Víðir


Víðir - 18.01.1930, Blaðsíða 4

Víðir - 18.01.1930, Blaðsíða 4
4 Vfllr g$ ga Vikuna 18.—25. þ. m. sel jeg Dömukjóla-og kápur ^ S9 með 30% afslætti. Aöeins þessa viku, Einnig vetrarfrakka raeð miklum afslætti eða góð- £8 um borgunarskilmálum, H 65 Mikið af karlmannavörum nýkomið. m TILKYNNING frá Björgunarfjelagi Vestmannaeyja. Stjórn Björgunarfjelaga Vestmannaeyja hefur falið herra kaupmanni Georg Gislaayni framkvæmdarstörf á yfirstandandi ári. Eru menn því beðnir að snúa sjer til hans með alt það, er aö framkvæmdarstjórn lýtur, leit að bátum o. s. frv. Auk þess voru eftirtaldir menn kosnir til að veita aðstoð í þessum efnum : Geir Guðmundsson, hafnarvörður, Ólafur Sigurðs- son, Strönd, Helgi Helgason, K.f Fram og Theódór Jónsson fram- kvæmdarstjóri, Þetta tilkynnist hjer með. Vestmannaeyjum 14. janúar 1930. Stjórnin. Dauðinn Spyr ekki um efnahag manna þegar þeir falla frá. Tryggið yður 1 Ltfsábyrgðarfjelaginu Nye Danske af 1864. Hagkvæm kjör og borgunarskilmálar. Lág Ið- gjöld. Taiið víð umboðsmanninn. Kvenfjelagið Likn sendir Goodtemplarareglunni hjer sínar innilegustu þakkir fyrir að hafa lánað kvenfjelaginu í'ár, eins og að undanförnu, hús sitt endurgjaldslaust, fyrir gamalmennaskemtunina. Stjórnin. Kaftibrensla Vestmannaeyja tekin til starfa. Nýtísku rafmagnstæki notuð. Nýrbrent og malað kaffi í heildsölu til kaupmanna. Húsmæður munið: Minna t könnuna, en kaffið betra en áður hefur þekst hjer. Fæst hjá öllum kaupmönnum bæjarms. Pöntunum veitt móttaka í síma 112. *\Jerslutv SoJS'u ^óxíatAóUur Víðidal. Þurkuð blóm blómsturpottar og blómsturborð frá blómaversluninni Sóley í Reykjavík eru til sölu á Skólaveg 8. Þeir, sem vilja borga skuldir sinar víð mig í fiski, geri svo vel að leggjg hann inn í reikning minn hjá h, f. Freyr, Geirseyrf. P. V. G. Kolka. Stlgstúkufundur á mánu- dagskvöld kl 8Va. St. T. skipsins getur Morgunblaðiðfeng iðhjá umboðsmanniLloyd’s hjer, herra M. E. Jessen. Um það hvernig skipið fer í sjó, geta skipstjórar þeir, er mest hafa með skipið verið, borið betur vitnl en jeg. Vil jeg vísa tll Guðm. B. Kristjánssonar, Jóns Kristoferssonar og Arinbjörns Gunnlaugssonar, en ef jeg hef skilið þá rjett, hafa þeir ekki nema hið besta um skipið að segja. Annað mál er það, að farrýmið er að sjálfsögðumiklu þrengra en á >þór“, enda er „Hermóður* ætlaður til flutninga en ekki út búinn sem farþegaskip.Að mínu á» liti mætti þó vel una við hann í svipinn, sem hjálparskip við Vest- manna«yjar. Rtykjavík, 12. jan. 1930 Th. Krabbe. iu»wilniii»iin 1 . Pjetur jónsson Operusöngvarl syngur á Polyphon plötur. Mikið úrval nýkomjð. Verslun S'sG 'Jtnnssoftav, Sparið peninga takið dulurnar burt frá glugg- unum og setjið rúllugardínur i staðinn. Til í rauðum, grænum og gulum lit. Húsgagnaverslunin Kristján Kristjánsson. Sími 155 Strandbergi. Sterkustu Dívanana fáið þið hjá Húsgagnaversluninnl Kristján Kristjánsson Simi 155 * Strandbergi. H. F. FREYR vili gera samninga um kaup á fiski upp úr saiti fram í miðjan febr- úar. Fiskurinn þarf að afhendast jafnóðum og hann er orðinn full- staðinn. Thedor Jónsson Sólbergi Sími 119. Áburður. Búnaðarfjel. Vestmannaeyja hefur ákveðið að fást ekki við áburðarkaup á þessu ári. Vissast er að draga ekki að panta áburð, því að óviat er að hann fáist, ef áeint er pantað. Stjórnin. Prentsmiöía Víðis, Vestmannaeyjum.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.