Víðir


Víðir - 04.10.1933, Qupperneq 1

Víðir - 04.10.1933, Qupperneq 1
v. árg. Vcstmaniiaeyjum, 4. október 1933 32. tbl. * Til hægðarauka fyrir þá sem vilja láta hinn ^ eftirsótta úremið Sigurjón Jónseon Laugaveg 43 í ^ 2 Reykjavik gera við úr eða klukkur, má koma þeim J * xk til afgreiðelu „Víðie" eða til Árna JóneBonar Odda. — Vönduð vinna, fljót afgreiðela. s *####*#**#**####*##*#*### Bvo er sagt að engin dýr séu jafn litfögur og sum fiðrildin. Allra mest er l>ó litskrúðið á þeim suður í heitu löndunum, þar sem blómadýrðin er mest. lsleneku fiðrildin eru fá og smá,- en þó nokkrar teg. eru þektar. Það hefir þó verið talið til þessa að hér seu ékki dagfiðrildi að Btað- aldri, en flækjast hingað eitt og eitt stöku BÍunum, með útlendum varningi. Skordýralífib hór á landi er mjög fáskrúðugt hjá því, sem gerist í flestum nálægum löndum. 1 Danmörku eru taldar um 10 þús, skordýrateg., en hér á landi um 700 teg. (sú tala eflaust of lág). Fiðrildin hafa stórmikla þýðingu fyrir jurtagróður landanna. Hér á landi valda þau oft stórskemdum (granmaðkur, skógarmaðkur og kálormur), en þó eru mörg þeirra, óg margar flugur, ómissandi til að halda jurtagróðrinum við, án þeirra mundi fjöldi jurta deyja út. fau bera frjóduftið milli blómg- anna, en það er eitt höfuð skil- yrðið til þess að aldin geti myndast. Það er hlutverk fiðrildanna að svífa milli blómanna allan blóm- unnar tímann og sjúga úr þeim safann, en bera um leið frjóduftið á milli. Gerð og. litur sumra hinna fegurstu blóma virðist rera veiði- brella fyrir skordýrin, líkt og sumt skraut á Bpendýrum og fuglum laðar að sér makann, „því at oft fá á horskan, er á heimskan ué fá, lostfagrir litir", eins og segir í Hávamálum. fetta kvað og þekkj- ast í mannheimum. Það vekur talsverða eftiitekt þegar hingað berast stór Og lit- fögur flðrildi, hafði fólk stundum •áður beig af þeim og kallaði þau sóttarflðrildi. Nafnið mun svo til komið, að egg eða lirfur fiðrild- anna hafa borist hingað 1 rusli með vörum frá útlðndum og sótt- kveikjur þá stundum verið í ruslinu. Það er siður sumstaðar að brenna vandlega umbúða rusl, sem kemi- ur frá sýktum svæðum, t. d. þegar gin- og klaufaveiki gengur. Fið- rildin eru því saklaus af þessum áburði, því að ekki ráða þau því Bjálf í hvaða föruneyti þau lenda á leiðinni hingað. Flest eru þessi flðrildi lltt kunnug hér, og sjald- nast athuguð nákvæmlega, af þeim er ná í þau. Mór bárust í sumar tvö útlend flðrildi lifandi, nokkuð stór og litfögur. Þau voru bæði af því fiðrildakyni, sem talin eru að slæðast hingað með vörum og lifa hér nokkrá daga, en deyja síðan. Þau lifa bæði á Norður- löndum og sækja mikið á brenni- netlu, og nærast á safanum í blómum hennar, og verpa þar eggjum sinum. Annað flðrildið var svo kallað páfiðrildi og dregur nafnið af því, að á vængjum þess eru kringlöttir og iitfagrir blettír, sem minna mikið á skrautblettina („augun") á fjöðrum páfuglanna. Hitt var náfrændi þess, sem flækist víða og á heima um alla Evrópu og N-Araeríku og á Indlands- eyjum. Bæði voru flðrildin lifandi, og því erfltt að athuga þau nákvæm- lega, hygg ég að þeim hafi siðar verið slept, en varla hafa þau lifað lengi eftir það. Seint í sumar var mér sýnt kvikindi, sem eg þekti ekki með vissu, og síðar annað af sama tæi. Þau hafa víst bæði komið í bananakössum. Siðar var mér bent á að þetta mundi vera „græni kakalaki", sem er farinn að slæðast hingað með banönum alla leið frá Mið-Amer- iku. Nokkru síðar barst mér „suð- rænn tordýfill“, sem fanst í salt- skipi, Það er ekki í fyrsta skifti aö sjaldgæfar pöddur beristhingað með salti; hef séð nokkrar áður. Skordýralífið er lítt rannsakað hér á landi, fyrir 25 árum var giskað á að teg. væru um 600, nú eru taldar fundnar um 700 teg. Líklegt er að þeim fjölgi við frokari rannsóknir. Nokkuð hefir skordýrum verið sint hin síðustu sumur, og þ. a. m. í sumar. Kenn- ari einn í Reykjavík Geir Gígja, hefir lagt stund á það, og mælst til þess að ménn víðsvegar um land, gæfu sér upplýsingar og sendu sór vafagemlinga. Það er vel vel farið að ungur maður og ötull hefur tekið sér fyrir hendur að ransaka Uf og háttu skordýr- anna hór á landi. Þau lifa og starfa í kyrþey, flestum óþekt, og mörg svo, að menn veita þeim enga athygli, en koma þó fieiru og meiru til leiðar, en flesta grunar. Lífsstarf þeirra er svó merkilegur þáttur í búskap náttúrunnar, að allar mentaþjóðir verja árlega miklu fó til að láta raniiBaka það sem vandlegast, jafnt hinna svo. kölluðu „óþörfu" skordýra, sem hinna þörfu. Fiðrildin verða að heyja sína hörðu lifsbaráttu, þó fögur séu, og svo er um öll hin skordýrin, þó að áhyggjurnar sýnist stundum ekki miklar, og líf og hættir sumra þeirra er líkast. æflntýri. Páll Bjarnason. Bannlogin. Það er næsta kynlegt, hve lítið er hér rætt og ritað um jttfn mikilsvert mál og bannlagamálið — og það því fremur sem þjóðar- atkvæðagreiðsla um bannlögin stendur nú fyrir dyrum. Þessa er aðeins lauslega getið í blöðum bæjarins, rótt eins og um skipa- komu eða annað eigi fátíðara væri að ræða. Þess ber að gæta. að bannmál- ið ei ekkert dægurmal, heldur mjög merkilegt mál, sem miklu varðar alla þjóðina og afkomu hennar. Mál þetta er því fylll- lega þess vert, að það sé vel at- hugað, hugsað og rökrætt út í æsar, áður en menn taka endan- lega afstöðu með eða móti. — Bannlagamálið hefur tvær hlið- ar. Önnur hliðin heflr blasað við þjóðinni núna síðustu árin, það er: aðflutningsbann á áfengum drykkjum. — Þegar bannið var leitt i lög, var það gert í þeirri góðu trú, að með því myndi takast að út- rýma neyslu áfengra drykkja úr landinu. — En heflr þeim göfuga tilgangi verið náð? — fví verður aðeins svarað á einn veg — neil Og hvað veldur því ? — Það er mörgu til að dreyfa og mun eg hór reyna að gera grein fyrir því helsta. •— 1 Stærsta ðg fyrsta veilan er vitanlega sprúttsala sú, sem fs- lenska rfkið heflr rekið f stórúm stil núna síðustu árin og mjög hefur aukið áfengisnautn meðal barna og kvenna í landinu. — Næst koma leynisalarnir, sem eru nokkurskonar „umboðsmenn" ríkisins, kaupa vínin af líkinu og selja svo á laun með uppskrúfuðu verði til neytenda. — Þá koma smyglararnir, sem á ýmsan hátt veita „forboðnum" vfnum inn í landið. Eru það einkum menn á miliilandaskipunum, togurunum og flutningaskipunum, sem þá atvinnu stunda. Heflr yflrleitt Yirst lítíll hörgull á slikum vínum hér, þrátt fyrir bannið. — Svo koma lyfsalarnir, sem ár- lega veita þúsundum lítra af alls- konar óþverra.inn í landið, brennslu- spritti, glycerin-spiritus o. s. frv., auk þess sem þeir með aðstoð læknanna og án, selja spiritus og annað Blíkt góðgæti — allt í skjóli bannlagannal — f*á má nefna bruggarana. — Skiftast þeir í tvo flokka, menn sem brugga handa sjálfum sór og e. t. v. kunningjum sínum — og svo menn Bem brugga áfengi og selja. Mun það orðið all arðberaudi atvinnugrein, sem er orðin svo útbreidd, að nefna mætti nýja tegund heimilisiðnaðar. •— Ekki má gleyma dönsku vanille- dropunum frá Buch, sem bæði einstakir menn, verslanir og kaup- félög seldu hér í stórum sfcil um eitt skeið. — Margt mætti enn telja, s. s. áfengissöluna á Hótel Borg og drykkjuveislurnai þar, þar sem menn geta fengið vín allanóttina, aðeins með að hringja f hið háa Dómsmálaráðuneyti og fá „undan- þágu“, áður en gleðskapurinn hefst. — Af öllu þessu geta menn sóð, hve spillingin er á háu stigi, landið ílýtur allt út í áfengi þrátt fyiir bannið. Þetta er rökiétt af- leiðing þbES, að menn þeir, sem laganna eiga að gæta i landinu, munu víst flestir á einn eða

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.