Víðir - 23.12.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 23.12.1943, Blaðsíða 2
3 '+J* *** V t Ð I.'R bbes ^xaaa-w Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar. . Ásta Jónsdóttír Samúel Ingvarsson. I Þökkum inDÍlega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför litlu dóttur okkar Eíríktí. Pálína Eiríksdóttir. Ágúst Jónsson. Varmahlíð. ^Illlllllllllllll!lllllllllllll!llllllllll!llllllllllllllllllllll!lllllllll!!ll!lll!lll!ll!l!!lllll!llllllllllillllll!lllllllllll!llllllllllllllllllll!lll!llllllllllllll||||||||||||!lll|||||||!|jj Iljartanlega þakka ég þeirn mörgu, bæði skyldum og jj | vandalausum, sem á einn og annan hátt bafa glatt mig og jj M börnin mín með peningagjöfurn og samskotum. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól og jj ' gott nýtt ár. | Indlaug Björnsdóttír. Hóimagötu 26. j! llllllll!llllllllllllll!lllllll!ll!lllllllll!ll!lllllll!llllll!>llllllllllllllllll!ll!lll>l!llllllllllll!lll!lllllllllll!llllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllll!lllllllll Mínar bestu þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára aímæli mínu. Guð blesei ykkur. Sígríðar Ólafsdóttír Hásteinsveg 4. Áskorun til skipstjóra og útgerðarmanna. Ísfísksamíagíð heflr beðíð blaðið fyrir eftírfarandi orðsendingu tíl félagsmanna sínna. kemur út vikulega. Rit.stjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Pósthólf .15 Eyjaprentsmi'öjan Jól i sveit. Það mun alltítt að börn, sem orðin eru altalandi og muna eftir jólahátíðinni, byrji á haust- in að spyrja hvað langt sé til jólanna. Og alltaf er tilhlökk- unin vel vakandi þangað til þau loksins koma. Nútírna jól kaupstaðanna eru orðin svo mikið skrautlegri á ytra borðið en þau áður voru. Umgjörðin fínni en áður þekkt- ist, að minsta kosti í sveit- unum. Eg man eftir jólum í sveit þegar ég var dálitill dreng- hnokki á siðasta fjórðingi nítj- ándu aldarinnar, er við syst- kinin, eldri og yngri, vorum öll heima. Þratt fyrir fábreytn- ina blökkuðu börnin til jól- arrna þá, alveg eins og nú ger iit. Og það man ég, að dagana fyrir jólin var móðir okkar sér- stakiega önnurn kafin, fór snemma á fætur og seint að sofa. Þá tíðkaðist það að allt heimilisfólkið fengi föt eða ein- hverja flík fyrir jólin. Yrði ein- hve.r útundan var sagt að hann hefði furið i jólaköttinn. Eu þáð mátti ekki ske Þar sem allt t.il fatnaðar var heimaurrnið, spunn- ið, ofið og saurnað, u>á nærri geta að húsmóðirin hefir ekki úuft rn-kið <f akuinmdrgisró ;ið segja, þvr mestui þunginn hvíldi á henni, að sjá urn að allt yrði Uið i L.i kii tið. Loksitrs ko u aðfangadagur- innn. Þá var sjalfsagt að hafa lokið aðalstörfum dagsins áður en hátiðin byrjaði, eða fyrir kl. 6. Aðeins var þá eftir að mjólka kýrnar, sem alltaf voru mjólkaðar um niu Jeytið. Við strákarnir pössuðum kýrnar og þótti alveg sjálfsagt að gefa þeim það besta á jólakvöldið, ef ein tuggan var annari betri i heytóftinni. Þegar allir voru komnir í betri fötin var sest að snæðingi Hver fékk sinn afmælda skamt og ekki skorinn við nsglurnar. T. d. dalaglegur pottbrauðs- snúður úr heimamöluðum rúgi usamt gildum smjörbita og hangikjötsstykki handa fullorðn- um manni. Þetta áttu menn að skemmta sér við næatu daga, ef þá langaði í aukabita, og dugði suraura allt að nýjári. Eft- irmatur það kvöldið var venju- lega heilgrjóna mjólkurgrauiur með rúsínum í. Að lokinni máltíð setti hver upp sinn hátíðarsvip eftir þvi, sem hverjum var lagið. Við krakkarnir máttum ekki ærsl- ast neittt og hreint ekki segja styggðaryrði til nokkurs manns. Og ósæmilegt þótti að spila á apii á aðfangadagskvöldið, og sa ég það aldrei gert. Að áliðnu kvöldi var lesinn viðeigandi húslestur og sungið. Það var eins og allir gætu sungið á jól- unum. Með jólakaffinu voru fram- bornar hinar ógleymanlegu lummur, gerðar úr fínraöluðu bankabyggi. Við strákarnir vor-. urn látnir mala nægilegt til jól- anna og vorum ólatir við það, því strax og kvörnin hreyfðist vottaði fyrir sæta lummubragö- inu í munninum. — Þettta gamla, góða uppáhalds sælgæti mun nú fátítt orðið. Það var siður að láta Ijós lýsa hvern kima bæjarins á aðfang^idagskvöldið, og ljósin loguðu alla nóttina þó að allir svæfu. Okkur smáfólkinu þótti mikið hátíðabragð að því, að sofa í ljóabirtunni alla jólanótt- ina. Þetta tíðkaðist á hverjum bæ í fæðingarsveit minni. Eftir hádegi á jóladaginn var lesin jóladagsprédikun í Péturs- postillu, ef ekki fóru flestallir til kirkju. ixð afloknum dag- störfum, eða þegar kvöld var komiö, var sest að spilum og venjulega epilað púkk. þar gátu ailir verið með og þá vildu þeir óðfúsir spila, sem aldrei snertu spil aðia daga ársins. Það var eins og allir vildu skemta sér á jólunum, en aðra inniskemtun en einhverskonnr spil, var ekki utn að ræða. Þannig liðu jólin á barnsár- um mínum, eins langt og ég ma-n aftur í t/mann. Þó 'ð sveit-ibörnin í þá daga h> iðn ekki önnur leikföng ekki einu sinni á jólunum, eu leg^i, akeljnr, kindahorn og þessháttar dót, þá voru þau alveg eins ánægð og alveg eins kát og kaupstaðarbörnin nú gerast, þó að þau kafi í glingrinu. - Svo má litlu venjast að nóg þyki. Gleðileg jól. M. J. AUGLÝSIÐ I VIÐ I Okkur hafa borist þær fregnir frá fiskkaupmönnum og urnboðs sölum utan lands, að talsvert strangara mat sé nú viðhaft á þeim fiski, sem fjuttur er út til Englands, ísvarinn, og liefir þessa gætt mjög nú undaníarið, bæði hjá íslensku togurunum og nokkruin fiskkaupa- skipum. það sem fiskinum heíir aðallega verið fundið til foráttu er það, að hann væri illa þveginn og illa iun- aln í farinn, áður en hann var ís-. aður, hefir öllum fiski. sem fuud- ist Iiefir í slor eða lifrarbroddar veríð vægðarlaust kastað frá. sem verðlausum. þáð er því augljós skyída okk- ar, sem með fiskinn förum, frá því hann kemur úr sjóuum og þar til hann kemst í ís, að fara sem hest og Hreinlegast með hann og gæta allrar vandvirkni í meðfcrð hans. Oetum við þá krafisi þess sama af skipunum, sem við honum taka, um góða ísun og aðra méð ferð. # þessi skylda okkar er ekki aðal- lega við þá, sem við seljum fisk— inn, heldur fyrst óg fremst okkur sjálfa, því það skiptir ekki litlu máii, að fiskur okkar -háldi gæða- orði, sem hann hafði á englands- markaði fyrir stríð. þetta ætti að vera okkur metnaðarmál, jafiifraint því, sem það er okkar stærsta liags munamál bæði nú og á komandi tímum. Við viljum því benda þéirri á- skorun til allra útgerðannanna og skipstjóra, hvers og eins, að vanda vel til aðgerðar fiskjarins, og gáeta eftirfarandi atriða: 1. Að lestarriim og íiskikassar Framhald á 4-. siðu. .

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.