Víðir - 25.11.1944, Blaðsíða 1

Víðir - 25.11.1944, Blaðsíða 1
XV. Vestmannaeyjum, 25. nóvember 1944. 20. tbl. E.s, Goðafossi sökt með tundurskeyti. i Jún vur hryllíleg freguin, sein íór huldu höfði um Reykjavtk síð'ari lmata föstudagsins 10. þ., m. Fregnin hljóðaði á þá leið að Þýskur kafbátur hefði skotið tttndurskeyti að Goðafossi og hann sokkið á 5—6 mínútum. Voru því ekki líkur til að bjarg- ast hefði nema uokkur hluti skipshafnar og farþega. Um úrslit þessarar viðbjóðslegu árásar fréttist ekki fyr en w'n óttuskeið nóttiná eítir, er enskur togari koin með þá, sem tekist hafði að bjarga; 19 mauns þar af ein koua. Farist höfðu 10 farþegar og 14 skipverjar. Farþegar voru alls 12, aðeins 2 björguðusV Meðal farþcga, sem fórust voru 3 kouui' og 4 börn. Þegar árásin var gerð, rétt eftir hádegið átti skipið eftir að- eins tveggja tíma sigling í heimahöfn. Skipverjar og farþegar glaðir og reifir eftir ágæta ferð og rétt komiiir heim, áttu sér ekki il|s von þegar morðvargurinn sendi skipi þeirra banaskeyt- ið. • • Getur annars hin villimannlega morðfýsn komist á hærra stig- etl það, að liggja í lcyni fyrir smáskipi lítillar, hlutlausrar þjóð ar> rétt við landsteina hennar,, til ao myrða saklaust fólk og sPiIla verðmætum — skipi, sem ekki hafði annað að flytja en '"Snauðsynjar friðsamra borgara? 'slenska þjóðin !er að vonum harmi lostin eft;r slíkt illræðis- verlc. Peir, sem fórust með Goðafossi vonu þessir: FARÞEGAR: Dr. Friðgcir ólafss'on, læknir 31 ára, kona hans Sigrún f. Briem 33 ára, sem einnig vár Iæknir, og börn þeirra þrjú: Óli 7 ára, Sverrir 4 ára og stúlkubarn á 1. á'ri. Ellen Ingibjörg Dovvney, 23 ára, íslensk koua gift amerískum llernianni og soniur þeirra William, 2 ára. ^ldór Sigurðsson, 21 ára. Ökvæntur. Slff'íður P. þormar, 20 ára. Ógift. Steinþór Loftsson frá Akureyri, 21 ára. SKIPVERJAR: þórir ölafsson, 3. stýrim. 39 ára. Kvæntur átti 1 barn. Hiafliði Jónsson, 1. vélstjóri, 60 ára. Kvæntur átti uppkomin börn. ^ui-ður Hiaraldsson, 3. vélstj., 27 ára. ókvæntur. Wntundur Guðlaugsson, 4. vólstj., 55 ára. Kvæntur,. átti upp- k0l,1»vbörn. EyjólfiU,. Eðvaldsson, 1. loftskeytamáður,. 48 ára. Kvæntur, átti sf!*aiuin böi»- 'guiður £ Ingiinuiidarsoii, háseti 47 ára. Kvæntur, átti 2 börn. |igurður Sveinsson, háseti, 28 ára. Ókvæntur. Hagnar Kacrnested, háseli, 27 ára. Kvæntur. |ó1KlVer Hla,lson yfi'kyndari, 47 ára. Kvæntur, átti 1 barn. . .. Kristjánsspn, kyndari, 51 ára. Kvæntur, átti 3 uppkoinin Petur Már Hiafliðason, kyndari, 17 ára. lyiirður Jóh. oddsdn, þjóiui, 36 ára. Kvæiitur, átti 2 börn. LdKl ^"gjaldsdóttir, þerna, 42 ára. Ógift. ErlendurÁrnason áttrædur þann 5. þ. 'm. fullnaði hann átta- tíu ára skeiðið og byrjaði vitan lega strax á níunda tugnum eins og aðrir, er slíkum aldri ná. Öðru- vísi getur það nú ekki verið. Eu útlit og þróttiu' þeirra ínanna, sem dttræðir verða cr æði mismunandi- Sumir liafa bilaða sjón, aðrir bilaða heyrn og enn aðrir hafa rhist þrótt inn að niestu. Sumir hafa tapað öllu þessu, meira og miuna, og þá er lífið ekki orðið á "marga fiska." ' En hann Erlendur d Gilsbakka — húsið haus ber það nafn — er íhaldssamur við Elliua og ketur- engin af réttindum lífsins frá sér henni til handa, nertia með hinni mestu óþægð og eftirtölum, enda verður hinni virðulegu Framsökn" hnignunarinnar, lítið eða helst ekk- ert ágengt við þann mann. Hiann er íhaldsmaður og hann hcfir jafnan verið það allt frá þeim árum, er menn hrópuðu hvellum rómi a uianníundum og götum úti: "Ekkert er verra en íhaldið" og munu þeir þá hafa haft Erlend Árnason í huga ekki síður en aðra menn hönum líka. Ef til vill hefir Ellin tautað citt- hvað þessiu Jíkt í einhverju stofu- horninu á Gilsbakka, þá er menn þyrptust þar inn til þess að þakka hinufn áttræða manni fyrir samver- una á umliðnum árum, og til þess að árna honum allra heilla á kom- andi árum; maður veit það ekki. Hitt vita þeir sem þangað komu, að hún lét ekki sjá sig sú gamla. I Erlendur er fæddur 5. nóv. 1864 að Neðradal lundir Eyiafjöllum, son ur hjónanna Árna Indriðasonar og Sigríðar Magnúsdóttur þórðarson ar frá iKríoiSsli í iLandeyjum. En Árni faðir Erlendar var Skaptfellingur að ætt og uppruna. Erlendur ólst upp og.var með foreidium sínuin ]>ar til hauu var 18 ára, en þá fór haun vinnuin'að- ur til Sighvatar alþingismanns Áinasionar í Eyvindarholti. þaðan fór hann eftir 4 ár til Sigurðar bónda í iÁrkvörn og var hjá hon- um vinnumaður í 10 ár. — Eftir það fór haun til Reykjavíkur og lærði á næstu árum trésmíði hjá Jóni Svcinssyni trésmið. Að því bknu stundaði ha,nn tré- smíðar, cn réri á vctrarvertíðum eius og hann hafði áður gert. Hiingað kom hann 1902, 37 ára gamall og hélt áður uppíeknum hætii um vinnubrögð, stundaði sjó á vctrarvertíðum og húsasmíðar og aðrar irésmíðar, hina tíma ársins. Sköminu cftir konvuna hingað gerðist hann formaður á vertíðar- skipi, allt þar 1 í 1 er mótorbátarnir koniu til sögunnar, og ætla ég að Erlendur hafi síðastur maniia hér sleppt árabátnum sínum. Formcnnskan fórst honum vel og giftusamlega eins og annað, sem hann hefir lagt hendur á. Áður en hingað kom hafði Er lendur smíðað bæi og eitthvað af timburhúsum. Hér hefir hann, eins og að líkindum lxtur, smíðað mörg hús og lcyst af hðndum margskonar trcsmíðar. Sitt eigið hús smíðaði hann skömmu eftir komuna hingað. það stendur á há- um grunni eða kjallara, björtum og rúmgóðum, er hann hefir jafnan notað sem smíðahús. Hiús þetta er eitt meðal myndarlegustu húsa, þeirra, sem bygð voru skömmu eftir a'.damótin, eins og meðal annars sést á því, að það rúmar vel og prýðilega, ekki að- eins ciganda þess og konu hans, heldur og dóttur þeirra og mann- inn hennar, er þar búa með skyldu liði. . ' —o— það var mannmargt á Gilsbakka ncfndan dag og heillaóskaskeytin flugu að víðsvegar. Samborgararn ir og yfirleitt samferðafóikið á leið æfinnar, minntist langrar og góðr- viðkynningar og nytsamra starfa, cr hinn áttræði maður hcíir af höndum leyst Erlcndur gckk í Góðtcmplara rcgiuna fyrir, að því er mig minn- ir, 46 árum og hefir hann æ síðan starfað í hcnni, með óþreytandi elju og áhuga. Ætla cg hann megi mcð réttu teljast mcðal þeirra, er nicð niestuin áhuga hafa unnið gegn áfengisbölinu hcr og verður Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.