Víðir


Víðir - 10.05.1948, Blaðsíða 4

Víðir - 10.05.1948, Blaðsíða 4
Úr verinn Veiðarnar. Um þessi vikumót síðustu ma sjá þess glögg merki, að lokin eru að koma í vertíðina. Aili hefur v'erið tregur í ilest veiðarfæri, og nokkrir ljátar hafa þegar tekið upjj þorskanet sín. Þó þarf það ekki endilega að vera, að fiskur sé með öllu farinn, því að vestan átt helur verið, og fiskast þá jafn an lítið, og það hvar sem er á iandinu. Háfur hefur líka geng- ið hér á heimamið, og fælir liann alltaf fisk. Á eftir getur þó oft gengið mikið af ýsu og löngu. í vikunni sem leið, var lítill afli í botnvörpu, en sæmilegur vikuna áður. í dragnót fiskast vei, þegar næði er. Netabátarnir hafa fengið síðustu daga frá 100 fiskum og ujjp í 400 liska í trossu. Línubátarnir hafa fengið um 5 smálestir. Trillurnar hafa liskað sæmilega, og fékk Magnús Tómasson, sem getið var um, að réri einskijja, 1300 kg. á miðviku daginn var. Hrotan, sem netabátatnir lengu á Selvogsbanka ujjjj úr síð- ustu helgi, hefur bjargað netaver tíðinni frá því að verða mjög lé- ieg. Fiskkaupaskipin. Verið er nú að lesta ,,Fanney“. „Sæfinnur hefur selt í Bretlandi fyrir 6700 stjjd., Helgi Helgason fyrir 11100 stjjd. og Helgi fyrir 6600 stjjd. „Greltir". Dýjjkunarskijjið ,Grettir‘ kom kom hingað fyrir nokkrum dög* um frá. Hornalirði. Það tekur til við að dýpka höfnina hér næstu daga. „(ireltir" vinnur með a111 öðrum iiætti en ,Vestmannaeyja‘ og er sandurinn fluttur jneð jjrömmum frá skijjinu. Ráðgert er, a‘ð hann verði fluttur út að Klettsneli. Skijjið kostar 8000 krönur hvern fullan vinnudag. Þégar bezt liefur gengið, hefur ]jað mokað úm 150 smálestir á þremiur stundari jórðungum. 'Fógararnir. ,,Klliðaey“ seldi fyrir 9756 stjjd. í Þýzkalandi. „Bjarnarey“ og ,,HelgafeII“' eru á leið til Þýzkalands en Sævar til Bret- lands. „Foldin“ kom iiér í fyrsta sinn um miðja fyrri viku. Skijjið var með háiíférmi af írosnum fiski og var fyllt liér með um 250 smál. AfurðasÖlur. Enn er óselt allt síldarlýsi það, er fékkst úr Hvalfjarðarsíld þeirri, er verksmiðjurnar í Kefla- vík, Njarðvík, Akranesi og Pat- reksfirði bræddu. Lýsi þetta er allt á fötum, og er um 2000 smál. Ennfremur eru óseldar um 3000 smálestir af lýsi á geymum. Fram að þessu hefur verið kraf- izt greiðslu í dollurum eða sænsk uin krónum fyrir Jj'etta lýsi, en nú mun hafa verið leyft að selja það í annarri mynt. Saltfiskurinn selst nú jöfnum liöndum og mest til Grikklands og hefði verið hægt að selja miklu meira af saltfiski. Frosni fiskurinn, sem fram- leiddur hefur verið í ár, urn 16000 smálestir 1. maí, mun all- ur vera seldur. Til Bretlands 8000 smál., Hollands 3000 smák, Frakklands 3000 smál., Tékkó- slóvakíu 1000 smál. og U. S. A. 900 smál. Framleiðslan er miklu niinni í ár en í fyrra. Það er þó gert ráð lyrir, að hún geti orðið allt að 25000 smák, því að miklu meiri lrugur er nú í mönnum með drag nóta- og botnvörpuútgerð en í fyrra og frystihúsaeigendum að frysta. í fyrra voru írystihúsin um þetta leyti full af fiski, en vegna ógæftanna og greiðari sölu og flutninga er nú sæmilegt rúm í frystihúsunum. Það hefur oft verið rætt um það í bæjarblöðunum og víðar, að þrifnaði í bænum væri að ýmsu leyti mjög ábótavant. Þetta er rétt. Þó Vestmannaeyjar séu verstoð og liljóta þar af leiðandi sem slík, a. m. k. yfir vertíðina að verða óþrifalegri en margir aðrir bæir, er samt sýnt að margt má hér mikið betur fara í þess- um efnum. Þrifnáður er nú orð- ið talinn undirstaðan undir meúntun og manngildi einstakl- inga. Annar mælikvarði verður vart lagður þegar menning bæj- arfélaga er metin. Á hverju vori lætur bæjarié- lagið framkvæma allsherjar lireinsun í bænum. Þessi hreins- un er sjálfsögð, og liður í Jjví, sem árlega er framkvæmt í heil- brigðismálum. Þó þessi hreinsun sé nauðsynleg og geri að sjálf- sögðu gagn, verða not hennar mjög takmörkuð ef bæjarbúar taka ekki við, þegar henni iíkur. Það hefur ákaflega takmarkaða þýðingu að eyða fé í vorhreinsun ef ekkert er gert til þess að fyrir- byggja að allt sæki í sama horfið og þegar vorhreinsun hófst. Hér kemur til kasta bæjarbúa. Þeir Söltuðu þunnildin, um 500 smál. er nú verið að senda til 1 talíu, og eru Jjað einu sjávar- afurðirnar, sem enn hafa verið seldar þangað auk um 25 smá- lesta af frosnum fiski í öskjum og sellófanumbúðum, sem sendar hafa verið þangað sérstaklega til að ky.nna þá vöru. Hrognin, sykursöltuð, 4000 tunnur, eru öll seld til SvíJjjóðar og salthrognin, svijjað magn, eru seld til Frakklands. Eins og kunn ugt er liafa útflytjendur eða framleiðendur ráðstöfunarrétt á gjaldeyrinum lyrir hrognin, og er Jjað fyrsta skarðið, sem brotið er í hinn óbilgjarná múr hafta og ófrelsis í viðskijjtamálum Jjjóðarinnar. Fiskimjöi er frekar lítið fram- leitt í ar og niun mest allt vera selt til Hollands og Frakklands fyrir gott verð. Þorskalýsið er mest allt selt eða ráðstafað og mun ráðgert eða þegar afgert, að barnahjáljj sam- einuðu þjóðanna kaujji um 1000 smálestir, en hitt fari til U. S. A. 5 stúrir togbdtar liestir af austurlandi eru nú að veiðum hér við F.yjar og selja afla sinn hér. verða að taka sig saman um að gánga sem þriflegast um, hver og einn að sjá um að skran og ann- ar óþrifnaður salnist ekki á lóð- um þeirra og við híbýli. Hver og einn verður að hafa Jjað hugfast áð ráðstafanir Jjess ojjinberlega ná afar skammt el borgararnir senr einstaklingar koma ekki til hjálþar. Á Jjetta sérstaklega við í Jjessum málum. Eftir að samgcjngur bötnuðu Itingað, er hér fleira um utan- bæjarmenn en áður. Menn sem koma liingað snögglega leggja fyrst og fremst sinn dóm á bæinn eftir Jjrilnaði hans. Eyjabúar, hjáljjumst að því að sá dcjnrur verði sem mest okkur í hag, og Jjáð verður áreiðanlega gert bezt með því að ganga vel um og Jjrífa nú rækilega til. — — o — Olt er um Jjað rætt hve ýnrsu fari afvega í skólamálum okkar íslendinga. Verða margir til Jress að ámæla kennurunum og cjðr- um Jjeim mönntmr senr að Jress- unr málum vinna. Það er rétt, kennarar eru mjög misjafnir, um það verður ekki deilt. Hinu verð Bæjarfréflir Hjónabönd. Um jjáskana framkvæmdi sókn arpresturiiin, séra Halldcjr Kol- beins eftirtaldar hjónavígslur: Óskar Guðmundur Guðjcjns- son verkamáður, Bergstaðastræti 46, Rvík og Guðbjörg Vallý Magnúsdóttir, Vesturveg 19 hér. Þcjrður Sigfiis Þcjrðarscjn rak- ari, Faxastíg 7 hér og Theodóra B j ar n adcj 11 i r, 11 ár gr e i ðsl uko na sama stað. Guðmundur G uðn 111 n dsson, málarameistari Lyngbergi hér og Herdís Einarsdóttir Höjgaard s. st. Landhelgisbrot. S.l. miðvikudag kom Ægir hingað með breskan togara, „Craigielea" frá Aberdeen, sem Iiann tók að ólöglegum veiðum í landhelgi. Dómur hefur nú fall- ið í máli togarans og var hann dæmdur í 80500,00 kr. sekt og al'li og veiðarfæri gjörð ujjjjtæk. Silfurbrúðkaup. Þann 17. mai n.k. eiga sihnr- brúðkaujj hjónin Þorsteina Jo- hannsdcjttir og Páll Jónasson í Þingholti. ur heldur ekki neitað að margtu skólamaðurinn vinnttr gott verk og margt þao, sem sagt hefur verið um skólana er að meira og minna leyti grijjið úr lausu iofti og hefur ekki við rök að styðjast. Ég hygg að margur maðurim) sem alltaf er að hnýta í skóla og skólavist liefði haft gott al Jjví að sjá sýningu á handavinnu barna úr eldri bekkjum Barnaskólans. sem haldin var í Barnaskólanun1 á upjjstigningardag. Sú sýning var að vissu leyti athyglisverðog vottur um að imTan skólaveggj' anna er vel unnið og margt lært. Þarna gaf áð líta vinnubækur 1 náttúrufræði, eðlislræði, landa- Jræði o. li. Allskonar teikningaf og síðast en ekki síst ýmiskonat saumaskapur og handavinn*1 stúlknanna. Allt bar þetta vott um alúð <tg myndarskajj hlutaðeigenda. Ég fletti þarna í gegn virinU' bók í landafræði, sefn 13 á’ ‘l stúlka átti og að því loknu varð ég margs vísari og ujjpriljaðist skemmtilegur og um letð gagH' legtir fróðleikur, sem íennt hal-ðj yfir. Þessi sýning var góð og gcl' ur fyllilega tilefni til Jjess :l< halda að yfirborðið af Jjessti liö'j fólki sein þarna sýndi verði ve liðtækt þegar út í lífið kemur. RABB

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.