Víðir - 13.04.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannacyjuin, 13. apríl 1934
8. tbl.
ét
erra~vorur:
Föt blá og raisl. verð frá 45 kr.
Rykfrakkar margar tegundir
Húfur, faliegt úrval
Bindi, falleg góð og ódyr
Manchettuskyrtur
Flibbar, stiflr, hálfBtítir og linir
Hanskar, raargar gerðir
Sokkar, svartir og mislitir
Axlaböud,
Ermabönd
Sokkabönd
Belti
Nærföt, verð frá kr. 3,80 settið
Manchettuhnappar
Stakar buxur nrjög fallegar
Verkaznannaföt
Samfestingar
Verkam.skyrtur brúnar og misl.
Vinnuvetlingar.
IDömU'VÖrur:
Sumarkápur verð frá kr. 49,50
Vorfrakkar '—--------41,50
Sumarkjólar
Eftirmiðdagskjólar
Greiðslusloppar verð frá 8 kr.
Peysur mikið úrval
Sokkar (uliar íegarns og silki)
Corseiet
Mjaðmarbelti
Brjósthaldaraí'
Kveubolir, fallegir og ódýrir
KvenbúxUr
Silki undirfatasett
Silki náttkjólar
Silki náttföt
Léreftsnáttkjólar
Hanskar, stórt úrval
Regnhlífar, sérstaklega fallegar
Alpahúfur allir litir.
^fafnaéa rvörur:
Gardinutau, Káputau, Morgun-
kjólaefni, Sirsin góðu, Lérefi frá
0,76 metr., Fiúnel hvit. röndótt
og rósótt frá 0,70 metr., Tvistar
Ijósir og dökkir, Barnasokkar
allar atærðir, Barnaföt fjölbreytt
úrval, Matrósaföt allar stærðir,
Gangadreglar sérlega fallegir og
ódýrir og ótal margt iieira.
Með næstu skipum eigura við
voú á fjölbreyttu úrvali af
Sumarkjólaefnum, kjóla- og
Dragtaefnum.
Stiyrtivörur, fjölbreytt úrval að-
eins þektustu tegundir svo sem:
Colgate's, Coty, nr. 471 lf
og Khasana.
ao «o
o cs
3 s
•O n
CC ~j
m
3 CS
-4-3 i
<D
a
ss X> a
•e eS œ
.«3 t* «0
Cæt* cS a
N§ a s
** Xi a
ís
o
>
Xu
s-,
-©
ÖJ)
O
u
3
>
Ph
ci
QJ
x>
c3
(h
<D
M
«o
cí
a
<u
«o 3 bc
'r-t t- H
§ •>» s
O X3 >
M -o , s)
MIKD9 UlftVAlL AF TÆKIFÆBISG.fOPUM
5 Vefiaðarvö
B
o. Sími 128.
Bending.
Um nokkurt skeið heflr legið
hér viö Basaskersbryggju salt-
Kfejpið „Breamar" og losað salt.
Það er öllum sýnilegt, þó að
best finni það sjómennirnir, hvað
miklum óþægindum slíkt veldur á
þessum tíma.
Þá daga, sem skipið hefir legið
hér heflr verið mokfiskirl. Allir
kunnugir vita hve miklum erfið-
leikum það er háð að koma aflan-
um hér á land einkum þegar lá-
sjávab er.
Maður gæti því með fullii
sanngirm astlast til þess að alt
væri gert til þess að flýta fyrir
losun slíks skips, svo aö það
kæmist sem fyrst frá bryggjunni.
Eu er það gert? Ekki er svo
að sja.
T. d. má nefna að sl. sunnudag
voru hér allflestir bátar á sjó og
öfluðu mikið. TJrðu þá sem oftar
margir sjómenn að bíða klukku-
tímum saman áður en byrjað
yrði að koma fiskinum á land,
einmitt af völdum þessa skips.
Hvers vegna?
Maður gæti haldið að útlendu
sjómennhnir ættu sök á því, en
svo mun ekki vera. Þeir munu
vinna helgidagavinnu og eftirvinnu
þegar bskað er, en vitaskuld fyrir
aukaþókn.un. Sú aukaþóknun mun
lenda & innflyt jendum vðrunnar
og i þessu tilfelli á salteigendum.
Það er sennílega af hugsunar-
leysi hjá þeim, að þeir láta ekki
vinria i'afnt helga daga sem íúm-
helga, eða hvenær sem þess er
kostur, til þess að koma skipinu
sem fyisr, í burtu Þeim er einn-
ig í Jófa lagið sð tapa engura
peningum á því, en aftur á inóti
að vinna þakkir notenda.
Það mundi næstum hver ein-
asti útgerðaimaður hér, sem í flest-
um tilfellum er sjómaður lika,
borga nokkrum aurum meira fyr-
ir saktonnið, til þess að losna
sem fyrst við skipið. En só híns-
vegar óeðlilegur aurasparnaður
orsök í þessu, þá ættu þeir góðu
menn að bíða blautir, kaldir, eða
hvoitveggja, eftir því að geta byrj-
að á losua. Þá mundu þeir
kannske fá skilning á því hve
miklura erfloleikum höfnin tiév
veldur, og mundu þeir þá fremur
gera sitt til þess að draga úr
þeim. —
það mun láta nærri að fjórir
bátarj geti losað samtímis í því
plássi: sem skipið yfirtekur., Og
á vanalegum losunar tíma gætu
fjóium sinrium fjórir bátar losað
þar, eða um J/5 alls flotans.
Hver einasti biðdagur skipsins
gerir því sjómönnum ærið erfiði.
Þar sem þe*si vertíð er þegar
á enda, þá er netta aðeins bend-
ing til þeirra, sem saítinnflutni
hafa hér eftirleiðis. — Og
bending þarf að takast til greina.
iúer
Nærfata silkiléreft-
id, Hvítrósada sæng
urveraefnicl og
Krónuléreftid
komid aftur í
Vefnadarvörudeild
G. Ólafsson & Co.