Víðir


Víðir - 17.11.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 17.11.1934, Blaðsíða 4
VlÐífi ######################### * # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # Nýkomið í Vefnadarvörudeildina Kápur handa konum, körlum, börnum og unglingum og margt fleira. Einnig allskon- ar álnavara. r I Tangabúðina Eldhúsáhöld. Flest til báta. Strauboltar. Yasaljós o. fl. Gimnar Okfsson & Co. #• # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # ######################### ÁrsháHð Knsp.féL Týs verður haldin í Alþýðuhúsinu laugaidaginn 24. þ. m. og hefst ki. 8 e. h. SKEMTISKRÁ: Einsöngur, Píanósóló, gamanvísur, leikfimissýning, Dans (gömlu og nýjudansarnir). Félagsmenn eru beðnir að setja ákveðin svör á listann. húsi m. b. „Newrttk Castle", þar sein hanti la við Básaskeisbryggju. Menn voru um borb og utðu brátt eldsins varir og gekk fljótt, að slökkva hann. Litlar skomdir urðu. Upptök eldsins ókunn. Innílutningurínn. Þrátt fyrir síaukin innflútnings- höft, neraur innflutningurinn, það sem af er þessu ári, 2,3 miljónum króna meira en á sama tíma í fyrra. Pá var útflutningurinn 0,4 milj. kr. meiti en innflutningurinn, en nú er innflutningurinn 2,9 inilj. kr, meiri. Utflutuinguriiiii nam um siðustu mánaðamót 37,2 rnilj. kr. Er það 2 milj. kr. minna en á sama tíma í fyrra. Úrkoma var í september síðasti. hér um bil helmingi meiri en venjulega, eða. 97°/0 umfram meðallag a öllu landinu. Þó var hún A fjótum stöðum Suðvestuilands (Vík, Eyr- aibakka, Vestmannaeyjum og Hvanueyri) minni en venjulega. sem hér hefir átt sér stað. Að fylia enska matkaðinn með rusl- fiski, en eyðileggja hér og annars- staðar at.vinnu þeirra manna, sem eru að afla göðs og verðmæts fiskjar og evu búnir að leggja í kostnað við að setja upp línu og búa sig til róðva, — og flestir þeirra hafa í engin önnur hús að venda til að fá atvinnu. 5. Húsmæður! Athugið að nytt skyr '00 ísl. rjómi fæst daglega i ÍSHÚSINU- Fiskhús Tjónið á Langancsi. Frótt frá Þórshöfn segir, að nú séu þar til kjörnir menn búnir að meta tjón það, sem vaið af brim- inu mikla þar og á rioiðanverðu Langanesi, um síðustu mánaða- mót. Er tjónið metið á 23 þús. kiónur. Tjónið, sem varð af völdum cf- veðursins á Húsavík, á dögunum, er metið á 93 þus. kr. (Bjarna Einarssonar) við Strandveg til leigu,semj- ið við Þorst. Johnsson. Konur! Æ8kilegt væri að þér hefð- uð tal af mör nokkru áð- Þeir félagsmenn sem ekki kafa eéð listann fyrir 20. þ. m., eru beðnir að gefa sig fram við Daníel Loftsson. Sljórnin. ur Siggi Fúsason) 83J/2 árs að aldri. Hafði hann lengi búið á Fögruvöllum hér. Sigurður var að ýmsu leyti einkennilegur, að mirista kosti hin siðari áiin. T. d. þótti honum stórum miður ef hann var nefnd- ur sínu létta skírnarnafni. Siggi Fúsason fanst honum sitt rétta heiti. Þann 14. þ.in. andaðist Halla. Jónsdóttir í Gerði, kona Björns Jónssonar, sem þar hefir búið all- möig ár. Var Halla sál. miðaldia myndarkona. Krabbamein mun hafa verið banamein hennar. Sjóðþurð. Við rannsókn á fjárieiðum Magn- ú-ihi Jónssoiiar sýslumanns í Gull- briiigu- og Kjósarsýsl'u og bæjar- fógeta i Hafnaifiiði, hefir komið í ljós sjóðþurð, sem nemur nær 70 þús. króna. Hafði hann, samkvæmt lögum, fengið þriggja daga frest ti 1 þess að skila fó þesau til nkissjóðs. Fregnir segja að menn ör Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Hafn- arfirði muni ábyrgjasl greiðslu fjárins til rikissjóðs. Magnús hefir sagt embættinu lausu. Hefii iiann verið embættismað- ur rikisins síðan 1896, eða hátt á fjörða tug ára. Vinsæll mað- ur og vel metinn. GrUllfoSS kom hér í gærmorgun frá úf- iöndum og Lyra frá Reykjavik. Fisktökuskip kom hér í gær og tekur á sjöttu þúsund pakka af þurfiski, til Portúgal og Spánar. Yeðráttan hefir verið einmuna góð hér siðan veturnótta hrynunni létti. Hægviðri flesta daga. Eldur kviknaði í gærkvöldið i vélar- Síðasti ísfiskurinn til Englands. Peir fáu kassar af ýsu, sem fóru með Brúarfossi á miðvikudaginn, munu verða það síðasta, sem sent verður af isfiski héðan til Englands á þessu ári. Að sögn er nu „Kvóti" íslands lullur, er þau skip hafa lagt á land afla sinn þar, sem nú eru úti að fiska, Ansi er það hart fyrir fiski- menn hér að verða nú að hætta róðrurn, þar sem dágóður ýsuafli er, og hún er þó mun verðmeiri fiskur, en fiskur sá, sem Reykja- víkur togarar moka ó enska mark- aðinn, auk þess að þetta skapar mun meiri atvinnu en togaraút- geiðin, þar sem aðeins 20 menn eru á hveiju skipi við ísfiskveið- ar, en hóðan ganga nú nær 20, bátar með 80—100 manns, sem vinna við þá, en munu þó ekki afla meira en 1—2 togarar mundu gera. Er ófyrirgefanlegt af ráðamönn- um þessara mála, það sleifarlag, KAUPIÐ VÍÐI ur en fæðing byrjar. Heimili mitt er ú Hilmis- götu 11. Sími 29. Nætur- klukka við norðurdyr. Auður Eiríksdottir ljósmóðir. Nýjar vörur. Munið litlu verslun Ingibjargar Tómasdóttir Bifröst. Hreiuar léreftstuskur kaupir Eyjaprentsm. h.f. Frakki er í óskiluin k hafn- arskrifstofunni. Eigandinn vitji hans þangað, gegn greiðslu auglýsingar þessarar. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.