Víðir


Víðir - 20.07.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 20.07.1929, Blaðsíða 2
2 Vlílr Tfi'éis* - Kemur út einu sinni í vilcu. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAQNÚSSON. Sími 58. Pósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr. 0.50 á mánuði, úti um land kr. 6.50 árgangurinn: Auglýsingaverð: kr. L50 cm. armanna var heldur sigakepps- leg. Vafðist þeim sýnilega tunga um tönn t l andsvara ádeilum Sjálfsfteðismaona, og varð ærið svarafátt, er minst var á embætta- farganið, b tlingana og fjársukk- ið, eða „ástarieika Framsóknar og Jafoaðarmanna“, eins og J. þorl. komst að orði. — f stað þess að bera liönd fyrir höfuð „Tímans“, er drepið var á allan þann róg, sem bann hefðifluttum andstöðu Ihaldsflokksins áður gegn land- búnaðarmálum, stungu þeirhönd- unum í vasana. Halld. Stef. komst svo að orði um það, að það hefði „ekki verið stefnumuruir í flokkunum um landbúnaðar- málin, en stigmunur“. Sagði hann að íhaldsfl. fyrv. hefði ver- ið smátækari um framlögin. En er honum var svo bent á, að er hann sjálfur hefði lagt til að ríkissjóður legði Byggingar- og landnámssjóði 100 þús. kr., þá hefði einn Sjálfstæðisflokksmað- ur, Jón Ólafsson þm. Rv., lagt til að sú upphæð yrði 200 þús. kr., varð Halldóri færra um varnir.......“ FossvaHafundurinn. þann 5. júií var fundur hald- inn að Fossvölium. Brá svo við á þessuin fundi að enginn mætti fyrir hönd jafn- aðarmanna. þrátt fyrir sveitá annirnar var fundurinn fjöisóttur. Betri róm höfðu menn gert að ræðum sjálfstæðismanna, en ítök Framsóknar virðist þverra. þrír fundir hafa verið haldnir umfram þessa, sem hjer er getið. Verður ef til vill nánar vikið að þeim síðar hjer i blaðinu. Á fundum þessum hefur það komið greinilega í ljós, að fylgi Framsóknar fer minkandi, að sama skapi og fylgi Sjálfstæðis- flokksins eykst. FB. RVík 18. júlí '29. Þýskur Dornier Wahl flugbát- ur kom hingað í gær. Enginn vissi um þetta fyr en hann var farinn frá Færeyjum. Lagði af stað á miðvikudagsnótt kl. 1.45 frá Sylteyju, Norðursjó. Kom til Færeyja kl. 9,45. Fór þaðan ki. 15, og eygði jökla Isiands kl. 18. Fór fram hjá Vestmannaeyj- um kl, 19,10 (kl. 7,10 mín e.h) fytug fyrir Reykjanes og lenti hjer kl. 20,30. Leiðin er 2000 km. Fjórir menn voru í flugbátn- um. — Flugbátur þessi hefur 2 hreyfla, og er af sömu gerð og flugbátur sá, sem Locatelli hafði hjer um árið. Flugið er skólaflug. Báturinn f'er tii þýskalands, um Skotland, eftir 2—4 daga. Ófriðarbiika. Kínverjar hafa tekið austur kfnversku járnbraut- ina í Mansjuríu í sínar hendur, Hafa liandtekið allmarga rúss- neska starfsmenn. Segja þeir að Rússar hafi notað sínrann til undirróðurs — og hafi ekki uppiylt samningsskilyrði gagn- vart járnbrautinni. þetta hefur vaidið aivariegri deflu milli Rússa og Kínverja. Sendu Rússar Kín- verjum úrsiitakosti og heimtuðu svar innan þriggja daga. Horfur munú vera um friðsamlega úr- lausn, en þó segja fregnir í dag, að Chiang Kai Shek haffi haldið hótanaræðu í hermannaskálunum Nanking og Tokio fregnir segja^ að Kínverjar óttist innrás Rússa i Mansjuríu og hafa tekið tvær þýðingarmiklar járnbrautarstöðv- ar við landamæri Siberiu. Ahrenberger enn á Grænlandi. FJugvjel hans var hætt kominn í stormi, stýrið laskaðist — og fer viðgerð fram í Ivigtut. Frá París er símað, að þing- ið hafi felt að fresta staðfestingu skuldasamninga við Bandaríkin FB. Rvík 19. júlí 1929. Ófriðarhorfur. Búist er við að ófriður skelli á þá og þegar milli Rússa og Kínverja. Allir „diplomatiskir“ starfsmenn Rússa hafa verið kallaðir heim frá Mansjúríu og Kúia. — Herir Rússa og Kínverja standa reiðu- búnir á iandamærum Mansjúriu. Bæði Rússland og Kína hafa beðið þýskaland að gæta hags- muna sinna, þar sem að stjórn- málasambandinu sje slitið milli landanna. Símfregnir. Erlendar. FB. Rvík 16. júlí ’29. Atlantshafsfiug Cramers. Frá Port Burweli á Labrador er sím- að, aðstormur hafi skollið á flug- vjel Cramers. Rak flugvjelina til hafs og hún sökk. Flugmennirn- ir voru í landi. Innlendar. FB. Rvík 18. júlí 1929. Veiðibjallan fór til Isafjarðar í dag. Hefur bækistöð þar um síldveiðitímann, á að leita að síld fyrir vestan og norðan land, en flytur farþega milli fjarða. Þýski togarinn, Týr, sem Ægir tók í heimleiðinni var dæmdur í 12500 krór.a sekt og alt upptækt. Skipstjóri áfýrjaði dóm- inum. Ahrenberg er enn á Grænlandi. Ægir fór í skemtiferð upp í G J. Joh.nsen if' VERKFÆRl Sagir mttrgar iegundir. Jámsagir eg sagablöð. Hamrar, axir, hefíar, hefil- tennur, þjafir mikið úrval. Hjólsveifar, skrúfjárn,’járnklippur. Borar allar stærðir og m. fl. Saumur aliar tegundir. Þakpappi nýkoniinn. Ofan taldar vörur eru bestar og ódýrastar. mr STRIGASKO-R tm með lir ágúmmíbotnuni callar stærðir. Vers! urs O. jre JToliiiiseo Hvalljörð nýlega með gesti ríkis- stjórnar. Eru menn hrifnir af útbúnaði skipsins. Er það meðal annars útbúið með tveimur línú- byssum til tjörgunarstarfsemi. bensfn. Olli þetta talsverðri töf, en frá Grindavík var farið kl. 9.30 og Súian lenti í Reykjavík kl. 9.45. „Siílan1 nauðfendir vegna bensínskorts. Klukkan rúmlega þrjú í gær- dag kom Súlan hingað frá Rvík með 4 farþega. Eftir stutta stund — eða kl. 3.30 — lágði hún aftur á stað til Reykjavíkur með 2 farþega. — þegar það dróst, að flugvjelin kæmi til Reykjavíkur, var spurst fyrir um hana lijer, en hjer vissu menn ekkert um hana eftir brottförina. — Var þá talið líklegt að hún hefði orðið að setjast á leiðinni einhverja or- saka vegna — og afráðið var að hefja leit, ef hún kæmi ekki hvað úr hverju. En nokkru síð- ar f gærkveidi frjettist svo, að Súlan væri komin til Grindavík- ur. Víði sneri sjer til Frjettastof- unnar og fjekk hjá henni fregnir af töfum Súlunnar. — Barst blað- inu svohljóðandi skeyti í morgun. í gær kl. 3.30 lagði Súlan af stað frá Vestmannaeyjum með 2 farþega. Ætlaði hún fyrir Reykja- nes vegna þoku. Eftir klukku- stundarflug — skamt frá Reykja- nesi — varð vart við bensín- skort. Bensínrör hafði lekið, án þess að vart yrði fyrst í stað. — Náðist fljótlega íenskan botn vörpung, sem dró Súluna til Grindavíkur. Sjór var ládauður og vindlaust og engin hætta á slysi. f Grindavík var gert við bensínsrörið og tekið bifreiða- Hæftulegur vegur. Nú um sumarleytið fara inarg- ir. í bifreiðum út í Stórböfða sjer til gamans. Jeg rjeðist í þetta um daginn eins og sumir aðrir. Furðaði jeg mig á því að þeir sem slíku ráða hjer í bæ skuli ekki fyrir iöngu vera búu- ir að gera eitthvað tii þess að firra menn þeirri hættu, sem stafar af því hve vegurinn upp í höfðann liggur nálægt hamra- brúninni á einum stað, eins og ailir vita. Hvernig færi ef eitt- hvað bilaði í bifreiðinni á þessum stáð þegar hún fer niður á við, hrylhr mann að hugsa til. Veg- urinn hefði aldrei átt að liggja jafn tæpt á þessum stað og rjett- ast er að breyta þessu. En a. m. k. verður strax að setja eitthvað t l verndar þarna svo hættulaust sje vegfarendum þó að eitthvað beri útaf fyrir bifreiðinni. Annað er óafsakan- legt. Kr. Linnet. Dýpkunarskip. Vitamálaskrifstofan hefur sem kunnugt er yfirumsjón fyrir hönd hins opinbera yfir hafnargerðum þeim, sem ríkissjóður leggur fje til. Vitamálastjóri og hr. Finnbogi Rútur þorvaldsson, verkfræðing- ur, hala mikinn áhuga fyrir því, /

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.