Víðir - 09.12.1944, Side 3

Víðir - 09.12.1944, Side 3
V I.Ð ! R DiZir komur ut vikulega. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Póst.hólf 15 EyjaprentsmiKjan sufldid. ii'tir þ\í sem samgöngur milli Reykjavíkur og Vestmanneyja hafa torveldast, einkum síðari hlúta lik.ta st.íðsáranna, hefir áliugi Eyjabúa hneigst meir og meir að llugsamgöngum. Bæjarsíj'.r.iin ákvað [tví í fyrra vetur að láta rannsaka inöguleika á fl„gv l’argerð hér, og fól jafn- framt Júngmanni kjördæmisins að leita hóíanna um styrk til þess frá ríkinu. Á J)ing'.i7ti í fyrra vetur var frest að að taka ákvörðun um flugvallar- mál landsins. En nú hcfjr þingm'að- urinn J. J). J., endurnýjað styrk- beiðnina og er nú svo langt kom- ið að fjárhagsnefnd hefir fallist á að vcita á fjárlögum 1945 300,000 |)ús. kr. til flugvallargerðar hér. Eftir góðuin heimildum má ætla að þingið samþykki J)á fjárveitingu og flugvallargerð geti hafist hér J)eg- ar á næsta vori. Við rannsókn llugvallarstæðis hér koni' í 1jós, að nothæfur flug- völlur yrði svo dýr að bæjarbú um væri um megn aö taka á sig þá byrði án styrks frá ríkimt. það er líka varla liægt að dei|a um það, að ríkissjóði er skylt að leggja fram fé til samgöngubóta við Vest maniiaeyjar, J)egar varið er miljón- um króna árlega til vega- og brúa- gerða vítt og breitt um landið, sem Vestmanneyingar hafa lítið gagn af. En seint mun verða brú- að sundið miHi ‘'iands og Eyja,“ á líkan hátt og ár eru brúaðar. Yf- ir það sand mun framtíðarbraut- in verða um loftið. Við, sem hér búum, finnuin það best, hvað samgönguólagið er bagalegt. En þeir, sem fjær búa, geta kannske skilið að stærsta ver- stöð landsins Jmrli margs með, og að margur þuri,i í ýmissum erind um að sk.cppa til Reykjaví uir, sem er miðstöð allra viðskipta. En [)ó að erindið kosti ekki nema eins dags dvöl, þá mega ínenn nú bíða minst viku eltir því, að gcía komist heim. Sú dvöl verður inorguin ærð ið dýr. það e. því ósaandi að nothæíur flugvöllur verði fullgerður hér á næsta sumri. Um lóðagjaldahækkunina. Á síðastliðnu ári hóf bæjarfógeta skrifstofan hér að innheiinta veru-' egan hlata af Lðargjöldum með rúmlega 100 prósent hækkun frá því, sem verið hafði. Ég hef orð- ið þess var að nokkuð alménnt halda gjaldendur að ég og með-, starfsmenn mínir í fasteignainati eigum hér sök á, og jafnvel hafa- samir beinlínis haft það cftir bæj- arfógetanum að við ættum sök á - þessari hækl.u". Vcgna þessa mis- skilnings sem viljandi eða óviljandi- áefir verið komið inn hjá almenn ingi þykir mér hlíða að fara nokkr’ m orðum um lóðagjöldin og reista að leiða menni í allan sann- íeika um þetta mál. Elstu húslóðirnar hér í Eyjum eru léigðar fyrir mjög lága le'igu en um 1923 er leigan komin upp í kr. 30,oo á ári fyrir hverja 240 fermetra húslóð. Nálægt 1932 ei farið að iiota ný eyðublöð undir lóðasamninga og er í þeim það nýmæli að leigan skyldi aldrci vera undir 5 prósent af fasteignamati. xclestar íbúðarhúslóðir í bæuun. voru virtar tjl fasíeignamats á kr. 1200,oo. þetta mat gekk í gildi 1932, eða um svipað leyti og 5 prósent ákvæðið kom inin í sainn ingana. Leigan hefði því átt að vera kr. 60,oo á ári, ef ákvæðinu hefði verið beitt. Ekki veit ég um orsakir þess að þáverandi bæjar- fógeti Kristján Linnet krafði ekki lóðargjöld samkvæmt 5 prósent á- kvæðinu, en trúlegt þykir mér að honum hafi þótt ákvæðið svo frá- Ieitt að ekki kæmi til mála að innheimta samkvæmt því. Samkv. lögunum um fasteignamat ber að taka tillit til allra endurbóta á lóð- unum við ákvörðun á fasteigna- mati þeirra. Jiannig til dæmis að ef lóðin er girt, ræktuð eða á heiini skrautgarður á þetta allt að verka til hækkunar. 5 prósent ákvæðið inundi því verka sem hegning á inenn fyrir að gera lóðunr sínum til góða, það er að leigan mundi fara stighækkandi eftir því sem lóðin væri snyrtilegri og meiri bæjar- prýði. þrátt fyrir þetta ákvæði fasteignamatslaganna var þelta lag ekki viðhaft, lóðirnar voru yfir- liöfuð ckki látuar hækka vegna cnd urbótanna, var þetta gert með sam þykki formaniis yfirfasteignamats- nefndar Bjarna Ásgeirssonar eitir að ég hafði bent honum á þetta bandvitlausa ákvæði í lóðasamn- ingunuin. Fasteignamat okkar á lóðum yfir höfuð var ekki til hækk- unar frá fyrra mati, en hinsvegar hækkaði y i fas eig .anutsne nd Lðirnar lít.lshát.ar eða venjuleg- ar húslóðir um kr. 203,oo í flest- um tilfellum. Af framansögðu vænti ég að flestum Verði Ijóst að fasteignamat inu eða þeim, sem að því unnu /erður ekki kent um lóðahækkun- ina. Mat á venjulegum húslóðum heifijr í flestum tilfellum ekki hækk- að nema ca. 8V2 prósent en hins- vegar innheiintir nú bæajrfógetinn lóðagjöld með 100 prósent álagi og þar yfir. Ef þcssi Ióðagjöld fá að .’iðgangast fara lóði. að verða íokkuð dýrar hér í Eyjum. Nokk að mun það algengt að menn verði að kaupa hvern fermeter á kr. 5 og síðan aö greiða ríkissjóði leigu.” Alme..nt er nú orðið að lá.a .xverju húsi fylgja 400 fermetra lóð en almennt kaupverð hennar .nundi vera ca. kr. 2000,00. Leiga til ríkissjóðs mundi verða ca. kr. 100,oo á ári, cða sem svar- ,r sparisjóðsvöxtum af 3—4000 kr. - -óðin er J)á ráunverulega komin upp í 5— 6000 kf. én cftir er að • reikna lagfæringu á lóðinni. . sjáliu sér SA'iptir það minstu ,náli hver orsök eigi á þessari hækkun, hitt er mergurinn málsins i.t og verður að vænta þcss að o fá þessu vitlausa lóðagjaldi af- þar verði ekki bæjarfógeti þránd- ur í götu bæjarbúa. Páll þorbjörnsson. ATMUfiASEHD við grein hr. Páls þorbjörnssonar. Allsherjarmat á fasteignuin til peningaverðs fer fram tíunda hvert ár, svo sem kunnugt cr. Eftir að matið frá árinu 1930, er staðfest var 1932, var komið til framkvæmda, kom eigi til greina hækkun á lóðaleigu hér, þrátt fyr- ir liækkun á peningaverði lóðanna, af þeirri ástæðu, að í lóðasamn inga hér við umboðið hafði ennþá eigl verið tekið upp ákvæði um að binda Ióðarjeiguna við nafnverð lóðarinnar að peningaverði, lieldur haldið sér við upphæð, er ákveðin vair í ‘edtt gkipti fyrir öll og var hin samá fyrir hverja cinstaka, gilda húslóð, 600 ferálnir, 30 kr. árs- leiga, cr að vísu var allinikil hækk- 1111 frá því, cr áður liafði gilt. Um Jieit" geta lóðaleigendur sjálfir fullvissað s'g með því að athuga samniuga sína, sein og það að þeir er hafa lóðarsamninga frá 1932 að frá og með því ári er fyrst tekið upp sem viðbótará kvæðlj í lóðarsamningana, sem síð an heíir ha'.dist, að lóðarleigan inegi ekki vera lægri en 5 prósent af nafnverði Ióðarinnar. Nú eru tóðirnar er ræðir um í samningn um, sem staðfestir hafa verið á árunum 19^2—1940 komnar undir fasteignamatið síðasta, er lögfest var 1942. Hlaut því útkomait ‘ verða sú, að leigan eftir húslóð1 sem leigðar eru ineð ákvæði ** kvöð um að eftirgjaldið miðist ^ vissa hundraðstölu af peningavef' Ióðarinnar eftir matií svo sem áf sér stað með leigusamningana h frá 1932 og síðan, að leigan h*Þ raunverulega væri reiknað cti lóðarverðinu, er búið var að ftv festa lóðamatið, enda svo ákveð' af stjórnarráðinu. þetta hefði tflai nefndarmaðurinn átt að víta. Við lóðarverðið eins og það k«! ur frani í fastcignamatsbókuflti1 verður því að miða, er lóðarleig* er reiknuð. Mikjll fjöldi húslóðanna hér ‘ af vcnjulegri stærð er að pefliflí' verði samkvæmt matsbókum kov inn upp í kr. 1400 hver húslói Er þá auðvelt að reikna leiguna* '■ prósent af matsvcrðinu. Öllum, scm þess óska, er greiði1 aðgangur að löggiltum niatsbókié hér við embættið til þess að SJ; með cigin augum hvernig við iU1 ir um lóðalcigu og matsverð lóð! Hiáfa margir notfært sér það getað fullvissað sig um samræm11 milli hækkaðrar lóðarleigu og hi1' staðfesta matsverðs lóðarinnar. þetta, sem hér heíir verið sag* er kjarni málsins. Vísað er á bug, sem alröngúf, ummælum mn að sveigt hafi vcP nokkru að matsnefndinni hér, cð' henni kennt um téða hækk***1 Nefndin mun sjálfsagt við ákvöi" un fasteignamatsins hafa farið c ir bestu sannfæringu, en hinu vaf heldur ekki komist hjá, eins skýrt er hér að fratnan, að öh™ vjð matsverð lóðanna, þar sein 3 kvæði sjálfra samninganna náðu Stendur þannig þangað til fl*f*' mat fer fram, er kann að hafa c*11 hverjar breytingar í för með scS Læt svo útrætt um þctta al sinni. Sigfús M. Johnsefl- Dánardægur Tvær góðkunnar og merkar k° ur önduðust hér f bænum s.I. i,ial1 uð:: Frú Rósa Eyjólfsdóttir í Þ° laugargerði 76 ára gömul. Var ekkja eftir Jón Pétursson, hú'1 sflú^ áí' sem dáinn cr fyrir allmörgu*n um. Börn þeirra hjóna voru- c»n c dáíin á jundan henni. ( Ólöf Lárusdóttir á Kirkjuból* **^f 82 ára gömul. Hún var ekkja Quðjón Björnsson, bónda, sem inn er fyrir nokkrum árum- Af börnum þeirra hjóna er lífi: Lára húsfreyja á Kirk.H*'3" og Björn trésmíðameistari n*1 settlur í .Reykjavík, eftí* dá' VíÐÍ R I | g Hjartans þakkir votta ég öllum þeim, sem glöddu mig og 1 1 sýndu mér vináttu á áttræðisafmælí mínU. 1 s s Sigurbjörg R. Pétursdóttir Vegamótum Vestmannaeyjum. Mcira ljós Hin nýja mótorvél í Rafstöðina 0n* hingað loks í haust lnót Kom hún nær hálfu ári síðar, Pn henni hafði verjð lofað. En ekki er allt fengið þótt aflvélin Sc komin, því enn vantar sjálfan Rafalinn. Hann fó'e í hafið ineð Goðafossi. «ú hefir bæjarstjórn tekist að f<á til bráðabirgða mikið minni rafal scn* vonandi bætir Ijósin að tals- *erðum mun, svo ljósin verði bjart ar* en þau hafa verið að undan- förnu. 1 1 Vé'l þessi nefnist Worthington ha. Qömlu vélarnar þrjár, sem nn eru f gangi, eiga að framleiða samtals 330 hestöfl, en þær eru Vafaiaust farnar að slappast nokk- **ð af eðlilegu sliti. þar sem tvær Peirra eru þýskar og ein svensk 'e*ðir af sjálfu sér, að ómögulegt er að fá varastykki frá verksmiðj- Un* Þeim, er hafa framleitt þær, n’eðan ófriðarofsinn er í fullum Sangi. Það er ofur eðlilegt, að notkun ra sfrauins fari hér ört vaxandi, )ar seni byggð erú 10 til 20 íbúð ar ns á hverju ári og íbúðum jðlgar jafnvel hálíu meira. þá eru *'** inörgu útvarpstæki allþung á rafstraumnum, einmitt þann tíma s°larhringsins, sem Ijósaþörfin er !"es> Þegar hin nýja vél kemst 1 goðan gang, ætti að verða nægj , cSt rafniagn hér um eitthvert arabii. ^manleikur. r ikfélag Vestmannaeyja sýndi í Ur'rki öldj gamanleikinn, Hrepp- Q^r’nn a Hraunhamri, eftir Loft jn "'nndsson. Var þetta frutnsýn eiuh'vT" Var 1TlÍög vel tekið’ trúa h‘rlCÍtt Vei '^'^*""1 Þe*r> se*** r,M ^111"*1'! ganila sann’.eika að f ‘ Sé h°,t að hlæja> ættu ekki að tæk-t ^ að S'á Ie*,{*nn meðan ‘Akifjerj gefst. Ilmvetn 3 tegundir. BJÖSSI, Bárugötu 11. Etcknasjóðurinii Styrkumsóknir úr sióðntini send ist undirrituðum fyrir !5. des.. JES A. GÍSLASON . Loftskraut geysilegt úrval. BJÖSSI, Bánigötu 11. lóla- pappir, merkimiðar, límmiðar, kort, bönd. BJÖSSI, Báiuigötu 11. Mjög margar tegundir af Kerta stjökum BJÖSSI, Bárugötu 11. 1-3 herbergi fyrir 3 menii óskast á leigu nú þegar. Há leiga. Afgr. v. d. Déearfregeir Frú Snjáíríður Hildibrandsdóttir lést á Sjúkrahúsinu hér að morgni þess 3. des. s. 1. Hiún var kona Björns Guðmunds sonar frá Vesturhúsum. Áttu þau hjón ciim son barna og fósturson ólu Jiau upp. Nýlega er látin frú Sigrún P. Blöndal, skólastýra á Harormsstað gáfuð kona og mikilhæf. Hún var rúmlega sextug að aldri. Það er án efa hvorgi meira úrval af Leikföngum en hjá Djðssa, Bárugötu 11 Lmm | ■■ I ogtok. Samkvaemt beiðni bæjargjaldkei ,i f. h. bæjarsjóðs Vestmannaeyja fl I ÚRSKURÐAST hér með, að Lögtak skal fram f.ira að 8 dögum liðnum frá dag- setningu þesea úrekurðar á ógreiddum en áföllnum útsvörum fyr- ir árið 1944. Bæjarfógetinn í Vretmaiinaeyjum 22. nóv. 1944. II Sigfús M. Johnsen Ungur reglusamur maður óskar eftir Herbergi í vetur. — Afgr. vísar á Ungan mann, sem verðoy í sigl- ingum í vetur vantar Herber^i Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Nýkomið Kvenundirföt margar teg. Kaffidukar. Nærföt úr prjónasilki. Náttermar, Nátttreyjur Náttkjólar. Svartir undirkjólar og sokkar. Kjólablóm, margar tegundir. Smábarnafatnaður allskonar. Kjólar á 6 mánaða og upp í 6 ára aldur. Drengjaföt frá 2 ára til 8 ára. Undirföt á telpur. Peysufatasctt margar teg. tilbúin. Hierra frakkar 6 litir. — skyrtur. — bindi. — nærföt prjónasilki. Allskonar peysur á konur, karla og böru. VERSL. GlSLl WÍUM. úólamnölar og allskonar sælgæti. BJÖSSI, Bárugötu 11. Tækifærisgjafír öurstasett fyrir dömur. Burstasett fyrir lierra. Undirföt, kveiina, úr prjónasilki. Skrifmöppur, margar teg. BJÖSSI, Bá;iigötu 11. <3iólati dssRraut Kulur, Snjór. Flögg, og m. m. fleira. Engiahár. BJÖSSI, Bárugötu 11. þEIR, sem eiga kjöt í reyk hjá mér, eru beðnir að vitja þess á laugardaginn 9. 12. frá k|. 6—7 e. h. eða sunnudag 10. 12. kl. 9-10 f. h. Magnúa Magnúason. TILKYNNING TIL SJÓMANNA. Hefi fengið efni til líminga ofau á gúmmístígvél. ÓLAFUR GUÐMÚNDSS. Flatir 12. AUGLÝSIÐ í VÍÐI

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.