Víðir - 13.02.1937, Síða 4
4
V í Ð 1 R
K&upmenn! K&upfélog!
Ilið viðurkenda gæða kex frá kexverksra. Frón Rvík
getið þér nú fengið af lager hér í Vestraannaeyjum hjá
Karl Kristmanns Sími 71.
Úrval af
Yinnufötum
Frábær tegund,
cföjfraiéastöð ^jQstmannaayja
Tilkynnir:
Léngsti gjaldfrestur sem BifreiðaBtöðin veitir við-
skiptamönnum sínnm er ciun mánuður.
Gjalddagi allra lána er hinu fyrsta tll tíuuda
þess raánaðar, er fer á eftir mánuðí þeim, sem
lánið er veitt i.
Verði misbrestur á greiðslu mánaðarreiknings,stöðT-
ar Bifrciðastöðin, án frckari tilkynulngar.
með lagsta werði.
Nú fyrir nokkrum dögum, kvað
aundlaugarnefnd Vestraanna-
eyja hafa samþykt á fundi
sínum, að bæjarsjóður taki
helming ágóða af sundsýningum
og sundmótum sem íþróttafélögin
hafa og koma til að halda í
aundlauginni. Þessi samþykt
nefndarinnar vona ég að verði
strádrepin af bæjarstjórninni.
Það mun vera einsdæmi hjá
þjóð, sem telur sig meðal menn-
ingaþjóða, að ætla þannig að
skattleggja íþróttafélögin, í stað
þess að telja það sjálfsagða
skyldu sina að styrkja þau fjár-
hagslega eftir getu.
Það fjármagn sem I. R. V.
hefir haft til umráða til íþrótta-
starfseminnar hér s. 1. ár er
fyrir sundmót kr. 632,29 þrúttó
styrkur í, S. í. „ 300,00
932,29
Þessum peningum hefir verið
þannig varið:
Tii verðlauna . . kr. 145,00
Kostn. við sundmót — 41,50
Kostn. — Bæjarkepn. — 25,00
íþróttakennari . . — 100,00
Akureyrarför K. V. — 200,00
Reykjav.för S. S. . — 50,00
Skeiðklukkur o. fi. — 119,20
Tryggingargj. . — 3,00
Símgj. o. fl. . . . — 58,05
Samtals kr. 741,75
Ef að bæjarsjóður tekur svo
helming af ágóða sundsýning-
anna, sem er kr. 243,47, þá
verður reksturshalli 1» R. V. á
þessu ári kr. 52,93.
Styrkur sá sem I. R. V. hefir
fengið hjá I. S. I. tvö undanfarin
ár, býst ég ekki við að falli til
iþróttastarfserainnar hérí Eyjum
á næstu árum, þar sem fé það
sem I. S. I. hefir yfir að ráðaí
því skyni, er svo takmarkað, og
mörg sambandsfélög, út um land,
sem hafa rétt til styrksins, hljóta
að gera kröfu til hans. Það er
selur
Helgi Benedíktsson.
Stálmálband,
20 metra langt, hefi ég
raist; var það undið upp á
krosstré og myndaði þá
hring 30—40 cm. í þver-
mál.
Þeim, sem færir mér
málband þetta, eða vísar
mér á það, heiti égómaks-
launum.
Sveinbjörn Gíslason.
Fitilgötu 2.
Pt' 11/q óskast í hæga vist
vIUaKm til Reykjavíkur nú
þegar. Prentsmiðjan vísar á.
Saltkjöf,
selur
Kelgi Beuediktssofi.
því augljóst mál, að þær einu
tekjur, sem I. R. V. kemur
til að hafa á næstu árum er á-
góðinn afSundmóturn þeim, sem
ráðið á að sjá um, og ef svo,
að ba>jarsjóður ætlar að hirða
helminginn af þeim litla ágóða,
þá hlýtur af því að leiða fjár-
hagsleg vandræði I. R. V, og
þar af leiðandi kirking í í-
þróttastarfsemina hér. Eg vona
fastlega að velunnarar íþrótt-
anna innan bæjarstjórnarinnar,
felli þessa tillögu sundlaugar-
nefndar, og sýni þar með sinn
góða hug og skilning á þörf og
gagnsemi íþróttanna.
Vestm.eyjum 11. febr. 1937.
y&h. II. Jóhaimsson
gjaldk. I. E. V.
itgerð&rienn!
Höfum við íslendingar öðrum
þjóðum fremur efni á að nota
ólituð veiðarfæri? Ef ekki, þá
munið að veiðarfæri lituð úr GARNOL fúna ekki. Fæst hjá
Velðarfaraverslaaia Verðasdi h.f.
Reykjavík. Sími 3786.
Eagle Oil Comp&ny oí New York
E. O. C. O. smurningsolíur
(Vacuum olíur) og Bifrcidaolíur.
P. 978 Extra heavy
P' 976 A. Special
Heavy A.
eru vidurkendar ad vera þser bestu sem framleiddar eru.
Aðalumboðsmenn:
fiiMRar AkseltOB, Pésthðlf 822
A. J. Bertelsen & Co. h.f.
Reykjavík
H&xim-Slokkvitæki í vélb&ta.
Grastóg í fangalínur og dráttartaugar 3”
4” 5” og 6" — Masturshringir allar stærðir
Björgunarbelti — Björgunarhringi — Bamb-
usstengur — Bojuluktir — Tjöruhampur —
Stálbik — Hrátjara — Koltjara — Blakk-
fernis — Carbolin — Cuprinoil — Vélatvist-
ur — Vantavir — Vírlásar — Lanternu-
glös — Chockums Loftflautur — Maizmjöl
frábær tegund.
Kol og koks væntoRlegt.
Helgi Benediktsson.
Eyjaprentsm. h.f.