Víðir


Víðir - 22.04.1933, Blaðsíða 4

Víðir - 22.04.1933, Blaðsíða 4
V í í) I & Gleðilegt' sumar, sJKagnus d$Qrcjsson Utsæðiskartöfíur. Úrvals tegund væntanleg á næstunni. GjöriÖ pant- anir í tima. KAUPfÉLAG EYJABÚA. Simi 155. SÍQÓÍÍQC/S sumars óskar cyS,f. dSjanni öllum sínum viöskifta- vinum og pakkar viÖ- skiftin á vetrinum. FréUir. — 0 — Messað á' morgun kl. 2. e. h. Sninardaguri nn fyrsti heilsaði blíðlega, eins og hann vildi bæta fyrir veturinn með þvi að vera sem allra bestur. Sjómeim hér í Eyjum hafa inörgum fremur ástæðu til að fag'na sumrinu. Fögnuður þeiria leyndi sér heldur ekki er svo að segja .allur flotinn kom í höfn með fána við liún. — Fallegur siður. Skipakomur. Á Páskadagsmorgun var „Dr. Alexanderine" hér á útleið og á annan piskadag „Lyra“ frá Noregi. Durken kom á flmtu- dag, enn á ný með salt til K/f. Bjarma ofl. Veðrið. Síðan fyrir páska hefir veðr- áttan verið ^söm við sig“, þangað til á sumardaginn fyrsta. Sá dagur var þriðji eða fjórði góð viðrisdagui inn á þessari ver- tið, sera nú fer mjög að líða á. Aflabrögð. Siðustu daga hefir fiskast sæmilega vel, eftir ástæðum, í net. Annarataðar álandinu mundi vera sagt svona 10—12 skipp. í róðri. Síðustu daga hefir fisk- ast heldur vel á línu. Linu- flskrí stunda nú fáir aðrir en trillubátar.' Veíðiskip. Næstum ótöluiegur grúi af veiðiskipum er hér nú í ná- munda við Eyjuna. Auk togara frá ýmsum þjóðum ber einna mest á færeyiskum fiskiskipum, sem stunda færafiskirí, Stúlka . óskast í buÖ nú pegar eÖa 14. maí. Upplýsingar í ^orsí, %)acjs6rún. Fiskverkun. Tökum fisk til verkun~ ar, hvort heldur er til fulln~ aöarverkunar eÖa til purk- unar aÖeins. „ cJis/íþ urRfíúsié Srotiir. “ ÚTBREIÐIÐ VÍÐI Sólrík sfcfa til ieigu fyrir einhleypan. A. v. á'. Til leigu fyrir skilvísan leigjanda, 2 herbergi og eldhús (með vatni og vaski) á 3ju hæð. Ennfremur herbergi fyr- ir einhleypan (sérinngangui) á 2. hæð. Afgr. v. á. Herbergi til leigu á Skólaveg 24, fyrir einhleypan, frá 14. mai n. k. (W&Hír i herbergi og eld- hús óskast til leigu nú þegar eda 14. maí. A. v. á. 1 eða. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. A. v. á. Menn eru alvarlega mínntir á ad greida nú þegar skuldir sínar vid hafnarsjód. Gjöld af bátum fyrir 1933 falla í gjald- daga 1. maí n. k. og er hér med skorad á menn ad greida þau þá. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 21. apríl 1933. Jóh. Gunnar Olafsson. Tilkynning um síldarloforð til Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Þ>eir, sem vilja lofa síld til vinslu í Síldarverksmiðju ríkfs- ins á Siglufirði á næstkomandi sumri, skulu innan 20. maí n. k. hafa sent stjóin verksmiðjunnar símleiðis eða skriflega tiikynn- ingu um það. Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætl- ar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verksmiðjunni alla bræðslusíldarveiði skips sins eða skipa., eða aðeins hluta veiðarinnar. Þau skip, sem af- henda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og af- greiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrir- fram. „•— Verði meira framboð á síld, en verksmiðjustjórnin telur sýnilegt að verksmiðjan geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjan taki sild til vinslu. Ef um framboð á síld til vinsiu er að ræða frá öðrura en eigendum veiðiskips, skal sá, er býður sildina fram til vinslu, láta skilríki fylgja fyrir þvi, að hann hafi umráðarétt, á skipinu yfir síldveiðítímann. — Verksmiðjustjórnin tilkynnlr fyrir 10. júni n. k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðjuna, hvort hægt verði að veita síldinni móttöku, og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjunnar, og stjórnin heflr ákveðið að taka síld af, hafa innan 20. júm n.k. gert saraning við vei ksmiðjustjórnina um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti iofaðri síld. Siglufirði, 10. apríl 1933. Stjórn Síldarverksmiöju ríkisins. Bannað er að láta slor og grút framvegis 1 Botn- inn eða norðan á Eiðið. Slori og grút ber að varpa í sjóinn á Hamrinum. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 15. april. Jóh. Gunnar Clafsson. AUGLÝSIÐ í VÍÐI Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.