Víðir - 14.07.1947, Qupperneq 1

Víðir - 14.07.1947, Qupperneq 1
XVIII Vestmannaeyjum, 14. júlí 1947 13. tölublað. EINAR SIGURÐSSON: r A Átianbhafinu á slríðiárunum í vélarrúminu er þröngt um að litast, þó að hátt sé til lofts eða frá kili og upp að reisn, og kunna ókunnir þar illa við sig. Hávaðinn í hinum þungbyggðu vélum yfirgnæfir allt tal, og hvergi finnur maður eins til sinn ar eigin smæðar eins og hjá mörg hundruð liestafla vélum. Eftir fjögurra sólarhringa sigl- ingu í sæmilega góðu veðri er komið til hafnar í öðru landi. hra kvöldið er tækifærið notað og farið j langþráð bað. Morguninn eftir er sunnudag- ur- Heyrist þá í skipstjóranum, þegar hann kemur æðandi í dyrn ar Hjá stýrimanninum og spyr, Mislingar Ritstjórn blaðsins átti tal við i'éraðslækni v'egna. mislingáfar- aldurs hér í bænum. Taldi lækn- hinn, að faraldur þessi hefði stmjgið sér niður á vertíðinni í vetur, en breiðzt lítið út, vegna þess hve margir séu nú þegar Jiér ónæmir fyrir veikinni. Þeir tá ekki veikina, sem einu sinni hafa tekið hana og taldi læknir- lun líklegast, að flestir hér yfir 5—6 ára aldur hefðu þegar gert það. Yfirleitt taka , flest börn veikina, sem eru undir sex ára ■údri 0g ekki hafa áður fengið hana. Veikinni fylgir hér sót Um Jc‘ð og mislingarnir k Ut’ en hann hverfur næstu a ehir, ef ekkiveru fylgikv ald^nirinn gal þess að lokun ’Cl væri brýnt nógsair '"1 mæðrum að gæta barn; atstöðnum mislingur ?S.taldi hann ráðlegast að h v?1"1 lnni °g heima við í leg”3 llr?a °S gæta þess sér r ’þau væru vel klædc 1 íærú til útileikja. hvort þetta sé dautt skip. Kola- pramminn og vatnsbáturinn séu komnir að skipshliðinni og hver viti, nema þeir fari aftur við svo búið, því að hér sjáist ekki nokk- ur maður og klukkan orðin níu. Menn fara nú að rumska, þetta hafði verið vær nótt, allir af- klætt sig, eins og venjulega í rúmið sitt. Seinni hluta dagsins gekk upp með ofsaveður og var heldur hrósað happi að vera kominn í kyrrðina í þessum af- skekkta og lítt byggða firði. Veðr ið gerðist nú svo mikið, að fresta varð burtför skipanna um einn sólarhring og var dvalið þarna alls um þrjá sólarhringa. Drengurinn litli var stöðugt að teikna stóru flutningaskipin, herskipin og „strákabátana,“ eins og hann kallaði hin minni skip, sem fóru með vistir og nauðsynjar í skipin. Eftir þessa þrjá daga var hald- ið út á hafið á ný og var nú Iangt til næsta áfangastaðar. Og nú voru skipin miklu fleiri og stærri. Mesta veðurofsann hafði lægt, en vindhraðinn var þó 8—10 vindstig en það getur orðið lang- ur uppi að bíða eftir sæmilegu veðri í Atlantshafinu í skarnrn- deginu og hætt við, að það hent- aði ekki vel hinum stóru skipa- lestum, sem eru að koma í höfn svo að segja á hverjum degi og myndu þá safnast þar fyrir. Þegar komið var úr smásævinu hlés af landinu, hætti skipunum að miða nokkuð áfram, því að þá var kominn stór sjór á móti á- samt vindinum, sem hélzt hinn sami. Samt var reynt að knýja skipin áfram, en það kom fyrir ekki. Full erfitt reyndist að halda skipunum uppí, þeim vildi svo slá flötum. Þau gátu ekki haldið sínum stað í lestinni, en sérstaklega vildi þó lestin tvístr- ast í nattmyrkrinu. Á daginn reyndu svo fylgdarskipin að reka þau saman á ný. Og það kom fyrir, að fremstu skipin urðu hreinlega að snúa við og til þeirra sem verst gekk og lengst voru orðin á eftir. Þegar á þessu hafði gengið í viku, ^orum við ekki lengra und an landi, en sem tekið hefði 1 sólarhring að sigla í eðlilegu veðri. Þegar við höfðum verið 16 daga á leiðinni frá íslandi, Frámhald á 2. síðu. Utsvörin Haestu útsvör ó einstokl- inga: Ársæll Sveinsson kr. 32.115.00 Ástþ. Matthíasson 16,400,00 Benóný Friðriksson 12.625,00 Einar Sigurðsson 79-575,00 Gísli G. Wíum 12.945,00 Guðlaugur Halldórsson 9.025,00 Haraldur Eiríksson 15.475,00 Haraldur Hannesson 12.770,00 Helgi Benediktsson 77,235,00 Jóh. Sigfússon, lyfsali 17.665,00 Jón. Guðmundss. útgm. 8.180.00 Jónas Jónsson 11.035,00 Kj. Guðmundss. skólav. 9.305,00 Magnús Bergsson 16.080,00 Oddur Þorsteinss. 11.215,00 Ól. Á. Kristjánsson 12.750,00 Óskar Gíslas. 8.745,00 Rögnv. Jónss. Brkst. 33 9.135,00 Sigfús M. Johnsen 13-915,00 Tómas M. Guðjónss. 17.335,00 Hæstu útsvör á fyrirtæki Bæjarbúðin 9.610,00 Eeh 29.565,00 liskur &: ís h.f. 32.430,00 Fram h.f. 38.925,oc Gunnar Ólafss. & Co. 90.065,00 Isfél. Vestm.eyja h.f. 10.500,00 ísfisksamlagið 10.000, oc Kaupfélag Verkam. 36.000,00 Lifrarsaml. Vestm.eyja 27.850,00 Magni h.f. 57-935.oc Neytendafél. Vm. 20.870,00 Olíusaml. Vestm.eyja 8.630,00 Sæfell h.f. 32.985,00 Vöruhús Vestm.eyja 17,720,00 Þorst. Johnson h.f. 15.505,00 Stórsigur Sjálfstæðisflokkurinn stóreykur fylgi sitt við bæjarstjórnarkosning- arnar á Sauðárkróki. 1 Bæjarstjórnarkosningar fóru fram á Sauðárkróki s.l. sunnu- dag. Á kjörskrá voru 605 kjós- endur og neyttu 475 kjósendur atkvæðisréttar síns. Fram komu 4 listar og voru þeir studdir af landsmálaflokkunum fjórum. Úrslit urðu þau, að D-listi, Sjálfstæðisflokkurinn, hlaut 190 atkv. og 3 kjörna. A-listi, Alþýðuflokkurinn, hlaut 144 atkv. og 3 kjörna. B-listi, Framsóknarflokkurinn, hlaut 84 atkv. og 1 kjörinn. C-listi, Sósíalistaflokkurinn, hlaut 47 atkv., engan kjörinn Við síðustu hreppsnefndar- kosningar á Sauðárkróki lilaut Sjálfstæðisflokkurinn 162 atkv., Alþýðuflokkurinn 142 atkv., k ramsóknarflokkurinn 95 atkv. og Sósíalistaflokkurinn 47 atkv. Fór nú sem almennt var vitað, að fylgi Sósíalista hrakaði mjög og munaði minnstu í þessum ný- afstöðnu kosningum, að þeim tækist að slá út Framsóknar- menn í fylgistapinu og misstu þeir nú þann eina fulltrúa, er þeir höfðu áður í hreppsnefnd. Hér í Eyjum hangir bæjar- stjórnarmeirihluti vinstri manna á bláþræði og almannarómur er, að aldrei hafi hér verið úrræða- lausari og duglausari bæjar- stjórnarmeirihluti og fer það að vonum, þar sem stjórn bæjarmál- anna hér er sögð byggð á póli- tiskum hrossakaupum Kommún- ista og Alþýðuflokksmanna. Verður fróðlegt að sjá fylgishrun vinstri manna hér í næstu bæj- arstjornarkosningum, svo mjög sem þeir hafa hér brugðizt kjós- endum sínum.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.