Víðir


Víðir - 22.04.1933, Side 2

Víðir - 22.04.1933, Side 2
V i Ö 1 R Kemur út einu sinni í viku. Ritstjöri: MAGNÚS JÓNSSON ' Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sölvangi. Sími 58. Pósthólf 4. lega að láta svara vöxtum. Hvað liggur þá nær en að gera þá út á Norður- og Austurlandi meðan vertíð stendur þar yfir? Þorskveið- arnar hafa undanfarið verið trygg- asta veiðin, það yrði þvi heppileg- ast að háida sig við hana. Yinnu- krafturinn er hér nógur, og skort- ir vinnu yfir þennan tíma. fað ætti því að vera auðvelt að hrinda þessu í framkvæmd. Norðan- og austanlands eru góðar hafnir víða og eflaust, hægt að fá leigð hús lyrir aflann. Sala hans gengur nú sæmilega síðan Fisksölusamlagið var stofnað. Auk þess er hér til nóg af smá; bátum, sem flytja mætti austur og norður. Hvers vegna ætti ekki að veia hægt fyrir menn að fara þangað, eins og menn koma hing- að til veiða norðan af Akureyri og Pórshöfn? Það er auðvifað ekk- ert til fyiírstöðu. Það ætti að veia í hag Útvegshankans hér, að hjálpa mönnum hér til.þess að komast á staðina og búa sig undir út- haldið. Honum ætti ekki síst að vera hugleikið, að gera menn fær- aii um að greiða vexti af skuld- um sínum og standa í skilum með afborganir af lánum. Það er næsta ólíklegt. að menn nái sér nokkru sinni upp ur því skuldafeni, sem þeir eiu komnir í, nema því að eins að þeir haldi rekstrinum áfram lengur en verið hefir. Með gamla fyriikomulaglnu mundi þurfa íleira en eitl göðæri bæði um aflasölu og aflabrögð. Eins og útlitið er nu, eru litlar líkur til að slikt komi fyrir á næstunni. • Þetta, sem hér hefir verið sagt að framan, er fi amsett til þess að vekja athygli manna á því, hversu iiauðsynlegt þeim er að afla sér atvinnu annarsstaðar á landinu. Hér i Eyjum getur ekki nema litill hluti þeirra manna, sem nú eru hér búsettir, haft, sæmilega at- vmnu að sumriuu til. Þetta vita menn eða ættu að vita það af reynslu undanfarinna ára, og ættu vitaskuld að hegða sér eftir því. Að voiiriu gætu innanhéraðs- menn að sjálfsögðu haft nægilega atvinnu við fiskþvott, ef útgerðar- menn hér hefðu ekki alment haft þá reglu að taka utanhéraðsmenn sem vormenn til þeirra starfa. Er illa fa'ið, að svo er komið. Útgerðaimenn ættu framvegis að láta innanhéraðsmenn ganga fyrir um þá atvinnu, sem þeir geta iálið af mörkum. Öllum hlýt- ur að vera Ijöst, hvílíkt böl það er, að mikill hluti borgara bæjar- íélagsins er atvinnuiaus mikinn hluta ársins. Allir, sem geta að einhverju úr því bætt, ættu að telja ser það skylt. Rétt þykir í þessu sambandi að benda á það, hvort ekki væri skyn- samlegt, að hætta að binda ver- tíðarlok við 11. maí. í fyrra var góður afli um iok. Það mun ekk- ert álita mál, að betri afkomu gefur útgerð í maí heldur en jan- úar og febrúar, með svipuðum afla. Fyrrum og nú. Niðurl. Aiferði var hið versta um þess- ar mundir, ekki síst á árunum 1880 til 1883. Hafísar umkririgdu meginhluta landsins oft fram á höfuðdag. Sérstaklega eru árin 1881 og 1882 minnisstæð, hið fyrra vegna frosta og kulda en hið siðara vegna vorharðindanna og fjárfeilis. Afli brást oft við sjóinn og sulturinn vofði yfir mörgum heimilum víðsvegar í bygðum landsins, svo að mörgum lá við að láta hugfailast. Fólkið flúði til Ameníku, en þó fæst af suðurlandi; fjöldinn sat þó kyr. Þrautsegja þeirra og þolinmæði hafði yflrhöndina, víðast hvar og létu þeir því harðindin lítt á sig fá. Lörigun til þes3 að bjargast áfram heima á ættjörðinni og vonin um bættan hag, hólt þeim uppi. í* *eir trúðu því margir að hetri tímar væru í vændum, og aldrei man eg eftir því að foreldr- ar mínir létu á sór heyra, að þau kviðu neinu. í"au voru sam- taka í því eins og öðru, að reyna að bjargast á eigin spýtur, enda tökst þeim það. Móðir okkar syst- kinana stóð þar ekki að baki. Hún var tápmikii kona, si glöð og ánægð innan um barnahöpinn, þó ýmsa vöntun ætti sér stað. Jafnframt var það venja heima, að lesa húslestra á helgum dögum, oítast eða nær altaf um hádegis- bilið og voru þá sálmar sungnir á undan og eftir. Á veturnar, frá 1. vetrardegi til föstu voru og lesnir húslestrar hvern virkan dag i vökulokin Og sálmar sungnir, en á föstunni voru Passíusálmarnir sungnir og hugvekjurnar lesnar. fannig var þa? víst á flestum eða óllum heimilum í nágronninu, en þessi siður mun nú viðast hvar iagður niður. Á þessum tímum tóku ungling- ainir lítinn eða engan þátt í op- inberum málum, enda iítill póli- tískur vindur í mönnum um þær mundir samanborið við það, sem nú er. Stjórnarskráin fiá 1874 var þá fyrir skömmu í lög leidd og þótti hún mjóg til bóta. Þá þektust ekki þessi pólitísku bein og bitlingar, eða flokkahatur, er allsaman spillir þjóðllfi vofu meira en almenningur gerir sér hug- mynd um. Unglingarnir vissu það víst sjálfir, að þeir höfðu iítið vit á opinberum málum og þeim. datt ekki í hug að heimta lireytt „þjóð- skipulag", bardaga eða ofbejdi gegn öðrum, enda voru þá engir „forystumenn" 1 þeirri iðju héi á landi. En „nú er öldin önnur.“ Ekki verður því neitað, að al- þýðuskölarnir gera rnikiö gagn í ýmsu tilliti. Folkið Jærir margt er að gagni getur kornið síðar meir ef viiji og ástundun haldast i hendur. fað handsamar að minsta kosti lykilinn að frekari fiæðslu. En furðanlega synist mér fjöldi fólks Jitið þroskaður, að hugsun og skilningi, eða í því sem eykur hið sahna andlega gildi iivers maris og hveriar konu. Eg held að skóJarnir vinni of litið að þessn samhliða kenslunni. Áður fyr var nngiingum bent á það, að þeir ættu, jáftióðum og þeir þroskuðust, að reiða sig á sína eigin hamingju og heimta alt af sjalfum séi, með þvi eina móti væri hugsanlegt að þeir yrðu nýtir menn, en nú eru til flokka- foringjar sem kenna hið gagnstæða, kenna fólkinu það, að heimtasein minst af sjalfum sér en sem mest af öðurm. Sumir þessaia manna virðast ekkert nýtiJegt finna heima fyiir í þjóðlífi voru og engan sannleika i nánd við sig, ekkert nýtilegt. Gott dæmi þess eru hin svo- nefndu „Sovetjvinafélög11 eða livað þau nú heita. Þau eru stofnuð, eftir því sem sagt er, í þeím til- gangi að senda ýmsa gæðinga hinnar kommóuistisku stefnuaust- ur í Garðarík'i til þess að ieita að sannieikanum og kynnast lífinu þar. Erigir þessara manna kunna þá tungu, sem þar er töluð. f*eir fara til Moskva og dvelja þar viku tíma í dýrðlegum fagnaði undir handleiðslu sovjetstjórnarinnar, 'sem er að sögn ónísk á rússneska gullið, ef það er notað tíl æsinga og útbreiðslu kommúnismans. Á þetta gull horfa nú ýmsir vonar- augum eins og dæmin sýna. Að heimsókninni lokinni hverfa þessir sendiboðar heim aftur með fullan munninti af rússneskum sanrileika! Það segir sig sjálft hve mikið þeir vita um Jif hinnar rússnesku þjóðar, er mun vera hátt. á apnað hundrað miJjónir. Mér þykir ekki ólikiegt að þess- konar sannleiksleit beri svipnðan ávöxt og varð hjá Bakkabræðrum, er áttu sér gluggaláusan kofa. E’eir höfðu þar af leiðandi enga birtu í kofanum og undu þvi illá. En til þess að bæta úr í þessu efni fundu þeir upp það snjallræði að bera sólskinið í trogurn inn í kofa sinn. Það er að mínu áliti ekki iíklegt, að „sendiherrai nii “ komi með meiri sannloika fiá Rússlandi, eft- ir að hafa, að því er kaila má máilausir, dyalið þar stutta stund, heldur -en áðurnefndir „vitringar" báru af sólskini inn í kofanri giugga lausa. En gullið getur kornið þeim að notum. Mundi ekki þessum möntium nær að set.ja glugga á sinn eiginn kofa svo að sólaibirtan og sann- leikurinn heirna fyrir kænrist þar óskar öllum lesendum sinum gleðilegs sumars. inn á eðlilegan hátt? Hvað segja fræðarar um það? Tdgangur minn með þvi að segja það, sem sagt hefir verið í undarifarandi greinum, hefir verið sá, að skýra unga fölkinu lítils- háttar frá því hvetnig kenslunni var háttað, þar sem eg þekti til á uppvaxtarárum mínum og um leið að sýna með sem fæstum orðum, mismunipn á þvi, sem þá var í samanbuiði við það sem nú er. Greinar þessar hafa verið merkt- ar með X þar tú nú. Griuinar Ólafsson. Strandið. —o— í siða8ta tb). Víðis var minst á strand togarans „Skúla fógeta*, og þess getið þá að þess mundi verða minst nánar i næsta blaði. Nú eru nöfn þeirra manna, er þar fórust, nú þegar birt í mörg- um blöðum, svo ástæðulaust virðist að telja þau upp hér, enda mun eriginn þeirra hafa verið héðan úr Eyjum. En það er annað, sem vert er að minn- ast á í því sambandi, það er Slysavarnarfélagið. Það er upp- ]ý8t nú að línubyssan í Grinda- vík hefir nú á ca. tveimur ár- um bjargað 62 mönnum úr ber- sýnilegunr háska. Og í sam- bandi við Það má óhætt full- yrða að ef Slysavarnarfélagið hefði verið til með svipuðum tækjum þegar „Jón forseti" strandaði á Stafnesi, þá hefði sennilega öllum orðið bjargað, sem annas fórust þar, svo miklu betri var aðstaðan þar eftir at- vikum þá, en nú þegar «Skúli fógeti® fóist, Það má telja mikla gæfu fyiir Slysavarnar- félagið og starfsmenn þess f Grindavik að takast skyldi að bjarga þetta mörgum mönnum nú. Það vita þeir best, sem kunnugir eru ströndinni þar hve ófýsilegt er að leuda þar í náttmyrkri og hiíðarveðri, Allir, hvort sem þeir vinna á sjó eða landi, ættu að taka höndum sarnan um það að styrkja Slysavarnarfélag ístands, því það er óefáð eitt hið besta fyrirtæki, sem stofnað hefir ver- ið á landi hér. Minnist þess, Vestmannaey- ingar.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.