Víðir - 23.11.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 23.11.1946, Blaðsíða 3
V í Ð 1 R 3 TILKYNNING Þeir sem nú eða síðar skulda Ijósgjöld fyrir meira en einn mónuð, mega óvallt búast við að straumurinn verði rofinn ón sér- stakrar aðvörunar. Tekið er ó móti greiðslu ó Ijósgjöldum í skrifstofu bæjargjald- kerans. RAFSTÖÐ VESTMANNAEYJA TILKYNNING Menn eru alvarlega áminntir um að greiða þinggjöld sín nú þegar, svo komizt verði hjá lögtökum, dráttarvöxtum og öðr- um kostnaði. Vestmannaeyjum 15. nóv. 1946 BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM \thugiÖ Hef til sölu nokkur málverk eftir AXEL EINARSSON. — Til- valdar tækifæris- og jólagjafir. Tryggvi Ólafsson SKAFTFELLINGAR Ef einhver ykkar er að hugsa urn að fá Skaftfellingabókina (Æfisaga Jóns Steingrímssonar), þá látið mig vita fyrir 1. des- næstkomandi. Stefán Árnason Blóðmör Svínasulta Hangikjöt Nautakjöt Dilkakjöt Saltkjöt Svið Kindabjúgu Hrossabjúgu Kindalifur Kindahjörtu Miðdagspylsur Rúllupylsa Malacoffpylsa Kryddsíldarflök 45% ostur Kindakæfa ISHÚSIÐ Erum nýlega byrjaðir að selja HRAÐFRYSTAN FISK Fiskur þessi er ætlaður fyrir Ameríkumarkað og innpakkaður í eins og tveggja punda öskjur. Þetta er sérstaklega góð og snyrtileg vara. Kaupið helzt fiskinn daginn áður en þér notið hann o gþiðið hann í köldu vatni. Ennfremur höfum vér nýtt skyr, bjúgu, miðdagspylsur o. m. fl. Verzlunin Þingvellir Nýkomið Rjúpur, Svið, hjörtu, lifur bjúgu, miðdagspylsur, rúllupylsa, reykt og óreykt, malacoffpylsa, skyr, kæfa, blóðmör. VÖRUHÚSIP TILKYNNING um verðflokkun mánaðarfæðis I. verðflokkur. 1. Þar kemur aðeins fæði á viðurkenndum veitingahúsum. 2. Fæði skal vera að gæðum 1. fl. oð áliti fagmanna. 3. Það sem veitt er skal vera: Morgunverður: kaffi-te-caco- brauð-smjör-ostur-ávaxtamauk-hafragrautur m- mjólk. Hádegisverð- ur: tveir réttir og kaffi, nema á sunnudögum komi til viðbótar eftir- matur, svo og á öðrum helgidögum. Eftirmiðdagskaffi: kaffi-te, brauð og kökur óskammtað. Kvöldverður: einn heitur réttur, brauð smjör, og minnst 10 áleggs tegundir. 4. Miðað er við að eingöngu sé notað smjör með brauði. 5. Þá er miðað við að fæðiskaupendur skili öllum skömmtunar- seðlum sínum afdráttarlaust. II. verðflokkur. 1. Þessi flokkur skal aðeins miðast við opinbera matsölustaði og veitingastaði. 2. Þar er ekki krafist smjörs og ekki fleiri en 5 áleggstegunda og ekki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til fyrsta flokks. III verðflokkur. Þar undir fellur heimilisfæði og fæði á matsölum og veitinga- stöðum, sem ekki fullnægja skilyrðum hinna flokkanna. VERÐLAGSSTJÓRINN. HH>4kHÍHHKHK>HK>4KHKH^^ TILKYNNING Útsvarsgjaldendur'eru hérmeð minntir á, að gjalddagar út- svara til bæjarsjóðs Vestmannaeyja eru 1. júní og 1. október. Tekið á móti greiðslum í skrifstofu minni daglega kl. 1 til 3 og 4,30 til 5,30 e- h. og á laugárdögum kl. 10 til 12 á hádegi. s Þeir gjaldendur, sem ekki hafa greitt útsvör sín fyrir 25. þ.m. geta eftir þann tíma, búist við, að gjöldin verði tekin lögtaki án frekari aðvörunar Vestmannaeyjum, 14. okt. 194ó. BÆJARGJALDKERINN HUSEIGENDUR Munið að tryggja innbú yðar. Samvinnutryggingar er gagnkvæm tryggingarstofnun UMBOÐIÐ í VESTMANNAEYJUM KAUPFÉLAG VERKAMANNA

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.