ingu fyrir góða frammistöðu við það próf. Við það tækifæri var Zontaklúbbnum þakkað þetta ágæta framtak. Um nokkur undanfarin ár hef ur Gidionfélagið gefið öllum 12 ára börnum Nýjatestamentið. Að þessu sinni afhenti Björgvin Jörgensson gjöfina. Hann er for maður Gidionfélagsins á Akur- eyri. í desember komu skátar í skólann og kynntu öllum 12 ára börnum meðferð íslenzka fán- ans og færðu þeim fánalögin, sem gefin voru út 1. des. 1965. í vetur var nokkrum 12 ára bömum gefinn kostur á að læra ensku eftir hinni svokölluðu beinu aðferð. Kennslan fór fram í Gagnfræðaskóla Akureyrar,- Kennari var David Rothel, sem hér dvaldi á vegum Fulbright- stofnunarinnar. Þetta er í fyrsta sinn, sem 12 ára börnum í barnaskóla hér í bæ er kennt erlent tungumál, en erlendis er það algengt. Foreldrafundur. var í skólan-: um 23. nóvember og fóru þá íram 569 viðtöl milli foreldra og kennara. Gott samstarf milli skóla og heimila er ætíð til gagns |yrir alla aðila,. og for- efgá í’örðugléikum með lestur. Kennari var Jón J. Þorsteins- son. '• *• íþróttalíf skólans var mjög vel skipulagt og hafa farið fram flokkakeppnir í sundi, svigi, skíðagöhgú,! fimleikum og frjáls um íþróttur auk kappleikja í handknattleik og knattspyrnu. Skólinn vill nota íþróttirnar til andlegs uppeldis ekki síður en til líkamlegrar þjálfunar. Hann vill'styi-kja félagsanda nemend- anna. d'g' látö. þá finna til sam- ábyrgðar og þjálfa þá í þegn- skap með þessari flokkakeppni. Sýning á skólavinnu nem- enda fór fram sunnudaginn 1. maí og var fjölsótt. í sambandi við teikningu er vert að geta þess, að í mörg ár hefur sú stefna verið ríkjandi í skólan- um, að börn teikni frjálst og túlki hugsanir sínar með línum og litum, en „kóperi“ ekki mynd ir eða fáist við stækkanir, þar sem það á ekki við. Verkefnin geta verið ævintýri, þjóðsögur eða fantasíur af ýmsu tagi. Þann ig er teikningin notuð til að glæða hugmyndaflug og þjálfa persónuleika nemendanna. Vegna þessara vinnubragða hafa nemendur þessa skóla oft hlotið viðurkenningar utan lands og innan og ber það kenn urunum þeirra gott vitni. í marz dvöldu nemendur í þrjá daga við skíðaæfingar í Hlíðarfjalli. Kennt var í 15—20 manna flokkum og gönguferðir farnar daglega. Árangur af þessu skíðanámskeiði var undra verður. Þess má geta að þegar iþróttafulltrúi ríkisins fékk skýrsluna um skipulag skíða- útilegunnar hjá Barnaskóla Ak- ureyrar veturinn 1964—1965 lét hann gefa það út, öðrum skól- um til fyrirmyndar. (Fréttatilkynning) FERMINGARBÖRN í Dalvíkurkirkju á hvítasunnu- dag, 29. maí 1966. Anna Dóra Antonsdóttir Karls- braut 13 Dalvík. Hanna Soffía Jónsdóttir Hafnar braut 23 Dalvík. Hjördís Sigurbjörg Hauksdóttir Sæbóli Dalvík. Kristín Guðbjörg Pálsdóttir Upsum. Kristín Jóna Jónsdóttir Sigur- hæðum Dalvík. Sigurlaug Stefánsdóttir Lamb- haga Dalvík. Sigurbjörg Stella Einarsdóttir Mói Dalvík. Lesendur AM INÆSTA BLAÐI niunum við taka upp hina vinsælu þætti blaðsins Stökuna okkar, Heyrt, spurt, séð og hlerað og einnig barnasöguna að nýju. Við vonum að lesendur taki vel á móti áskriftarseðlinum núna og sanni blaðinu það, að bjart sýni þess er raunsæi á líkan hátt og sigurvissa þess í kosn- ingabaráttunni. AM veit að það mun fagna mörgum nýjum áskrifendum í næsta blaði. Hittumst heil í næstu viku. Ég gerist hér með áskrifandi að vikublaðinu Alþýðumann- inum. NAFN HEIMILISFANG - Kosningaúrslitin (Framhald af blaðsíðu 1) Blönduós: Framsóknarfl. o. fl. .. 156 (3) Sjálfstæðisfl. o. fl..155 (2) Úrslitin 1962: Framsóknarfl. og óháðir 112 (2) Sjálfstæðisflokkur .. . 170 (3) Skagaströnd: Alþýðuflokkur ..........55 (1) Framsóknarflokkur ... 38 (1) Sjálfstæðisflokkur .... 83 (2) Alþýðubandalag .........55 (1) Úrslitin 1962: Alþýðuflokkur ......... 67 (1) Framsóknarflokkur .. 57 (1) Sjálfstæðisflokkur .... 102 (2) Alþýðubandalag ........ 52 (1) Sauðárkrókur: Alþýðuflokkur ......... 96 (1) Framsóknarflokkur . . 274 (3) Sjálfstæðisflokkur . . 261 (2) Alþýðubandalag .... 96 (1) Úrslitin 1962: Framsóknarflókkur .. 113 (1) Sjálfstæðisflokkur .. . 306 (4) Frjálslyndir kjósendur 229 (2) Hofsós: Ohlutbundin hreppsnefndar. kosning til Siglufjörður: Alþýðuflokkur ......... 269 (2) Framsóknarflokkur .. 279 (2) Sjálfstæðisflokkur .. 322 (3) Alþýðubandalag .... 312 (2) Úrslitin 1962: Alþýðuflokkur ......... 273 (2) Framsóknarflokkur .. 233 (2) Sjálfstæðisflokkur .. . 392 (3) Alþýðubandalag ..... 325 (2) Ólafsfjörður: Alþýðuflokkur ..........111 (1) Sjálfstæðisfl.......... 237 (4) Vinstri menn............176 (2) Úrslitin 1962: Alþýðuflokkur .......... 48 (0) Sjálfstæðisflokkur .... 228 (4) Vinstri menn............194 (3) ir. Dalvík: Alþýðufl. og óháðir . . 75 (1) Framsóknarfl og óháðir 184 (3) Sjálfstæðisflokkur ... 104 (1) Óháðir vinstri menn .. 105 (2) N Alþjóðlegt sjóstangveiðimót á Akureyri í júní DAGANA 11. og 12. júní n. k. verður haldið alþjóðlegt sjóstang veiðimót á Akureyri. Er þetta 3. mótið haldið Norðanlands. Úndangengin mót hafa verið fjölsótt, ánægjuleg og gefið góð án feng. Tilhögun mótsins verður á þessa leið: Föstudaginn 10. júní kl. 21.00 •verSur--roótiS'.§§tt í Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri. Laugardaginn 11. júní kl. 08.00 lagt af stað áleiðis til Dal- víkur. Þar bíða bátarnir kepp- endanna, lagt verður úr höfn kl. 09.00, komið að landi kl. 17.00. Um kvöldið kl. 21.00 verður Lagt úr höfn kl. 08.00. Komið að landi kl. 16.00. Um kvöldið kl. 19.30 verður sameiginlegt borðhald í Sjálfsjæðishúsinu, úrslitum lýst, verðlaunum út- hlutað og mótinu slitið. Þátttaka tilkynnist til Ferða- skrifstofunnar Sögu í Reykja- vík (sími 17600) eða á Akur- eyri (sími 12950) fyrir 30. þ. m. Látið ekki undir höfuð leggjast úrslitum dagsins lýst í Sjálfstæð . að tilkynna þátttöku, sem allra ishúsinu. fyrst, Sunnudaginn 12. júní kl. 07.00 (Frá Sjóstangveiðifélagi Ak- lagt af stað áleiðis til Dalvikur. ureyrar.) Úrslitin 1962: Alþýðuflokkur ... ... 74 (1) Framsóknarflokkur .. 133 (2) Sj álf stæðisflokkur ... 121 (2) Vinstri menn .. 95 (2) Hrísey: Óhlutbundin kosning til hreppsnefndar. Húsavík: Alþýðuflokkur . .. .. 173 (2) Framsóknarfl. .. 243 (3) Sjálfstæðisfl. .. 144 (1) Alþýðubandalag .. 145 (1) Óháðir kjósendur . .. 151 (2) Úrslitin 1962: Alþýðuflokkur ... .. 151 (2) Fi-amsóknarflokkur .. 241 (3) Sj álfstæðisflokkur .. 123 (1) Alþýðubandalag .. .. 203 (3) Raufarhöfn: Einn listi kom fram, og var hann sjálfkjörinn. Þórshöfn: H-listi Vilhj. Sigtr. .. 79 (2) Frjálslyndir kjósendur 104 (3) Úrslitin 1962: Listi Vilhj. Sigtr. . .. 122 (4) Listi Friðbj. Jónssonar 44 (1) Reykjavík: Alþýðuflokkur . .. 5679 (2) Framsóknarfl. 6714 (2) Sjálfstæðisfl 18929 (8) Alþýðubandalag 7668 (3) Úrslitin 1962: Alþýðufl 3961 (1) Framsóknarfl 4709 (2) Sjálfstæðisfl 19220 (9) Alþýðubandalag . . . 6114 (3) Þjóðvarnarfl 1471 (0) Bindindismenn .. . 893 (0) VELUNNARAR A-LIST ANS JAFNAÐARMENN á Akur- eyri og aðrir stuðningsmenn. A-listinn þakkar ykkur drengi- legan stuðning er þið þegar haf- ið veitt okkur. En okkur er enn fjárvant, varðandi óhjákvæmi- legan kostnað í sambandi víð kosningarnar, en eigum eftir að standa skil. AM heitir á alla er stuðla vilja að áframlialdandi sókn jafnaðamianna á Akur- eyri að leggja gull í þurrausinn kosningasjóð A-listans. Fram- lögum veita móttöku Kolbeinn hjá KVA og Sigurjón hjá AM. Ég veit að þið heyrið kallið. Þetta er ekki neitt neyðaróp, heldur kall til áframhaldandi sóknar. Mjólkursamlagsfundur IDAG stendur yfi'r Mjólkur- samlagsfundur KEA og er hann haldinn í Samkomuhúsi bæjarins. AM mun geta um fundinn í næsta blaði og sam- í þykktir þær, er fundurinn gerir. ‘

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.