Víðir - 04.06.1946, Page 3

Víðir - 04.06.1946, Page 3
V í Ð 1 R A Auglýsing Hérmeð er alvarlega skorað ó þó gjaldendur, sem eiga ógreidd þinggjöld og veltuskatt órsins 1945 að gera skil sem allra fyrst til baejarfógetaskrifstof- unnar að Tindastóli, hér, til þess að losna við aukna dróttorvexti og óþægindi af lögtökum, sem nú eru að hefjast. Einnig er atvinnuveitendum bent ó skyldu þeirra til þess að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna til greiðslu ó þinggjöldum samanber reglugerð nr. 65 fró 1944. Vanræki atvinnuveitendur þetta eru þeir sjótfir óbyrgir fyrir þinggjaldi þessu. 21. mai 1946. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM U t s v ö r Skró yfir útsvör í Vestmannaeyjakaupstað órið 1946 liggur frammi til sýnis fyrir almenning, í skrifstofum kaupstaðarins fró og með 1» júni næstkomandi. Kærufrestur til niðurjöfnunarnefndar er til kl. 24,00 hinn 15. júní 1946. Vestmannaeyjum, 31. maí 1946. BÆJARSTJÓRI TILKYNNING Dalabúið mun ekki taka tún ó leigu í sumar, en búið mun kóupa hey af þeim, sem vilja selja fyrir sambærilegt verð og aðkeypt hey. Þeir, sem hey vilja selja sendi skrifleg tilboð um væntan- legt magn fyrir 1. júní n. k. Bæjarstjóri. Sundlaugin verður framvegis opin ó virkusn dögum sem hér segir: KI. 8—10 f. h. Almennur tími. — 10—12 — Drengir innan 14 óra. — 2— 4 e. h. Stúlkur innan 14 óra. — 4— 5 —- Kvennatími. — 5— 7 — Almennur tími. A laugardögum: Almennur tími kl. 8—12 f. h. og 2—4 e. h. A mónudögum er laugin iokuð. Karlmönnum verður leyfður aðgangur að drengjatímum og konum að stúlknatímum, ef óskað er. SUNDLAUGARNEFND. Ves t mannaey ingar! Athugið oð íryggjo innbú yðar nú þegor. Siysin gero ekki boð ó undan sér. KARL KRISTMANNS Símar 71 & 75 Aðalumboð ALMENNAR TRYGGINGAR H, F. TILKYNNING Þeim, sem hafa matjurtagarðo að lóni hjó Vestmannaeyjabæ i Hraunslandi og ekki hafa sýnt þeim nein skil til ræktunar fyrir 6. júní næstkomandi, tilkynnist hér með, að garðarnir verða teknir af þeim, að þeim tima liðnum, ón frekari aðvörunar. Vestmannaeyjum, 28. maí 1946. BÆJARSTJÓRI Get útvegað nýlega fiskibáta frá Svíþjóð. GUÐL. GlSLASON. TILKYNNING frá Vélstjórafélagi Vestmannaeyja Samkvæmt 15. gr. samnings Alþýðusambands íslands og Lands- sambands islenzkra útvegsmanna dags 1. júlí 1945, þar sem tekið er fram, að félagsbundnir heimamenn sitji fyrir skiprúmum, hefur Vélstjórafélagið tilkynnt skráningarstjóra, að það leyfi ekki skrán- ingu utanbæjarmanna sem vélstjóra á síldveiðiskip fró Vestmanna- eyjum. —- Þetta eru skipstjórar og útgerðarmenn beðnir að athuga. VÉLSTJÓRAFÉLAG VESTMANNAEYJA Sjálfvirkar lensidælur Hefi fengið umboð fyrir sjólfvirkum noskum lensidælum í all- ar stærðir af bótum. — Utgerðarmenn sendi pantanir sinar eða tali við undirritaðan, sem gefur allar nónari upplýsingar viðvíkjandi gerð dælunnar og verði. (Klippið auglýsinguna úr og geymið). S. HERMANSEN, Ásbyrgi, simi 23.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.