Víðir - 29.12.1934, Síða 2
VIÐIR
Uppboð:
2 víxlar, sem vér höfum fengiÖ aÖ hancl-
veði. verÖa seldir viÖ uppboÖ erferfram
í afgreiðslustofu vorri mánudaginn þann
7. janúar, næstkomandi, kl. 4,30 e. h.
r w
Utvegsbanki Islands h. f.
Útibú Yestmannaeyjum.
©ILEiœilLEOTr NÝTT ÁR!
CIJMNAR ÓILAJFSSONÍ «CO.
A
A Gleðilegt nýtt ár
á
i
A
V
k.
r
Þorlákur Sverrisson. ^
k
r
ardag, eftir áttatíu og þriggja
daga strit, þá mættu engir stjórn-
arandstæðinga við þá athöfn.
Er það vafaiaust í fyrsta sinni,
að þingi er slitið svo, að minna
en helmingur allra þingmanna sé
mættur, (aðeins 24 af 49).
Má nokkuð af þessu marka
hvernig sambúðin heflr verið.
Merkilegt að Magnús Totfason
ökyldi ekki mæta, þó að hanrt að
nafrtinu teldist til annars flokks.
Hann reyndist þó akki svo sjaldan
bjargvættúr héimskunnar.
Ekki altullkomið.
Það er eins og hið kommunist-
iska skipulag ætli ekki að reynast
alfuilkomið.
Þar sem það heftr verið reynt
sem þjóðskipulagi um ailrnörg ár,
Russlandi, logat nú alt í uppreistar-
báli, sem fullyrt er að stafl frá
óánægðum vetkalýð.
Heflr stjörnin lækkað kaup
verkamanna, — setn var þó mjög
lágt áður — og telur það ósann-
girni af fólki að krefjast hærra
kaups í eiginhagsmunaskini.
Út af þessu hafa morð verið
framin. Ris þá stjórnin upp, með
Stalin í forsæti, og kveðst muni
leggja, ekki einungis að jörðúi
heldur og stínga í jörðu óróaseggj-
um þeim, sem ekki sætta sig við
kjörin.
Fjölda mannkinda heflr þegar
verið safnað í réttirnar, og er sagt
að slátrun hafi byrjað nú um
jólin.
FréUir.
Messað
Sunnud. 30 þ. ra. barnaguð-
þjónusta kl. 2 e. h. Aftansöngur
á gamlórskvöld kl. 6. Messað
á nýáradag kl. 2 og 6 e. h.
Betel.
Samkomur á sunnudögum kl. 5
á gamlárskvöid kl, 8 e. h. á nýjárs-
dag kl. 5 e. h. og á flmtudögum
kl. 8 e. h.
Söngur og hljóðfærasláttur.
Appelsínur
15 stykki fr. 1 krónu
Versl.
Gnnul. Loftsson
Steinholti.
Biásteinn
0.95 pr. kg.
fæst í
Apótekinu.
Tvö herbergi óskast
uppl. í síma 139
Alþingisineniiirnir
Jóhann JÉ*. Jósefsson og Páll
Poibjörnsson kom með e. s. Goða-
foss á fimtudagsmorguninn.
Með Dettifossi komu frá þýska-
landi Stolzenwald klæðskeii og
frú. Mun hann nú setjast hér
að aftur.
Sundlaugin.
Fyrir um hálfum mánuði var
hin nýja Sundlaug hér tekin til
notkunar.
Er hún að fullu gerð að öðru
leyti en því, að stbipibaðið er ekki
íullbúið.
Þeir, sem kunnugir eru Sutid-
laugum hér á latrdi, telja Sund-
laugina hér hina fullkomnuslu og
prýðilegustu; sem enn hoflr gerð
verið hér á landi.
Þeir stæiri borgarar bæjarins,
sem alt að þessu hafa hummað
það fram af sér að gefa lítið eitt
til hennar, ættu nú ekki að ]át,a
það undir höluð leggjast lengur.
AUGLÝSIÐ 1 VlÐI
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
X X
X Gleðilegt nýtt ár
v X
X íshúsið. x
x x
X Y
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
# #
# OLEiailLEGT MÝTT ÁR #
f VÍMR. *
# *
#######*#################
**XX*UXU*K*MM*X*n*****HMU
u M
n GLEÐILEGT NÝTT ÁR,.MEÐ ÞÖKK M
u M
U FYRIR VIÐSKIFTIN. M
n n
m JÓN MAGNÚSSON. M
n*xuuun**uuu*uuuu**uu*unn
Gleðilegt nýtt ár
Ólafur Ólafsson, Reyni.
¥ W
$ Gleöilegs og gæfuríks nýárs óska ^
¥ W
^ ég öllum hér í bygð og þakka UÖiÖ ár.
¥ W
¥ Páll Oddgeirsson.
«§f
Eyjaprentsm. h.f.