Víðir - 04.04.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 04.04.1946, Blaðsíða 2
2 VÍÐIR Ttíðir kemur út vikulega. Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 11 & 190.- Pósthólf 3 ísafoldarprentsmiðja h.f. FJÁRHAGS- ÁÆTLtilMIM Úlsvörin hækl<a um x/3 Þá hefur verið lögo fram 11I fyrri umræðu fjárhagsáætlun kauD staðarins fyrir árið 1946. Þetta er hæsta fjárhagsáætlun sem nokk- urn tíma hefur verið lögð fvrir bæjarstjórn liér og eru útsvörin áætluð I/3 liærri en s. 1. ár, eða 1/2 milljón kr. Útsvörin eru eins og áður aðal tekjuliðurinn. Lítið fer fyrir tekjum af bæjarútgerð- inni á áætluninni og öðrum fjár- aflaráðagerðum meirihlutans, sem átti að verða til þess að lækka útsvörin, en bæjarbúar mega þakka fyrir, ef þær verða ekki til hins gagnstæða, eins og útlitið er. Og nú mætti ætla að mikið meira skyhli framkvæmt en áður fyrir þessar 21/4 millj., sem gjaldendum er gert að greiða. Þessu er þó ekki svo varið, því að fyrra árs fjár- hagsáætlun og raunveruleg útgjöld eru þrædd nákvæmlega. Til byggingar skóla, elliheimilis og íþróttamála er áætluð nákVæm- lega sama upphæð og 1945, því að til verklegra framkvæmda er líka sama og árið áður. Um kosn- ingarnar hljóðaði það þó þannig: „Atvinna handa öllum“. Hér eru sannarlega heldur engar 30 millj. áætlanir á ferðinni til að gera byggilegt í þ essum bæ, eirís og það hét í kosningabaráttunni í vetur. Til togarakaupa eru áætl- aðar 250 þús. krónur og er þetta 4% eða 25. hluti af andvirði þeirra tveggja togara, sem pantað- ir voru í haust og enginn ágrein- ingur var um í bæjarstjórn. Þetta framlag er helmingur eða 15% af útsvarshækkuninni, og hefur nú það ráð verið tekið að láta borgarana borga brúsann, því það hefur víst brugðist að fá það „lán- að út á andlitið á bæjarstjórn- inni“, eins og Árni Guðmundsson komst að orði í ræðu í Reykja- vík í sláttuferðinni frægu. Þar með er hún öll saga þess- arar fyrstu fjárliagsáætlunar Al- þýðuflokksins og kommúnista. FRAMH. AF 1. BÍÐU ur svo sem verið rétlnefni, því að þó ekki sé byggt annað en 10 tonna mótorbátur, er það nýsköp- un, — það er verið að skapa nýtt skip. ■— Um þetta er ekki ætlunin að ræða hér, en þó má benda á, að mikið er gjört að því að hrað- frysta fisk, en horfur ekki vænleg- ar nú sem stendur. Hér í Vest- mannaeyjum er mikið talað um byggingu niðursuðuverksmiðju. Ég veit nú ekki, livort þetta hefur verið sagt í hita nýafstaðinna kosn- inga, eða það er alvara. Sé svo, að í hyggju sé að hyggja hér alhliða niðursuðuverksmiðju til fisknið- ursuðu, vihli ég ráðleggja hlutað- eigendum að byrja með að koma hér upp öðru kúabúi, því að mik- ið þarf af mjólk í ýmsa niðursuðu, t. d. fiskibollur. Þetta var nú útúr- dúr. Sannleikurinn er, að það eru ekki allir staðir jafn lieppilegir til framleiðslunnar. Mér virðist rétt á stað farið, að byggja tilrauna niðursuðuverksmiðju við Eyja- fjörð, því að sjálfsagt þarf víð- tækar tilraunir, áður en við getum farið að sjóða niður fisk í stórum stíl, jafn erfið markaðsvara og nið- ursuðuvörur voru fyrir stríð. Sé nú ofurlítið litið aftur í tím- ann, fyrir stríð, því að ekki er ólíklegl, að svipaðir tímar geti komið, og athugað sé hvar skór- inn kreppti mest að útgerðinni, rekst maður strax á hið lága verð á fiskafurðunum og markaðsörð- ugleikum. I síðasta árg. tímarits- ins Ægir er nokkur samanburður á fiskveiðum okkar og sölu og ann- arra þjóða. Hvað er það sem við fyrst og fremst getum lært af þessu? Er það það, að íslendingar fiski hlutfallslega minna en aðrar þjóðir? Nei, fslendingar fiska hlut- fallslega mest allra þjóða. Það sýnist því h'til ástæða til að kaupa rándýr skip, svo að unnt verði að tvöfalda framleiðsluna, meðan við varla getum selt þá framleiðslu, sem við nú höfum, eða þá fyrir það verð, sem ekki er unnt að fiska fyrir. Hér þarf aðra stefnu. Það þarf að leggja höfuðáherzluna á að auka markaði fyrir afurðirnar og að ná hærra verði fyrir fiskinn. Auðvitað er þetta hægra sagt en gjört, því að sennilega mæta okk- tir einmitt miklir markaðsörðug- leikar í framtíðinni. Það sem við þurfum nú fyrst og fremst að stefna að, er að flytja fiskinn út nýjan í flugvélum. Það getur ver- ið að það sé of snemmt að gjöra tilraunir á þessu sviði, en við verðum að húa okkur undir þetta. Það getur verið, að miklir erfið- leikar verði á að búa okkur urídir þetta. Það getur verið að miklir erfiðleikar verði á þessu, að minnsta kqsti til að byrja með, en öllum má vera ljós hinn geysi- mikli munur, ef liægt væri að senda fiskinn svo að segja daglega nýjan til hinna ýmsu borga Ev- rópu, eða eins og nú er. Ég álít í nafni þessarar nýsköpunar at- vinnuveganna, eigi að leggja millj- ónir króna til slíkra framkvæmda. Þarna er svo mikið í liúfi fyrir afkomu þjóðarinnar og með hin- um stórfelldu framförum á sviði fluglistarinnar, eru hkurnar það miklar fyrir að hægt verði að framkvæma þetta með hæfilegum reksturskostnaði, að hér kemur ekkert álitamál til greina. Ég þyk- í sumar fékk sá, er þessar línur ritar, bréf frá gömlum Yestmanna- eying, Guðlaugi Sigurðssyni, sem fyrir og eftir aldamót síðuslu bjó í Brekkuhúsum í Eyjum. Guð- laugur og fjölskyhla hans fór bú- ferlum til Ameríku 1905. Hann er nú orðinn fjörgamall, um eða yfir áttrætt og á lieima að Lundar í Manitobafylki. Bað hann mjög um fréttir frá Vestmannaeyjum. Ég skrifaði honum talsvert ýtar- lega um margt sen) skeð hcfur og breytzt í Eyjum þessi 40 ár, sem liann hefur verið í burtu, einnig nokkuð um ýmsa samtíðarmenn lians, en þeir eru fjölmargir látn- ir. Síðar sendi ég honum talsvert af blöðum, því að gamli maður- inn hefur ágæta sjón og þarf ekki einu sinni að nota gleraugu. Svarbréf lians birtist hér á eft- ir. Hef ég talið rétt að það kæmi fyrir almennings sjónir lieima, bæði vegna þess að það er ljós vottur þess liugarfars, er ríkir lijá gamla fólkinu vestan hafs til átt- liaganna, og svo vegna þess, að Guðalugur gamli biður fyrir kveðju til fólks þess í Eyjum, er hans kunni enn að minnast. Ilann var jafnan kallaður Laugi í Brekkuhúsi og mun hafa tekið þar við búi af föður sínum, Sigurði gamla í Brekkuhúsi. Þeir feðgar ist nn vita, að þetta verði gjört, og ég lief trú á, að það lánist í framtíðinni að senda fiskinn þann- ig út. Ég vona nú, að það sé ljóst, hvers vegna ég legg svo mikla á- herzlu á að flugvöllurinn hér verði gjörður svo úr garði, eða í öllu falli stefnt að því, að hann geti orðið nothæfur stórum millilanda- flugvélum. Sem ég gat um fyrr, brestur mig þekkingu til að dæma um flugvallagerð frá tæknislegu sjónarmiði. Það kann að vera, að flugvöllur fyrir millilandaflugvél- ar sé svo dýr, að ógjörningur þætti að koma lionum upp liér, en ef svo er, gæti svo farið, að við hér yrðum að vera reiðubúnir til að flytja alla útgerð héðan á aðra staði, og þá sennilega til Faxa- flóa. Ég vil nú, að allir inögu- leikar séu vel atliugaðir, og reynzl- an mun 8ýna, að ekki mun af veita. Ve. 8. febr. 1946. H. Jt. voru hraustmenni að burðum, enda átti það fyrir Brekkidiús- bóndanum að liggja, að leggja Bretakóngi til 3 vaska hermenn í stríðið það hið mikla, sem nú er nýafstaðiö, og J)að sein betra var, að heimta ])á heila lieim aft- ur, eins og lesa má liér á eftir. Bréf hans er birt orðrétt eins og hann hefur frá því gengið, nema er réttritun er dálítið lag- færð. Til skýringar skal þess getið, að ég liafði skrifað utan á bréf hans Guðlaugur Sigurðsson frá Vest- inannaeyjum o. s. frv. Einnig þess, að ég liafði sagt, að liann myndi vart rata fyrst í stað, ef liann væri liorfinn heim í Eyjar. Þakka ég svo Víði fyrir birt- inguna. Reykjavík i febr. 1946. J. Þ. J- Lundar, 31. des. 1945. Heill og sæll hezti kunningi sem ég hefi nokkrum sinnum átt til. Ég fór á póstliúsið eins og ég var vanur og þá var mér fengið þetta líka stóra hréf og ég var alveg hlessa, og sá að það var frá Vest- mannaeyjum og nafnið mitt líka. Bréfið var skrifað 14. ágúst, en kom til mín 25. septeinber, svo það er mál fyrir mig að borga AMERÍKUBRÉF frá Gudíaugi Sigurhssyni fyrrum bónda í Brekkubúsum

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.