Víðir


Víðir - 13.09.1930, Side 4

Víðir - 13.09.1930, Side 4
4 viðrr Dömukápurnar O ó ð a r r t marg eftirspurðu eru ný- komnar — aldrei meira úr- val en nú í V e r s 1 u n V mm o r u r Gunnar Ólafsson & Co. 1 I Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja tekur til starfa 1. okt. næstkomandi samkvæmt lögum nr. 48 19. mai þ. á. um gagnfræðaskóla. Komandi skólaár starfar skólinn í tveim deildum 1. og 2. \ bekkur. 1. bekk skipa nýjir innsækjendur. 2. bekk skipa nem- endur þeir, sem tóku árspróf úr 1. bekk Unglingaskóians síðast- liðið vor. ínntökuskilyrði í 1. bekk eru þessi: 1. Að hafa Iokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. 2. Að vera ekki haldinn af næmum sjúkdómi. 3. Að vera 14 ára að aldri. (þó má skólastj. veita sérstaka undanþágu). Að minsta kosti helmingi^r innanbæjar nemenda nýtur ókeyp- is kenslu. Kenslugjöld hinna sáralítil. Utanbæjar nemendur greiði kenslugjald samkvæmt ofangreindum lögum. Umsóknir séu komnar fyrir 25. sept. til undirritaðs, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Þorsteinn Þ. Víglundsson. AJkítatateíkstejteífateJltstaifcáeJtítesfcjf Mikið urval § af Ijómandl fallegum KVENN og KARL- * Sunnat QUfeson k Co. jj| læknisstarfinn í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar frá 1. nóvember n. k. Umsóknarfrestur til 15. október n. k. Læknirinn verður að vera hæfur skurðlæknir og kunna að taka röntgenmyndir og iesa úr þeim. Arslaun kr, 1000,00. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 12. sept. 1930. Jóh. Gunnar Olafsson. Hessian Bindigarn Saumgarn fyrirlyggjandi. K. f. Bjarmi- "V.essvaxv afar ódýr Sutvftar Ölajssou & Q.o, Karl Sig. Jónasson læknir opnar lækningastofu að Lundi næstkomandi þriðjudag 16. þ. m. — Viðtalstími 11 — 12 f. h. og 4—6 e. h. — Sími 151. — MANNS náttfötum nýkomið. ¥¥**¥¥* Barnaskólinn verður settur miðvikudaginn 1’ okt. kl. 2 e. h. — Skráning þeirra skólabarna, sem hafa ekki áður verið í skólanum, fer fram núna næstu daga kl. 10—12 árd. og kl. 7—9 síðdegis. Skólaskyld eru öll börn í bænum, sem verða 8 ára fyrir næsta nýjár, ef þau hafa ekki fengið undanþágu hjá skólanefnd á réttum tíma. Páll Bjarnason. Vltbr etötö £esð MÆv bygðar. Hefur svo reynst, að þeir hafa þar sem annarstaðar verið í besta lagi hlutgengir. Gunnlaugur Breim verkfræð- ingur hefur, fyrir hönd íslensku stjórnarinnar, eftirlit með öllum verklegu framkvæmdum. þeir sem fyrir smíðinni ráða og undirbúningi málsins að öðru leyti, gera sér vonir um, að út- varpið geti hafist í október. Framh. Stúlka óskast í hæga vist i Reykjavík. Prentsm. vísar á. yaupÆ "\3Æv Frét tí r. Messað á morgun kl. 2 e. h. Betel samkoma á morgun kl. 5 e, h. Gestir í bænum Árni Pálsson, bókavörður, Hjalti Jónsson, framkvæmdarstj. Gísli Johnsen, konsúll og frú, og Sigfús Johnsen. Trúlofun sina hafa opinberað ungfrú Man'a Jónsdóttir og Georg þor- - kelsson, Sandprýði. Sagan og margt fleira verður að bíða næsta blaðs sökum rúm- leysis i blaðinu. \ )< ii j > 11 : ii i i Vesiniarraeyji'iD

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.