Víðir - 09.01.1946, Blaðsíða 1
Vestmannaeyjum 9. jan. 1946
1. tbl.
Verkamenn Rússa
A undanförnum árum hefur
°ðurland kommúnistanna, Sovét
"ússaveldi, stefnt að heimsyfir-
raðum. í þessu skyni gerði það
jtteöal annars vináttusamning við
yzkaland nasismans í ófriðar-
Dvrjun og lét það hafa vörur og
annan varning, sem óhjákvæmi-
p8a létti undir hernaðarrekstur
ÞÍóðverja. Markmiðið var ófag-
Urt> hvernig sem á er litið, sem
s,^> að láta þær þjóðir, sem í
°;nði áttu, eyða mannslífum
Slrmm og hráefnum í villtri
stvrJöld, en sjálft ætlaði Rúss-
and sér að hirða hinar úttaug-
u"u stríðsþjóðir, þegar þeim
Jafði blætt það út, að litla fyrir-
J°fn hefði kostað að Ieggja lönd
Þeirra undir sig.
tn allt er í heiminum hverf-
}k—- og hjónin Nasí og Kommi
r°u ósátt í ástum sínum og
dt-'
°gu rýtinga úr slíðrum. t „
Nasi
nggur nu í
blóð
í sinu,
^.Itls og öllum er kunnugt, en
0rnnai bóndi stikar um á sín-
, ^1 rauðu biðilsbuxum, ef tir að
haí
a lagt sína fyrrverandi brúði
velli.
w raumurinn um heimsveldið
,nr honum aldrei úr minni,
,/ blóð, nýir landvinningar og
Vlr prælar, hvað sem það kost-
all
Skós
veinar kommúnismans um
• n heim vinna ötult að því,
v!tandi
éða óafvitandi — skiptir
^náli — að draumurinn ræt"
ekki
íst.
U r'saðferðirnar eru hvers-
nar 11 11- r
Ser- cellu- og moldvorpustart-
lags °^ undangröftur í þjóðfé-
tefia t- Þeirra Þjóða, sem
oðrn ræ^J °S frelsi ofar öllu
C '
fí f'ii ° áherzla er lögð á, að
ra roik til * i i i i • • 'ir ¦ .v
i . " ao blekkia sjalrt sig vio
K°sningar - -n i4 *¦ ?•• j
H^ b ollum lyoræoislond"
kjós '8' að fá -bað ti! að
kot* ' Sllla eigin harðstjóra,
, !Jmumstana. Tll þess svífast
r einskis
kommúnistar raðað sjálfum sér
á lista. Ef einhver annar flokkur
hefði komið með þannig skipað"
an lista, hefðu innstahrings-
kommarnir kallað það: Brodd-
borgaralista, en í þessu tilfelli
heitir þetta: Verkamannalisti, þó
að enginn þeirra hafi unnið erf-
iðisvmnu.
Verkamenn í Vestmannaeyj"
um hafa líkað vaknað við vond"
an draum, og neitað að kjósa
þessa ,,verkamenn" kommúnista-
klíkunnar og jafnframt séð,
hversu purkunarleysi hennar og
einræðisfýsn er takmarkalaus.
Þeir hlægja nú að varnagla-
stefnuskrá innsta hringsins fyrir
næsta kjörtímabil og sjá þegar,
að klíkan, sem þykist ætla að
gera allt af engu, hefur varnagl-
ana til þess eins að geta bennt á
þá, þegar fólkið krefst efnda
loforðanna miklu og þeir sem
hingað til hafa látið blekkjast af
vaðli og fagurgala kommúnista,
sjá nú, að þeir myndu gera allt
að engu, ef áhrifa þeirra gætti
nokkurs í bæjarstjórninni.
Verkamenn hafa fyrirlitningu
á Rússadýrkun innsta hnngsins
og dálæti þeirra á hinu skipu-
lagða þrælahaldi þar.
Verkamönnum er ljóst, að
ekkert er til, sem heitir frelsi í
Rússlandi og þar er enginn
sjálfráður gerða sinna. Þeim er
skipað fyrir verkum og geri þeir
ekki það sem þeim er skipað
fyrir, eru þeir óalandi og óferj"
andi í Gósenlandi kommúnism-
ans — Rússlandi hins austræna
lýðræðis.
Verkamönnum á Islandi er
frelsi í blóð borið og þeir munu
aldrei ganga undir ok kommúnista
eða hlýða beinum fyrirskipun-
um frá þeim-
Og þessvegna er það fyrst og
fremst, að þeir hafa neitað að
kjósa „verkamennina" Eyjólf í
Kaupfélaginu, Sigurð í Utvegs-
bankanum' og Árna á Háeyri.
Verkamenn vilja frjálst fram-
tak, verndun eignaréttar síns og
frelsi í orði og á borði.
Þessvegna kjósa þeir lista
Sjálfstæðisflokksins.
Þeir vilja aukna atvinnu, auk"
ið framtak og aukin menningar-
skilyrði.
Þessvegna kjósa þeir Sjálf-
stæðisflokkinn.
Þeir vilja frjálst Island, sem
hefur borið þá og brauðfætt, en
ekki Rússadaður og undirlægju-
hátt.
Þessvegna kjósa þeir, eins og
allir sannir Islendingar, Iista
Sjálfstæðisflokksins.
X.
Skeggi skrif ar:
ni daginn og vegínn
"Nú þegar þessir dálkar hefjast ræða um og láta yfirleitt ekk-
hér í blaðinu, þykir tilhlýða að ert mér óviðkomandi.
skýra tilgang þeirra, sem er En sem sé, skrifið mér og
fyrst og fremst sá, að í þeim merkið bréfin „Skeggi, Víðir",
eiga lesendur blaðsins einkum að og mér er sönn ánægja að birta
hafa orðið. bau.
í þessum dálkum er þeim ætl- Undir ykkur lesendur góðir er
að að skrifa um ýmislegt það í tilvera þessara dálka mikið koni-
bænum, sem þeim finnst aflaga in. Það skal tekið fram að nafn-
fara og bót verður að ráða á, laus bréf verða ekki birt, en að
orð
og spara engin lof-
er aJe gyllln8ar/því að°hægast
sJálfir lVÍkJa fólkið' þegar þeir
eru s' hlnir valdasjúku paurar,
Við6'2^ ' valclastólinn.
«rkn=J- ^ farandi bæjarstjórn-
'K°sningar 1- , w\
eyjum hafa ir, •' Vestnnanna-
rt nokknr ínnstahnngs-
svo og einnig það, sem hrósvert
er.
Þessvegna eru það tilmæli mín,
að sem flestir skrifi mér um það,
sem þeim liggur á hjarta og til
heilla horfir fyrir þetta bæjarfé"
lag.
Eg mun að sjálfsögðu taka til
meðferðar ýmislegt það, er ger- um mönnum sé leyft að veltast
ist í þessum bæ og þörf er að . Framh. á 3. síðu.
sjálfsögðu undir dulnefni, ef
bréfritari óskar þess.
Fyllsraftarnir.
Það má furðulegt teljast, að
yfirvöldin í þessum bæ, skuli
láta það viðgangast öllu lengur
hé
ann ner lanaiæga osi
ilr
ið, að
I.A.NDSBOKASAFN
!Jkli66237
Bæjarfréttir:
Skipasmíðar eru nú miklar hér
í Vestmannaeyjum. Hér er senni-
lega í smíðum stærsta skip, sem
hefur verið sett á stokk á Islandi.
Er það skip Helga Benediktsson"
ar, sem verður yfir 200 smál.
að stærð. Yfirsmiður er Brynjólf-
ur Einarsson, sem teiknaði einn-
ig skipið.
I skipasmíðastöð Arsæls Sveins-
sonar, sem er afkastamest af
skipasmíðastöðum hér eru tveir
63 tonna bátar á stokkum.
Bátarnir eru smíðaðir fyrir
ríkisstjórmna og á annar að vera
tilbúinn 20. júní og hinn um
miðjan desember næsta ár. Yfir-
smiður er Runólfur Jóhannsson
og teiknaði hann bátana.
Gunnar M. Jónsson er að
byggja einn 38—40 smál. bát,
og stendur til 'að hann byggi
annan af sömu stærð. Þessi bát"
ur er líka smíðaður fyrir ríkis-
stjórnina.
Eggert sonur Gunnars teiknaði
bátana.
Frystihúsin. Fiskur & ís og
Hraðírystistöð Vestmannaeyja
hafa stækkað nokkuð húsakynni
hjá sér í haust.
Húsbyggingar eru hér þó
nokkrar og hafa allir í húsbygg-
ingariðnaðinum meira en nóg að
gera.
Eimskip. ,,Reykjafoss" fór
hér fram hjá á leiðinni til Reykja
víkur síðastl. föstudag, og var
neitað að láta skipið koma hér
við til að taka farþega, sem
biðu í tugatali. Hvað á það lengi
að viðgangast, nú eftir að ó-
friðnum er lokið, að Vestmanna"
eyingar þurfi að flytja allar
sínar vörur með hærri tilkostn-
aði um Reykjavík, og fólk að
ferðast með Iélegri skipakost,
eða komast alls ekki, hvað sem
við liggur með skipum, sem fara
hér fram hjá. Eimskip nýtur
skattfrelsis og hagnast vel á
leiguskipum ríkisstjórnarinnar,
svo það er ekki til of mikils ætl-
ast, að skip félagsins séu alltaf
látin koma hér við í Vestmanna-
eyjum, þegar þau eiga þar leið
um. Þetta mál verður rætt nán-
ar við tækifæri.
Framh. á 2. síðu.