Víðir - 23.11.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 23.11.1946, Blaðsíða 4
Sitt af hverju Júgursmyrsl ÓVANI Sá óvani er alltíður hér að fólk hangi í verzlunum í vinnu- tíma án þess að eiga þangað nokkurt erindi. Á þetta sérstak- lega við um unglinga og eru þeir auðvitað misjafiílega prúð- ir, eins og gengur. Þessar búðarstöður eru óviðeig- andi og ættu að leggjast niður hið allra fyrsta því vitanlega eru sölubúðir ekki fremur af- drep fyrir iðjuleysingja og mál- skjóður heldur en íbúðarhús tnanna. BÍÐRAÐIR Það ætti hið alira fyrsta að venja fólk á, að bíða í réttri röð, eftir afgreiðslu, til dæmis í mjólkurbúðum og kvikmynda- húsum. Sú regla gildir hér, að hver reynir að troða sér fram, sem mest hann má og sýna ýmsir í því óbilgirni og frekju. Vitan- lega tefur svona fyrirkomulag alia afgreiðslu að miklum mun. Lögreglan ætti að kenna fólki þennan sjálfsagða sið, sem num lærast á skömmum tíma og reynslan myndi sýna að slíkt yrði öllutn viðkomandi mikil umskipti til hins betra. VATNSLEIT Erfiðlega gengur að finna neyzluvatn hér í Eyjunum. Bor- að hefur verið á tveim stöðum árangurslaust og er nú verið að reyna hinn þriðja, rétt framan við rafstöðina nýju. BINDINDISHÖLL Byrjað eraðgrafa fyrir grunni stórhýsis, er Goodtemplararegl- an hér ætlar að reisa. Þetta er mikið í fang færst og vonandi að vel takist. Það hefur vakið undr- un flfestra vegfarenda hve á- lapjtaiega skijrulagsupjtdrættin- um hefur verið fyrir kotnið hvað norðurhlið hússins áhrær- ir, er stendur við Vestmanna- braut, en það er svo sem ekki í fyrsta sinn, sent undarlegir hlutir hafa gerst, er um stað- setning húsa í þessum bæ, hef- ur verið að ræða. NÝBYGGINGAR „Yfir 40 hús í smíðum — ekki þarf alltaf mikið til að koma hreyfingu á nrenn“ sagði Braut- in. — „Met í sögu Eyjanna, hvað húsbyggingar snertir“ segir bæj- arstjórinn. — Vertíðin nálgast óðum og ekki sést bryggjuhúsið enn og ekki stækkar sjúkrahús- ið. — Stundum þarf mikið til að koma hreyfingu á menri. Eða hvað finnst bæjarstjórnarmeiri- hlutanum. Bæjarfréttir 25 ÁRA AFMÆLI Knattspyrnufélagið Týr held- ur 25 ára afmæli sitt í dag 23. nóv. í tilefni af afmælinu gefur félagið út vandað rit um stofnun og störf félagsins síðastliðinn aldarfjórðung, eins og gefur að skilja er þar ó miklu að taka og er starfi félagsins gerð góð skil í riti þessu, auk þess, sem fjöldi mynda prýða það. Týr er stofn- aður 1. maí 1921, og voru stofn- endur 44. Fyrstu stjórn skipuðu: Jóh. Gunnar Ólafsson, Guðni Jónsson og Póll Scheving. — Nú- verandi stjórn þess er skipuð þannig: Martin Tómasson, Jó- hannes Brynjólfsson, Rútur Snorrason, Guðjón Magnússon og Karl Jónsson. í stjórn kvenna- deildarinnar: Ellý Guðnadóttir Dagný Þorsteinsdóttir og Eygló Einarsdóttir. I dag verða gefin soman í hjónaband af sr. Sigurjóni Þ. Árnas. ungfrú Ágústa Jóhanns- dóttir og ísleifur A. Pólsson. Heimili ungu hjónanna verður ó Hagamel 23, Reykjavík. 19. nóvember fór m.s. Erna til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar til að sækja 1300 tunnur af frosinni síld fyrir Hraðfrysti- stöð Vestmannaeyja og 200 tunnur fyrir Sighvat Bjarnason. M.b. Fell er í kolaflutningum milli New Castle og Vestmanna- eyja Þonn 20. þ, m. fór e.s. Sæfell til HólmaVíkur til að sækja 2700 tunnur af saltsíld, sem ó að fara til Svíþjóðar. Nýbreytni. Sú nýbreytni hefur verið tek- in upp hjó Bifreiðastöð Vest- manneyja að hafa fólksbifreið til fólksflutninga innanbæjar. Bíll só, er þeir hafa núna er gamall, en stöðin ó von ó nýjum bíl í vetur. Er þetta mikið hag- ræði fyrir fólk, því það er hólf óheppilegt að þurfa alltaf að nota vörubifreiðar til mann- flutninga eins og verið hefir fram að þessu. (Cennið börnunum að sporo, þoð verður drýgsto vegonestið ó lífs- leiðinni. S paribyssur fóst hjó KARLI KRISTMANNS UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir einhverskonar af- greiðslustarfi. Upplýsingor á Heiðaveg 32 I Get tekið nokkra landmenn í F Æ Ð I Jónína Eyleifsdót'tir Heiðavegi 32 Nýtt skyr kom með Laxfossi. ÍSHÚSIÐ VEGGFÓÐUR STRIGI Kraftpappír Gunnar Ólafsson & CO. HANGIKJÖT Bjúgu Frosið dilkakjöt Rúllupylsur Miðdagspylsur Saltkjöt, léttsaltað NEYTENDAFÉLAGIÐ Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð við andlót og jarðarför frú Aðalheiðar Jónsdóttur Heimagötu 26. Guðjón Tómasson og börn Jón Sverrisson og fjölskylda. Nýkomið NEYTENDAFÉLAGIÐ ÐANSKT SMJÖR Tólg Mör Silfurskeifan ÍSHÚSIÐ Hrísgrjón Handsópa Gunnar Óiafsson & CO. Komið aftnr Krystolsópan í 1/2 kg. pk og 4’/2 kg. dósum. Hreins hvítt, Flik- Flak, „Ata"- ræstiduft danskt — Panelburstar, 3 stærð- ir. DANSKAR VÖRUR NÝKOMNAR: „Cerena"- bygggrjón. „Fuerta"- sultuefni. „Hrafninn" svörtu lit- arbréfin Gólfmottur 4,65 og 5,55. Hnífakassar, Bitakassar, Súpuausur, Fiskspaðor, Steikar- pönnur 4,55. Hengilósar galv.. með 4 lyklum 7,45. Handklæða- og tannburstasnagor. Fata- og hattasnagar og margt fleira. Ýmsar þessar vörur eru nær upp- seidar. Bíómapottarnir og Rúllu- pylsupressurnar væntanlegar á næstunni. Brynj. Sigfússon. Raminagler á jólamyndirnar. Gunnar Ólafsson & CO. Athugið VÍDIR kemur inn ó hvert heimili í bænum, því er bezt að aug- lýsa i VÍÐI. ÞYKKU, LOÐNU vinnuvetf-lingarnir KOMNIR AFTUR Verzðunin Þingvellir

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.