Víðir - 28.08.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 28.08.1943, Blaðsíða 3
v.tftiií* Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vinsemd jj á áttræðisafmæli mínu og heiðruðu mig með heimíóknum, J heillaóskaskeytum og gjöfum. g Gub launi ykkur öllum. 1 Sigurdur ísieifsson, Merkisteini. 1 í verksmiðjustjórninni 11111 að breyta samningnuni til hækkunar á kaupi kyndara cða á annan hátt. Er ieitt til þess að vita, að grip- ið skyldi vera til slíkra ofbeldis- ráðstáfana, sem gert var nieð verk falli þessu, til þess að knýja fram breytingu á gildandi samningi við verkamannafélagið þrótt, enda er þessi aðferð brot á samningi Sild- arverksmiðjanna og þróttar, brot á landslögum, og á fyrirmæluin Alþýðusambandsins, sem hefir lagt fyrir vcrkalýðsfélögin að hætta slíkum smáskæruhernaði. þá var verkfall þetta einnig brot á ráðn- ingarsamningi manna þessara við verksmiðjurnar, þar eð þeir voru ráðnir að minnsta kosti tveggja mánaða tíma, þó að samningar hafi að vísu að þessu sinni ekki verið gerðir skriflegir við hvern einstakling, eru verkam. eigi að síður ráðnir fyrir reksturstímann upp á mánaðarkaup. Af verksmiðj- anna hálfu eru þeim tryggð laun fyrir tvcggja mdnaða vinnu, og verða þeir því vitanlega að vinna hjá verksmiðjunum þann tíma. Ætti verkfall þetta að verða til varnaðar. Tíminn, sem inenn hafa til síldaratvinnu, er svo skainmur, að enginn hefir ráð á að eyða honum til vinnustöðvunar. Samn- inga, sem gerðir ltafa verið, verð- ur að halda, bæði af hálfu verk- smiðjanna eg verkamanna, og á greiningur, ef upp kemur, að jafn- ast á löglegan h'átt, en ekki með ólöglcgum skyndiverkföllum. BæjarfréUÍr. Dánardægur Þeir, nem mjög sviplega lét- ust hér í bænum — flestir á SjúkrahÚ8inu — dagana 9—11. þ. m., voru þessir: Þorlakur Sverrisson, kaup- maður 68 ára. Daníel Loftsson, verkamaður ‘29 ára. Jón Gests- 8011, verkstjóri 33 ára. Þórarinn Bernódusson, vélstjóri 35 ára. Árný Guðjón8dóttir, húsfrú 35 ára. Ólafur Davíðsson, formað- ur 41 ára. Aðkomandi voru: Guðmundur Guðmundsson, stýrimaður, ungur maður úr Landeyjum. Sveinjón Ingvars- aon frá Reykjavík og Ingvi Sveinbjörnsson frá Norðurlandi, unglingsmaður, ættaður héðan. —o— Friðrik Benónýsson frá Gröf andaðist að heimili dóttur sinnar hér í bænum 23. þ. m.. 86 ára gamall. Sigurður Bergsson verkamaður, Efrahvoli hér, and- aðist á SjúkraHúsinu hér, 27. þ. þ. 111. Nokkuð aldraður máður. Innilegar þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Daníels Loftssonar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Gudlaug Vigfúsdóttir. Tnnilegar þakkir til ættingja, vina og allra er auðsýndu samúð og jvinsemd við hið sviplega fráfall og jarðarför mannsins míns og föður Þóraríns Bernódassonar Fyrir mína hönd, dóttur og annara vandamanna Rósa Árnadóttir. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu sam- úð og vinsemd við andlát og jarðarför lconunnar minnar og móður okkar Árnýar Giíðjónsdóttur, Sandfeiii. Ingibergur Gíslason og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar Þoríáks Sverrissonar kaupmanns, Hoti, Vestmannaeyjum. Sigrídur Jónsdóttir og börn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Sveíns P. Schevíng Börn og tengdadörn. Atvinnurekendur eru hér með alvarlega árainntir um, að haldæ eftir 10°/0 af launum starfsmanna sinna, til greiðslu útsvara þeirra. Gjöri þeir það ekki, eru þeir sjálfir ábyrgir fyrir út 8varsgreiðslum þeirra manna, sem hjá þeim vinna. Vestmannaeyjum, 28. ágúst 1943. Bæjargjaldkeri. Siglufirði, 10. ágúst 1943. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Þormóður Eyjólfsson Jón Gnnnarsson Sveinn Benediktsson Jón L. Þórðarson. Finnur Jónsson Þorsteinn M. Jónssou. Ný bókabúð. Eins og auglýsing á öðrum stað hér í blaðinu sýnir, verður ný bókabúð opnuð þessa dagana í liúsinu Reyni hér. Buðinni hefir lítilsháttar verið breytt frá því, scm hún áður var, svo nú er bjart og vistlegt þar inni, ög smckklega fyrirkomið bók um, og ritföngum, sem þar éiga að seljast. SMEKKLÁSAR, margar teg. SKRÁR, HÚNAR LAMIR, SKRÚFUR HAKKAVÉLAR. Gunnar Ölafsson & Co. Nýkomið: Eláir herrafrakkai Nærfatnaður Sokkar Hattar o. fl.* Ungling eða stúíku vantar mig atrax eða 1. okt. Sigurlaug Jónsd. Skóiaveg 21. s;kotthúfur gerðar úr silki-flaueli, fást á Hásteinsveg 42. Þeir, sem hafa beðið mig að seíja rjórekið vax, tali við mig strax. Sígurjón Sígurbjör nss. ÚTBREIÐIÐ V 11>;

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.